Bæjarins besta

Tölublað

Bæjarins besta - 03.06.1987, Blaðsíða 19

Bæjarins besta - 03.06.1987, Blaðsíða 19
BÆJARINS BESTA 19 BB kannar verð á gosi Framhald af bls. 1 var spuróur af hverju Ölgerðin væri ekki búin aö því líka. Ein af ástæðunum sem hann gaf upp var sú að hann hefði hringt í nokkrar verslanir hér fyrir vestan, og kannað verð á gosinu frá Sanitas. Kvað hann verslanir alls ekki hafa lækkað gosið þó þessi kostnaður hefði verið lagður niður. Okkur hér á BB lék forvitni á að vita hvort þetta væri rétt. Fimmtudaginn 21. maí fórum við í átta verslanir hér á ísafirði og könnuðum verð á alls 55 teg- undum af gosi. Fjórar af þessum átta verslunum eru matvöru- verslanir. í öllum verðum á gosti sem selt er í flöskum er innifalið verðið á glerinu. Aftast í hverjum dálk er gefið upp leiðbeinandi smá- söluverð, sem er það verð sem flestar verslanir í Reykjavík nota. Okkur þykir ástæða til að benda á að verðskrárnar frá Sanitas og Vífilfell, sem við studdumst við eru frá 1. maí 1987 en verðlistinn frá Ölgerðinni er frá 1. apríl 1987. Nokkrir af þeim verslunar- rekendum sem við ræddum við voru óánægðir með þetta hringl á verðinu. Fyrst var flutnings- kostnaðurinn lagður niður, og síðan hefur gosið að minnsta kosti hækkað einu sinni til tvisvar. Við birtum töfluna eins og hún kemur fyrir, og látum ykkur, lesendur góðir dæma um hvort verslanir hér leggi of mikið á gosdrykki. Bíll — Tjaldvagn Mazda 929 station árgerð 1982, ekinn 70.000 km. Staðgreiðsluverð 285.000 kr. Tjaldvagn til sölu. Upplýsingar í síma 7336. 10 gíra reiðhjól Óska eftir aö kaupa 10 gíra reiðhjól. Helst vel með farið. Upplýsingar í síma 3850. Til sölu Chevrolet Nova árg. 1978, 2 dyra. Sjálfskiptur, rafmagn í rúðum. Skipti á ýmsu. Upplýsingar í síma 4107. Barnakerra Til sölu Emmaljunga barna- kerra. Upplýsingar í síma 4107. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Verslunin Vöruval Kaupfél. Björnsbúð Búð Hamraborg Frábær Gosi Vitinn Viðmið- unarverð 25 c/. flöskur (innif. gler kr. 5) Appelsín 29 28 28 28 29 28 30 28 27.00 Sl. appelsín 30 28 28 28 30 29 31 28 27.00 Grape — — — — 29 28 30 28 27.00 Hi-Spot 28 — — — 29 — 30 — 27.00 Tonic — — — — 29 — 30 — 27.00 Sódavatn — — — — 29 — 30 — 27.00 33 cl. dósir Sinalco - — 27 — 30 27 27 28 27.00 1,5 1 einnota flöskur Appelsín 98 94 97 97 98 97 108 95 97.00 Sl. appelsín — — 97 97 98 — 110 95 97.00 Engifer 98 — — — — — 108 — 97.00 Grape 98 — — 97 98 97 108 95 97.00 Sinalco 98 — — 97 98 97 108 — 97.00 Tonic 98 — — — 98 — 108 — 97.00 7 1. flöskur (innif. gler kr. 10) Maltöl 98 98 98 88 101 98 110 — 98.00 Hvítöl - — — — — — — — 98.00 33 cl. flöskur (innif. gler kr. 5) Maltöl — 42 42 43 43 42 45 43 42.00 Hvítöl — — — — — — — — 42.00 Bjór — — — — 43 — — — 42.00 Pilsner — 42 42 43 43 42 45 — 42.00 SANITAS Vöruval Kaupfél. Björnsbúð Verslunin Búð Hamraborg Frábær Gosi Vitinn Viðmið- unarverð 33 cl. dósir Pepsi 27 27 27 30 27 27 29 — 28.80 Seven up 27 27 27 30 27 27 29 — 28.80 Mix 27 — 27 — 27 27 29 — 28.80 Grape 27 — — 30 27 27 29 — 28.80 Diet Pepsi 27 — 27 30 30 27 29 — 28.80 Diet 7up 27 27 27 30 27 27 29 — 28.80 Sl. appelsín 27 27 — 30 27 27 29 — 28.80 Appelsín 27 27 27 30 27 27 29 — 28.80 Póló 27 — — 30 27 27 29 28 28.80 1,5 1. einnota flöskur Pepsi 80 79 79 89 82 90 76 — 89.00 Seven up 90 90 — 89 92 90 76 — 89.00 Mix 90 90 — 89 92 90 86 — 89.00 Grape 90 — — — 96 90 — — 93.00 Diet Pepsi 94 94 93 89 96 95 76 — 93.00 Diet 7up 94 — 93 — 96 95 86 93.00 Sl. appelsín 94 — — — 96 95 — — 93.00 Appelsín 90 94 — — 96 95 — — 93.00 VIFILFELL Verslunin Viðmið- Vöruval Kaupfél. Björnsbúð Búð Hamraborg Frábær Gosi Vitinn unarverð 19 cl. flöskur (Innif. gler kr. 5) Coke 27 25 25 27 27 26 25 26 26.00 30 cl. föskur (innif. gler kr. 5) Coke 34 32 32 35 35 34 32 34 34.00 Tab 34 32 32 — 35 34 32 34 34.00 Fanta — — 32 — 35 34 32 — 34.00 Fresca — — — — 35 34 32 — 34.00 Sprite — 32 32 — 35 34 32 — 34.00 Diet Coke 34 34 34 35 35 35 34 35 34.00 33 cl. dósir Coke — — — 30 — — — — 27.00 Cherry Coke — — 27 30 27 27 27 — 27.00 Fanta — — 27 — 27 27 27 28 27.00 Sprite — — 27 — 27 27 27 28 27.00 1,5 1. einnota flöskur Coke 89 95 89 98 98 95 89 95 95.00 Tab 89 89 — 89 98 95 89 95 95.00 Fanta 89 — 89 — 98 95 89 — 95.00 Sprite 89 89 89 — 98 95 89 95 95.00 Diet Coke 96 98 96 98 98 98 — 98 98.00 33 cl. dósir Pripps 34 — 33 — 36 35 33 34 35.00 50 cl. dósir Tuborg — — 51 — 52 51 53 51 51.00 Pripps 42 48 40 — 42 41 40 40 40.00

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.