Bæjarins besta - 09.11.1988, Page 5
BÆJARINS BESTA
^=~-~~~...
Cessna Skyhawk XP
Til. sölu eru hlutir í
flugvélinni TF-EXP.
Vélin er með blindflugsáritun.
TT2265, TT715 SMOH, 2xKing
NavCom, Cessna Autopilot,
EGT, Fuel steps, Long range
tanka, o.m.fl.
Gott verð gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar gefur Björn Davíðsson
S 4417 eða 4560.
Opus
HUGBÚNAÐUR
Mest notaöi
hugbúnaöurinn.
Fjárhags-,
viðskipta-,
birgöa-, og
sölubókhald.
Upplýsingarveitir:
FylkirÁgústsson,
Fjarðarstræti 15,
sími 3745.
VEGAGERÐ RÍKISINS
SÍMSVARI:
Upplýsingar
um færð á vegum.
ísafjöröur S 94-3958
Patreksfjörður 0 94-1348
Hólmavík S 95-3105
V etrarskoðun
1988
atriði til að auðvelda þér
veturinn ogþér líður miklu betur,
svo ekki sé talað um bílinn .
Gerið verðsamanburð.
Athugið hvað fylgirí okkar verði.
1. Ath. bensín ogolíuleka.
2. Ath. hleðslu.
3. Ath. geymasamband.
4. Mælt loft í hjólbörðum.
5. Stillarúðusprautur.
6. Ath. vökva á rúðusprautu.
7. Ath. þurrkublöð.
8. Mæltfrostþol.
9. Skiptumbensínsíu.
10. Ath. loftsíu.
11. Vélþjöppumæld.
12. Skipt um kerti.
13. Skiptumplatínur.
14. Ath. viftureim.
15. Ath. slagí kúplingu.
16. Ath. slag í bremsupedala.
17. Ljósastilling.
18. Vélarstilling.
19. Stilltkveikja.
20. Sett silikon á hurðarlista.
21. Ath. pústkerfi.
22. Ath. olíaávél.
Kynntu þér vetrarskoðunina okkiu, ádur en þú ákveður annuð.
Viljirþú fá skipt um olíu, greiðir þú aðeins olíuna.
Fastverð:
4 cyl . 4950.-
6cyl . 5780.-
8 cyl . 6580.-
Vélsmiðjan Þór hf.
ísafirði, sími 3711
Hjá okkur er innifalið:
Kerti, platínur, ísvari og
bensínsía.
Pöntunarsími: 3711
GARDÍNUBRAUTIR • ÖMMUSTANGIR ■ HELGI8 94-7877 og ÞÓRÐUR g 94-7720 1