Bæjarins besta


Bæjarins besta - 02.03.1988, Qupperneq 11

Bæjarins besta - 02.03.1988, Qupperneq 11
BÆJARINS BESTA 11 Lokað til kl. 23.30 laugardags- kvöld vegna einkasamkvæmis. Villi, Gunnar og Baldur Æf verið velkomin leika fyrir dansi til kl. 3. GLAUMBORG SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR SKEMMTISTAÐUR VANDLÁTRA Á ÍSAFIRÐI B 3645 Myndás Ljóninu, Skeiði, sími 4561 Barna- Fjölskyldu- Fermingar- Brúðarmyndatökur Eftirtökur gamalla mynda Passamyndir — tilbúnar strax STÓRDANSLEIKUR FÖSTUDAGSKVÖLD Krúsin Hljómsveitin Járnkarlarnir ásamt Biartmari Guðlaucrssyni. Hljómsveitina skipa: Lauqardaqs- kvöld: Uppselt í mat. Opnað fyrir dansgesti kl. 23 Ath! Aðeins hægt að hleypa fimmtíu manns inn. Bjartmar og Járnkarlarnir skemmta. Balli úr Grafík Hjörtur úr Grafík Kristján úr Start Jón Lofts úr Da da SMÁAUGLÝSINGAR Toyota Starlet Til sölu Toyota Starlet árgerð 1980. Ekin 78 þús. km. Útvarp og segulband. Sumar og vetrar- dekk. Verð kr. 140 þús. Upplýsingar í síma 3937 á kvöldin og um helgar. Fiskverkun o.fl. Til sölu er 450 ferm. fisk- verkunarhúsnæði með beitn- ingaraðstöðu. Einnig til sölu á sama stað 140 ferm. íbúðarhús. Ofangreindar fasteignir eru í Bolungarvík. Upplýsingar gefur Magnús í símum 7191 eða 985-23826. Rússajeppi Til sölu Rússajeppi árgerð 1974. Upphækkaður með vökvastýri. Góð dekk. Verð kr. 70-80 þús. Upplýsingar í síma 3937 á kvöldin og um helgar. Bflskúr Til sölu er bílskúr við Hlíðar- veg. Upplýsingar í síma 4291. Kettlingur Hvítur og svartur, fallegur og fjörugur kettlingur fæst gefins. Upplýsingar í síma 3514. Lada Safari Til sölu er Lada Safari árgerð 1981. Selst ódýrt. Upplýsingar í sía 3993. Toyota Tercel Til sölu Toyota Tercel 4x4, ár- gerð 1983. Ekin 63 þús. km. Upplýsingar í síma 3092 á lag- inn og 4563 á kvöldin. Peugeot 305 Til sölu er Peugot 305, árgerð 1979. Bíll í þokkalegu standi. Ný sumar og vetrardekk. Selst ódýrt. Uppl. í símum 7305 og 7384. Ráðstefna Tilkynning til foreldra og ann- arra áhugamanna um málefni Grunnskólans. Fyrirhugað er að halda ráðstefnu um málefni Grunnskólans. Peir sem vilja leggja málinu lið, mæti á undir- búningsfund í Grunnskólanum fimmtudaginn 3. mars kl. 20.30. Undirbúningsnefnd. Frystikista Óskum eftir notaðri frystikistu. Uppiýsingar í símum 3645,3581 og 3266. Atvinna Tuttugu og eins árs gamall mað- ur óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 4793.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.