Bæjarins besta


Bæjarins besta - 03.06.1986, Blaðsíða 5

Bæjarins besta - 03.06.1986, Blaðsíða 5
MEIARINS BESÍA 5 Bæjarstjórnarkosningarnar: Stórsigur G-listans í Bolungavík Á ísafirði unnu Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur á í bæjarstjórnarkosningunum á laugardaginn urðu engar breyt- ingar á fulltrúatölu flokkanna á ísafirði, utan hvað Alþýðu- flokkurinn vann fulltrúa sem óháðir höfðu á síðasta kjörtíma- bili. Alþýðuflokkurinn jók fylgi sitt úr 26% í 31,3% og Sjálf- stæðisflokkurinn vann einnig á, fór úr 39,9% Í45,6%. Framsóknarflokkur og Alþýðu- bandalag stóðu í stað, í bókstaf- legri meiningu, hvað atkvæða- tölur varðar. Báðir flokkarnir saman við síðustu kosningar og J-Iistinn ekki talinn með, er hlut- fallsleg fylgisaukning A- og D-lista minni, eða 4,1% hjá Sjálf- stæðisflokki og 9,8% hjá Alþýðu- flokki. A sömu forsendum er þá fylgistap B- og G-lista meira, eða 16,5% hjá Alþúðubandalagi og 16,7% hjá Framsóknarflokki. Þessi samanburður gefur líklega réttari mynd af fylgisbreytingu flokkanna. Annars urðu úrslitin á ísafirði sem hér segir: Bolungavík í Bolungavík gerðust þau tíð- indi helst, að Alþýðubandalagið vann stórsigur, jók fylgi sitt úr 13,2% í 30,8%. Þetta þýðir að hlutfallsleg fylgisaukning G-list- ans frá því í síðustu kosningum er hvorki meiri né minni en 133,3%! Á nýliðnu kjörtímabili hafði G- listinn 1 fulltrúa en fékk nú 2 full- trúa kjörna, þó svo bæjarfulltrú- um hafi verið fækkað um tvo. Vantaði flokkinn raunar aðeins 8 fengu nákvæmlega jafn mörg at- atkv. % ftr. atkvæði til ná þeim þriðja og fella kvæði og í síðustu kosningum. A-listi 578 31,3 3 um leið 3. mann Sjálfstæðis- Þessi úrslit þýða að sjálfsögðu B-Iisti 231 12.5 1 flokksins. fylgistap B og G-lista, þar sem D-listi 842 45,6 4 Sjálfstæðismenn töpuðu meira fleiri voru á kjörskrá nú en fyrir G-Iisti 196 10,6 1 en fjórðungi af fylgi sínu frá því í fjórum árum, og fjórir listar í boði nú, en fimm síðast. Kjörnir fulltrúar í bæjarstjórn ísafjarðar eru því þessir: síðustu kosningum og Fram- sóknarflokkurinn þurrkaðist út. Hlutfallsleg fylgisaukning A- listans var 20,4% og D-listans 14,3%. Hlutfallslegt fylgistap B-listans var 8,7% og G-Iistans 8,6%. Það skekkir alla út- reikninga á fylgistapi og fylgis- aukningu, að J-Iisti óháðra borgara hlaut 8,9% atkvæða og 1 mann kjörinn í síðustu kosn- ingum, en bauð ekki fram nú. Sé árangur flokkanna nú borinn Af A-lista: Kristján Jónasson, Halldór Guðmundsson, Ingibjörg Ágústsdóttir Af B-lista: Kristinn Jón Jónsson Af D-lista: Ólafur Helgi Kjartans- son, Árni Sigurðsson, Sigrún C. Halldórsdóttir, Geirþrúður Charlesdóttir. Af G-lista: Þuríður Pétursdóttir. Loksins! Loksins! Loksins er sumarið komið! Sumarfatnaðurinn fæst hjá okkur D3ANEUA Sjáumst! TiskuhúsiÐ LJONINU - SKEIÐI SÍMI3313 E Eins og taflan hér að neðan sýnir, er útkoma Framsóknar- flokksins ótrúlega slök. miðað við að í síðustu kosningum fékk flokkurinn 18,5% atkvæða og 2 menn kjörna. Fylgi Framsóknar nú hefði ekki dugað þeim til að fá fulltrúa kjörinn, þó svo að þeir hefðu áfram verið 9 en ekki fækkað í 7 Urslitin urðu sem hér segir: atkv. % fltr A-listi 95 13,5 1 B-listi 50 7,1 0 D-listi 224 31,8 3 G-listi 217 30,8 2 H-listi 107 15,2 1 Kjörnir fulltrúar í bæjarstjórn Bolungavíkur á næsta kjörtímabili eru því þessir: Af A-lista: Valdimar Lúðvík Gíslason Af D-lista: Ólafur H. Kristjáns- son, Einar Jónatansson, Björgvin Bjarnason. Af G-lista: Kristinn H. Gunnars- son, Þóra Hansdóttir Af H-lista: Jón K. Guðfinnsson. AA-Bolungarvík Bolungarvíkurdeild, fundir á fimmtudagskvöldum kl. 21:00 í Verkalýðsfélags- húsinu. AA samtökin Fundartími AA samtakanna á ísafirði, að Aðalstræti 42 Sunnudaga kl. 11:00 Mánudaga kl. 18:00 Þriðjudaga kl. 21:00 Miðvikudaga kl. 21:00 Föstudaga kl. 22:30 Símatími hálfri klukkustund fyrirfund ísíma3411 ATH Fyrsta sunnuríag hvers mán- aðar er opinn fundur og eru þá allir velkomnir. Til sölu Datsun Cherry árg. 1983. •Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. isíma3642, eftirkl. 18 Til sölu Land Rover, árgerð 1972. Bíllinn er til sýnis og sölu hjá bílasölu Vélsmiðjunnar Þórs. íbúð til sölu 4 herbergja íbúð til sölu, auk tveggja íbúðarhæfra herbergja í kjallara. Upplýsingar í síma 4122 Óska eftir Óska eftir nýlegum rúmgóðum bíl í skiptum fyrir 22 feta flug- fisk, árgerð 1979. Verð kr. 450.000.- Á sama stað er til sölu vel með farinn barnavagn á góðu veröi. Nánari uppl. í síma 7519 Pössun Óska eftir pössun fyrir strák á 3 ári, fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 4317 Barnapössun Óska eftir stúlku til að gæta 2 ára stelpu, eftir hádegi í sumar. Uppl. í síma 3301 á kvöldin Hestur til sölu Til sölu er rauður 13 vetra al- hliða gæðingur, Funi frá Dæli, Skagafirði. F Glæsir, Sauðár- króki nr. 656. M Fluga frá Dæli nr. 3100. Verð: Tilboð. Pétur Kr. Hafstein Sími 3159 Blómasala ísfirðingar takið eftir! Verðum með okkar árlegu blómasölu föstudaginn 6. júní, fyrir sjómannadaginn. Kvennadeild Slysavarnafél. íbúð óskast Ungt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 3157 AL-Anon ísafirði Við minnum á AL-Anon fund- ina á mánudögum kl. 21:00. Fundir með byrjendum hefjast kl. 20:30 í AA-húsinu. AL-Anon. Smáauglýsing í BB ergóð auglýsing. Smáauglýsing í BB kostar ekkert.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.