Bæjarins besta - 03.06.1987, Side 18
18
BÆJARINS BESTA
H
HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Hótel ísafjörður h.f.
verður haldinn á Hótel ísafirði,
þriðjudaginn 23. júní kl 17.
Dagskrá samkvæmt félags-
samþykktum
Aðaltillögur sem leggja skal fyrir
aðalfund, skal afhenda stjórn-
inni viku fyrir fundinn.
Stjórnin.
Bræðratunga
þjálfunar- og þjónustumiðstöð fatlaðra
Óskum eftir að ráða sem fyrst í
eftirtaldar stöður:
1. Meðferðarfulltrúi.
Meðferðarfulltrúi er ófaglærður
síarfsmaður sem annast meðferð
og þjálfun heimilismanna Bræðra-
tungu. Starfið er lifandi, skemmti-
legt og fjölbreytilegt. Umsækjandi
þarf að hafa jákvæð viðhorf til
fatlaðra og leggja sig fram við að
læra meðferð og kennslu heimilis-
manna Bræðratungu. Vaktavinna.
2. Afleysingar í eldhús.
Um er að ræða aðra hverja helgi
allt árið og sumarafleysingar í
septembermánuði.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Atvinna
Óskum að ráða nú þegar starfsmenn í eftir-
talin störf:
Skrifstofumann: Bókhaldskunnátta nauð-
synleg.
Ráðsmann: Laghentan mann til sumar-
afleysinga.
Ræstitækna.
Meinatækna.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla virka
daga í síma 3811 frá kl. 8:00 - 16:00.
Til sölu
Nýtt og glæsilegt raðhús að Stakkanesi 18,
ísafirði. Húsið er 2x94 ferm. ásamt 36 ferm.
bílgeymslu, fullbúið að innan. Fallegt útsýni.
Nánari upplýsingar veittar hjá Tryggva
Guðmundssyni hdl., Hrannargötu 2, ísafirði,
sími 3940 og Sigmundi Annassyni í síma
4113.
íbúð til sölu
Til sölu er 4ra herbergja, 110 fermetra íbúð að
Eyrargötu 8.
Upplýsingar gefur Sigurður í Blómabúðinni í
síma 4134 og 4331.
Bensínstöðin auglýsir
Hvítasunnudag
LOKAÐ
2. í Hvítasunnu
opið kl. 10-19
Bensínstöðin
Isafirði