Breiðholtsblaðið - 01.11.2020, Blaðsíða 15
15BreiðholtsblaðiðNÓVEMBER 2020
109
GETRAUNANÚMER ÍR
GETRAUNIR.IS
Áfram Ír
ALLTAF FULLT BORÐ
AF FERSKUM FISKI
OG FISKRÉTTUM
Opið alla virka daga kl. 9 – 18:30.
Á meðan æfingar eru bannaðar og engin mót
eru í gangi hefur þjálfari meistaraflokks karla,
ásamt stjórn og starfsfólki Austurbergs ákveðið
að taka félagsaðstöðu sína í gegn og komið
Undirheimum í Austurbergi í gott stand. Þegar
mót byrjar og aðstæður leyfa, er hugmyndin sú að
stuðningsmenn geti safnast saman í Undirheimum
fyrir leiki ÍR þar sem stemningin byrjar.
Seinni bylgjan kíkti á Kidda, meistaraflokks
þjálfara, og ræddi lauslega við hann:
“ÍR hefur farið nýstárlegar leiðir í fjáröflunum
fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Hafa
Kristinn Björgúlfsson, þjálfari liðsins, og fleiri gert
sitt besta til að lappa upp á heimavöll ÍR og var það
til umræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. ”
Í Undirheimum má finna nýja félagsaðstöðu sem
iðkendur deildarinnar geta nýtt, sem og þjálfarar og
aðrir aðstand0endur.
Má þar finna fyrirlestrasal, VIP rými, sjónvarps
aðstöðu, fundarrými, píluspjöld, fótboltaspil,
borðtennisborð og fleiri afþreyingu.
Handknattleiksdeild hlakkar til að sjá sem
flesta í Undirheimum í Austurbergi um leið
og aðstæður leyfa.
Undirheimar teknir í gegn
Úr undirheimum í Austurbergi.
Fréttir
Íflróttafélag reykjavíkur
Skógarseli 12 • Sími 587 7080
Tölvu póst ur: ir@ir.is
Heimasíða: ir.is
Unnið við framkvæmdir.
Fengist við skreytingar í Undirheimum.
Ef þarf að skipta út gleri,
bæta þéttingu glugga og hurða,
lagfæra glugga og hurðir
eða skipta því út fyrir nýju
erum við réttu mennirnir.
Við höfum góða reynslu í þessum efnum.
smidavik@smidavik.is
sími 898-0503
Guðlaugur
109
GETRAUNANÚMER ÍR
GETRAUNIR.IS
HeimaSÍða Ír
www.ir.is