Bæjarins besta


Bæjarins besta - 30.09.1986, Side 1

Bæjarins besta - 30.09.1986, Side 1
BÆJARINS BESTA 30. SEPTEMBER 1986 3. ÁRGANGUR 40. Jk Eigum til eða getum útvegað með stuttum fyrirvara allt til tónlistarskólans Hljómtorg AÐALSTRÆTI 27 — Sími 3072 WS4 Kjördæmisþing Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum: Þuríður Pétursdóttir gefur ekki Alþýðubandalagsmenn á Vest- fjörðum héldu kjördæmisþing sitt á Suðureyri um helgina. Þar var ákveðið að hafa forval vegna alþingiskosninga í tvennu lagi á næstunni, dagana 26. október og 16. nóvember. En það sem margir biðu helst eftir, voru yfirlýsingar hugsanlegra kandidata um að vera eða vera ekki. Og skýr svör komu frá þremur: Kjartan Ólafsson er ákveðinn í því kost á sér að hætta að berjast fyrir þingsæti á Vestfjörðum, Þuríður Pétursdóttir gefur ekki kost á sér í neitt efstu sætanna, en Magnús Ingólfsson á Vífilsmýrum kvaðst vera tilbúinn í slaginn. Nú virðast horfur á því að baráttan standi einkum á milli þeirra Finnboga Hermannssonar í Hnífs- dal, Kristins H. Gunnarssonar í Bolungarvík og Sveinbjöms Jóns- sonar á Suðureyri, auk Magnúsar. Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins: Sighvatur og Karvel báðir í baráttuna Aðalfundur kjördæmisráðs Al- þýðuflokksins á Vestfjörðum var haldinn í Hnífsdal um helgina. Fundinn sátu um 40 manns og var þar einkum rætt um prófkjör, verkalýðsmál, almenn málefni kjördæmisins og stjórnmála- viðhorfið. Á fundinum var ákveðið að halda prófkjör seint í nóvember. Það verðu opið öllum þeim sem eru ekki flokksbundnir í öðrum stjórnmálasamtökum, eru ekki yfirlýstir stuðningsmenn annarra flokka og hafa ekki tekið þátt í öðrum prófkjörum. Þeir sem eru ekki flokksbundnir í Alþýðu- flokknum munu þurfa að undirrita yfirlýsingu í þessa veru. Þeir Sighvatur Björgvinsson og Karvel Pálmason voru báðir á fundinum, og lýstu því báðir yfir að þeir gæfu kost á sér í fyrsta sæti á lista Alþýðuflokksins. Ægir Hafberg sparisjóðsstjóri á Flateyri var kosinn formaður stjórnar kjördæmisráðsins, en hann var áður varaformaður. Fráfarandi formaður, Björn Gíslason byggingameistari á Vatn á myllu... Um síðustu helgi var nóg að gera hjá unga keppnisfólkinu okkar i Sunddeild Vestra. Reyndar ekki svo að skilja að venjulega liggi hópurinn i leti og telji skýin. En núna tók mannskapurinn að sér að ryðja ofan i vatnleiðsluskurðinn hjá Einari og Birgi s.f. fyrir ákveðna upphæð á hvern metra. Þessi mynd er tekin fyrir ofan Urðarveg þar sem harð- snúnar stúlkur voru að róta yfir leiðsluna sem flytur vatnið sem þær ætla að synda i. Patreksfirði, gaf ekki kost á sér áfram. Aðrir í stjórn eru Konráð Jakobsson, ísafirði, Daði Guð- mundsson, Bolungarvík, Ást- hildur Ágústsdóttir, Patreksfirði, og Jón Guðmundsson, Bíldudal. Þeir Konráð og Jón eru nýir í stjórninni. Að sögn Ægis Hafberg var þetta góður og gagnlegur fundur og mikill einhugur ríkjandi meðal Alþýðuflokksmanna á Vest- fjörðum. SIEMENS ELDAVÉLAR Eldavélar með blástursofni og klukku. Þessar vélar fást með keramik-hellum. Litir: Brúnt eða hvítt. Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Vertu öruggur, Siemens er gæðavara sem stendur fyrir sínu. POLLINN HF ■ Verslun sími 3792 — Raf þjónusta sími 30921

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.