Bæjarins besta - 09.11.1988, Síða 8
Þingeyri:
8
BÆJARINS BESTA
Framkvæmdir
stöðvaðar
—vegna fjárskorts hreppsins.
Kaupfélagið skuldar sveitarfélaginu 15 milljónir
Framkvæmdir viö íbúðir aldr-
aðra á Þingeyri hafa verið stöðv-
aðar vegna þess að Þingeyrar-
hreppur getur ekki staðið við
áður ákveðin fjárframlög í bygg-
inguna. Byggingin er fjármögn-
uð af Þingeyrarhreppi, Auð-
kúluhreppi og Mýrarhreppi eftir
höfðatölureglunni.
„Þingeyrarhrcppur hcfur ekki i
getað staðið sig í stykkinu og það j
er vegna þess að við eigum svo
mikið í útistandandi skuldum"
sagði Jónas Ólafsson sveitar-
stjóri á Þingeyri í samtali við
BB. j
„Það hafa vcrið erfiðleikar í
atvinnurekstrinum hér eins og
kunnugt er og Kaupfélag Dýr-
firðinga skuldar okkur 15 millj-
ónir í fasteignagjóld, hafnar-
gjöld og ýmis önnur gjöld. Þetta
er það sem fer alvcg með okkur.
A mcðan ástandið cr svona þá
eru allar framkvæmdir stopp og
verða það þar til eitthvað af Framkvæmdir við elliheimilið á Þingeyri hafa verið
skuldunum verða greiddar." stöðvaðar vegna fjárskorts sveitarfélagsins.
VINNUVER
Vegna fyrirhugaðra breytinga
verður gefinn afsláttur af öllum
búsáhöldum næstu tíaga.
VINNUVER
Mjallargötu 5 • Sími 3520
SMÁAUGLÝSINGAR
Grunnvíkingar
Hinn árlegi basar félagsins verð-
ur næstkomandi sunnudag 13
nóvember kl. 15 í Gagnfræða-
skólanum. Tekið á móti munum
á basarinn milli kl. 13 og 14 sama
dag.
Bronco
Til sölu er Ford Bronco II, ár-
gerð 1984. Ekinn 33.000 mílur.
Upplýsingar í síma 4333.
Beitning
Vantar vana beitningamenn í
Bolungarvík.
Upplýsingar gefur Stefán í síma
7519 allan sólarhringinn.
Hraðbátur
Til sölu er Shetland hraðbátur,
18 feta, tvöfaldur með einangrun
og 105 hestafla Crysler.
Upplýsingar í síma 3632 á
kvöldin.
Barnavörur
Til sölu eru Brio barnakerra.
nýtt rimlarúm og Britaxbílstóll-
Upplýsingar í síma 4128.
Saab 900 GLE
Til sölu er Saab 900 GLE, árgerð
1980. Ekinn 80.000 km. Selst
ódýrt.
Upplýsingar í síma 6135
Unglingahúsgögn
Til sölu er skrifborð með hillum
og rúm með náttborði og hillum.
Lítur vel út, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 7506 eftir kl.
19.
Einbýlishús
Til sölu er ca. 170 m2 einbýlishús
að Góuholti 7. Húsið er á einni
hæð ásamt bílskúr.
Upplýsingar í síma 4185.
Þvottavél
Til sölu er 5 ára gömul AEG
þvottavél með þeytivindu. Vel
með farin og lítið notuð.
Upplýsingar í síma 3679.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa notaða elda-
vél, örbylgjuofn og eldhúsvask.
Upplýsingar í síma 3028 eftir kl.
19:00.
Toyota & Galant
Til sölu er Toyota Tercel, árgerð
1979.Einnig er á sama stað til
sölu Mitsubishi Galant.árgerð
1987 ekinn 12.000 km. Mjög vel
með farinn bíll.
Upplýsingar í síma 7348 og 7319
eftir kl. 19.