Bæjarins besta - 02.03.1988, Side 15
BÆJARINS BESTA
15
Bifreiðirtil sölu
*
Bifreiðin í 2280.
Volvo vörubifreið F6-10, árg. 1980.
Burðargeta 5 tonn. Ekin 117 þús. km.
Bifreiðin í 429.
Toyota Hi-Lux Pickup, árgerð 1980.
Ekin 70 þús. km.
Upplýsingar í síma 4555
RÝMINGARSALA
Rýmum til
fyrir nýjum vörum
MIKILL AFSLÁTTUR
Aðeins þessa viku
Opið laugardag kl. 10-12
AÐALSTRÆTI20 — 400 ÍSAFJÖRÐUR
SÍMI4550 — NNR. 2506-1810
■í SJÓNVARP
STÖD2
Því miður getum við ekki
birt dagskrá Stövar 2 að
þessu sinni þar sem hún barst
okkur ekki í tæka tíð.
Miðvikudagur
2. mars
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn.
Hermann Gunnarsson stjórnar
blönduðum þætti í beinni útsend-
ingu úr Sjónvarpssal.
21.45 Af heitu hjarta.
ítalskur framhaldsmyndaflokkur í
sex þáttum, gerður eftir sam-
nefndri sögu Edmondo De Amic-
is.
Sagan fjallar um Enrico Bottini,
þátttöku hans í stríðinu og hvernig
hún verður tilefni til að rifja upp
æskuárin.
22.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Fimmtudagur
3. mars
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar - endursýnd.
18.30 Anna og félagar.
ítalskur myndaflokkur fyrir börn
og unglinga.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.05 íþróttasyrpa.
19.25 Áusturbæingar.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Spurningum svarað.
Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup
svarar spurningum leikmanna.
20.50 Kastljós.
21.30 Reykjavíkurskákmótið.
21.45 Matlock.
22.35 Nicolai Gedda.
Sænsk heimildamynd um hinn
þekkta tenórsöngvara sem skaust
upp á stjörnuhimininn árið 1952
og lítur nú yfir farinn veg.
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
4. mars
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Engisprettan í borginni.
Bandarísk teiknimynd.
18.25 Fuglalíf.
Norsk fræðslumynd.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Steinaldarmennirnir.
19.30 Staupasteinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Þingsjá.
20.55 Annir og appelsínur.
Að þessu sinni eru það nemendur
Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem
sýna hvað í þeim býr.
21.25 Derrck.
Þýskur sakamálamyndaflokkur.
22.25 Skelfíngarstundir.
Bandarísk bíomynd frá 1955 með
Humphrey Bogart í aðalhlutverki.
Myndin er gerð eftir sannsöguleg-
um heimildum og fjallar um
strokufanga sem heldur fjöl-
skyldusinni í helgreipum óttans.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
5. mars
14.55 Enska knattspyrnan.
Bein útsending.
16.55 Á döfínni.
17.00 Alheimurinn.
Ný og stytt útgáfa af myndaflokki
Carl Sagan.
17.50 Reykjavíkurskákmótið.
Bein útsending frá Hótel Loftleið-
um.
18.15 í fínu formi.
18.30 Hríngekjan.
18.55 Fréttaágríp og táknmálsfréttir.
19.00 Annir og appelsínur.
Endursýndur þáttur nemenda
menntaskólans á Laugarvatni.
19.25 Briddsmót Sjónvarpsins.
Fyrsti þáttur af þremur í for-
keppni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Landið þitt - ísland.
20.45 Fyrirmyndarfaðir.
21.15 Maður vikunnar.
21.35 í skollaleik.
(After the Fox).
Bandarísk bíomynd frá 1966 með
Petar Sellers, Victor Mature, og
Britt Ekland í aðalhlutverkum.
23.15 Morðin í Jeríkó.
Bresk sakamálamynd gerð eftir
skáldsögu eftir Colin Dexter.
Kona finnst látin á heimili sínu og
er talið að hún hafi framið
sjálfsmorð. Morse vill rannsaka
málið betur.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur
6. mars
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Galdrakarlinn í Oz.
Annar þáttur af sautján í japönsk-
um teiknimyndaflokki sem gerður
er eftir hinu þekkta verki L. F.
Baum.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.05 Sextán dáðadagar (5).
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrárkynning.
20.40 Hvað heldurðu?
í þetta sinn keppa Héraðsbúar og
ísfirðingar á Egilsstöðum.
21.40 Paradís skotið á frest (10).
22.35 Reykjavíkurskákmótið.
23.05 Úr Ijóðabókinni.
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.