Bæjarins besta - 02.03.1988, Qupperneq 5
BÆJARINS BESTA
5
Njótið ljúffengra
veitinga á dalnum
Opið alla daga
þegar skíðasvæðið er opið
SKÍÐHEIMAR
SELJALANDSDAL ® 3581
Nýkomin sending af vinsælu
v-þýsku sófasettunum með leður
og leðurlúx áklæði
Minnum á hið fjölbreytta vöru-
úrval á útsölunni hjá okkur.
Úrval af ýmiskonar
hlutum sem gætu nýst þér
ALLT AÐ
50% AFSLÁTTUR
kw,
BÆJARFOGETINN A ISAFIRÐI
ij SÝSLUMAÐURINN í ÍSAFJARÐARSÝSLU
Nauðungaruppboð
Opinbert uppboð á lausafjármunum
verður haldið í bílageymslu lögreglunnar
að Fjarðarstræti 28, ísafirði, laugardag-
inn 5. marz n.k. kl. 14.00 og verður síðan
framhaldið á þeim stöðum þar sem mun-
ina er að finna. Uppboðið verður að kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs, ýmissa
lögmanna o.fl.
Uppboðsbeiðnir, studdar fjárnámum,
lögtökum eða öðrum lögmætum upp-
boðsheimildum, liggja fyrir um sölu á
eftirtöldum lausafjármunum sem boðnir
verða upp, hafi skuldarar eigi greitt
kröfuhöfum eða við þá samið og þeir
afturkallað uppboðsbeiðnir sínar.
BIFREIÐIRNAR: í-43, í-83, í-169, í-176,
í-298, í-521, í-524, í-528, í-550, í-690,
í-722, í-749, í-902, í-929, í-1003, 1-1016,
1-1168, í-1226, í-1305, í-1438, í-1462,
í-1466, í-1527, í-1543, í-1571, í-1589,
í-1686, í-1689, í-1703, í-1787, í-1865,
í-2428, í-3055, í-4014, í-4182, í-4199,
í-4474, í-4489, í-4535, í-4596, í-4650,
í-4805, í-4930, í-4949, í-4986, í-5103,
í-5132, í-5180, í-5233, í-5341, G-2747,
G-15826, R-53512, R-53992, R-71294, ÍT-
44 festivagn, og YB0191 mótorhjól
Honda 350 4WD TRX.
ENNFREMUR VERÐUR EFTIRTALIÐ
BOÐIÐ UPP: Litasjónvörp, hljómtækja-
samstæður, sófasett, sófaborð, þvotta-
vélar, myndbandstæki, lyftari Comatsu,
Yamaha orgel, vatnsnuddpottur og
gufubað, fiskvog Isida 506, Manus
mjaltakerfi, kæliskápar, jarðýta Cater-
pillar TC6, lyftari TCM og beltagrafa,
stólar, rafsuðutransari, borvél, gírkassa-
lyfta, jafnstraumsrafsuðuvél, og borð-
stofuskápur.
Uppboðsskilmálar og nánari upplýsing-
ar um uppboðsandlög liggja frammi á
skrifstofu embættisins og á uppboðs-
stað. Ávísanir eru ekki teknar gildar
nema með samþykki uppboðshaldara.
Greiðsla við hamarshögg.
ísafirði 24. 02. 1988.
Bæjarfógetinn á ísafirði,
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu.
Helgi Jóhannesson, fltr.