Bæjarins besta


Bæjarins besta - 09.11.1988, Qupperneq 7

Bæjarins besta - 09.11.1988, Qupperneq 7
ísafjörður: BÆJARINS BESTA 7 SLOPPAR-SLOPPAR Vorum að fá kven- og herrasloppa í miklu úrvali og á góðu verði, ca 3-4000 kr. Næstkomandi helgi verður snyrtikynning frá Einnig verður boðið upp á snyrtinámskeið. Töskur, hanskar og nærfatnaður í miklu úrvali. Snældan Seljalandsvegi 20 - ® 3279 Opið alla daga frá kl. 17 til kl. 22 Júlíus sigldi á Guðbjörgu ! Unnið er að viðgerð á Guðbjörgu. Togarinn Júlíus Geirmunds- son sigldi aftan á Guðbjörgu ÍS í höfninni á ísafirði í gærdag, með þeim afleiðingum að aftur- gálgi Guðbjargar stjórnborðs- megin gekk inn á skipið um rúm- an hálfan metra. Atvikið gerðist þegar verið var að leggja Júlíusi við síðuna á Páli Pálssyni. Guðbjörgin lá utan á Guðbjarti í höfninni, sem var þéttskipuð í orðsins fyllstu merkingu. Unnið er að viðgerð og ekki er vitað hve langan tíma hún mun taka en ljóst er að Guðbjörg fer a.m.k. ekki á veiðar í dag eins og til stóð. Fulltrúar tryggingafé- lags skipsins meta skemmdirnar í dag. UPPSALIK * SKEMTISTAÐUR I V BÆJARINS+ V Eins og þeir voru á árunum 1940-1970. Lukkutríóið leikur fyrir dansi. Bónusvinningur kvöldsins er Villi Valli, með nikkuna. Frosti í diskótekinu. Dansað frá kl. 23-3. Rómantíkin í fyrirrúmi. Miðaverð kr. 500.- Laugardagsk völd: Rockotek frá kl. 23-3. Aldurstakmark 18 ár bæði kvöldin. Munið nafnskírteinin — Snyrtilegur klæðnaður.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.