Breiðholtsblaðið - 01.11.2020, Blaðsíða 5
hefðbundnum íslensku mat
sem er öðru vísi en matargerð
frá Dóminíska lýðveldinu. “Ég
byrjaði á að setjast niður og þróa
matseðil. Ég var strax ákveðin í
að blanda saman matargerð að
heiman og þeirri sem ég hafði
lært hér á landi. Þannig fengi ég
meiri fjölbreytni og að auðveldara
yrði að fá fólk til þess að prufa
og reyna eitthvað sem það hafði
ef til vill ekki gert áður. Ég ákvað
líka að vera ekki með sama matinn
dag eftir dag. Fólk þarf stundum
að bíða í þrjár vikur til þess að
fá það sama aftur. Ég reyni að
hafa fjölbreytnina sem mesta. Ég
er yfirleitt með fiskrétti tvisvar
í viku og kjöt þrisvar og síðan
bröns á laugardögum. Ég hef líka
lagt áherslu á frá upphafi að hafa
grænmeti með matnum. Það er
hluti af honum.” Evelyn segir að
sumir hafi verið hræddir við að
bragða fyrstu dagana og jafnvel
fyrstu tvær vikurnar. Ég fór að
ræða við fólkið og segja því frá
matargerð í Dóminíska lýðveldinu
og hvernig ég reyndi að blanda
þessu saman. Þá fór þetta að fara
vel í gang. Fólk fékk áhuga á að
smakka og flestum líkaði vel. Það
var ákveðin íhaldssemi að vilja
ekki prufa eitthvað nýtt.”
Býð fólki að taka með sér
heim
Cosina Rodriguez er dag
kaffihús. Kvöldverður er ekki
í boði. Sumt fólk borðar ekki
í hádeginu. Er ekki eftirspurn
eftir kvöldverði. “Já hún er
fyrir hendi. Ég býð fólki upp á
að taka mat með sér heim. Það
getur tekið mat með sér og haft
í kvöldmatinn. Það er bara að
hringja og panta. Fólk getur
pantað til dæmis fyrir þrjá
eða fjóra. Það er talsvert um
þetta.” Það er föstudagssíðdegi
og fáferðugt í Gerðubergi .
Bókasafnið er lokað nema bækur
eru lánaðar innpakkaðar á borð
fyrir framan. Grímuklætt fólk
kemur að sækja þær og skila
í sérstakan skilakassa. Covid er
allsstaðar. Evelyn er ein að vinna
á kaffihúsinu meðan á þessu
stendur. Það koma kannski tíu
til tólf manns í mat í hádeginu.
Venjulega er ys og þys á þeim
tíma. “En þetta á vonandi eftir
að breytast aftur,” segir hún um
leið og hún minnir á kaffihúsið og
fjölbreytta aðstöðu fyrir framan
bókasafnið í Gerðubergi.
5BreiðholtsblaðiðNÓVEMBER 2020
sími
Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson
hdl. og löggiltir fasteignasalar
Þröstur Þórhallsson
lögg. fasteignasali
Sími: 897 0634
Ragnheiður Pétursdóttir
hdl. og löggiltur
fasteignasali
Ólafur Finnbogason
lögg. fasteignasali
Sími: 822 2307
Jórunn Skúladóttir
lögg. fasteignasali
Sími: 845 8958
Harpa Rún Glad
hdl. og löggiltur
fasteignasali
Svan G. Guðlaugsson
lögg. fasteignasali
Sími: 697 9300
Þórunn Pálsdóttir
lögg. fasteignasali
Sími: 773 6000
Gunnar S. Jónsson
lögg. fasteignasali
Sími: 899 5856
Hilmar Jónasson
lögg. fasteignasali
Sími: 695 9500
Helgi Jónsson
aðstm. fasteignasala
Sími: 780 2700
Gunnar Helgi Einarsson
lögg. fasteignasali
Sími: 615 6181
Jón Rafn Valdimarsson
lögg. fasteignasali
Sími: 695 5520
Atli S. Sigvarðsson
lögg. fasteignasali
Sími: 899 1178
Axel Axelsson
lögg. fasteignasali
Sími: 778 7272
Bryndís Alfreðsdóttir
lögg. fasteignasali
Sími: 569 7024
Páll Þórólfsson
aðstm. fasteignasala
Sími: 893 9929
Jason Ólafsson
lögg. fasteignasali
Sími: 775 1515
Ásgrímur Ásmundsson
hdl. og lögg. fasteignasali
Sími: 865 4120
Fasteignasalan
Miklaborg
Lágmúla 4
108 Reykjavík
569 7000
www.miklaborg.is
Með þér alla leið
, lögg. fasteignasali
gh@miklaborg.is sími: 615 6181
, lögg. fasteignasali
sími: 775 1515
Verð :
Fasteignasalan
Miklaborg
Lágmúla 4 • 108 Reykjavík • Sími 569 7000
www.miklaborg.is
Evelyn með ömmu sinni heima í Dóminóska lýðveldinu. Amma
hennar er að verða 105 ára og var myndin tekin þegar haldið var upp
á 104 ára afmæli hennar.
Frá markaði. Matarmenning
er önnur en hér. Evelyn hefur
sameinaði matarmenningu
tveggja ólíkra landa í Gerðubergi.
Dýralífið er fjölbreytt og ólíkt því sem er hér á landi.