Bæjarins besta - 09.11.1988, Blaðsíða 14
14
BÆJARINS BESTA
HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR
Helgarmatseðill
11. till3. nóvember
FORRÉTTIR:
Rjómabœtt tómatsúpa
★ ★ ★
Gratineruð hörpuskel
★ ★ ★
Túnfisksalat að spönskum hætti
★ ★ ★
FISKIRÉTTIR:
Gufusoðinn lax með pernósósu
★ ★ ★
Djúpsteiktar smálúðurúllur fylltar með Camembertosti
★ ★ ★
KJÖTRÉTTIR:
„Club“-steik með kryddsmjöri
★ ★ ★
Grísalundir með hunangssósu
★ ★ ★
EFTIRRÉTTIR:
Jarðarberja jógúrtís með appelsínusósu
★ ★ ★
Pönnukökur með súkkulaðisósu
★ ★ ★
Lifandi tónlist laugardagskvöld
PANTIÐ BORÐIN TÍMANLEGA
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI
ÍSAFJARÐAR
BÍLALEIGA
NJARÐARSUNDI2 400ÍSAFJÖRÐUR
JÓNAS S 94-3501
BJÖRNSSON HEIMA 94-3482
Kvennadeild S.Y.F.Í.:
Boðkerfi
fyrir Daníel
B/b Daníel Sigmundsson hefur eignast fullkomið boðunarkerfi
fyrir útköll.
Kvennadeild SVFÍ hefur gefið
bátanefnd b/b Daníels Sig-
mundssonar tækjabúnað í boð-
kerfi fyrir bátinn. Kerfið er sams
konar og það sem þjónar Land-
helgisgæslunni og auðveldar
mjög boðun áhafnarmeðlima í
útkall þegar þörf krefur.
Boðunarkerfið er að 1/3 hluta
í eigu Hjálparsveitar skáta en 2/3
hlutar eru í eigu bátanefndarinn-
ar. Útkallstölva og sendibúnað-
ur kostuðu um 160.000 krónur
og hvert móttökutæki kostar um
22.000 krónur. Kvennadeildin
hefur gefið bátanefndinni níu
slík tæki. Útkallstölvan er stað-
sett á lögreglustöðinni á ísafirði
og sér lögreglan um öll útköll í
síma 4222.
Y erkalýðsfélagið Baldur
Allsherjar
atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnað-
arinannaráðs Verkalýðsfélagsins Baldurs fyrir
árið 1989.
Frestur til að skila tillögum um skipan stjórn-
ar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 16:00
laugardaginn 12.nóvember n.k. Tillögur eiga að
vera um 8 menn í stjórn félagsins og auk þess
um 25 menn til viðbótar í trúnaðarmannaráð og
5 varamenn þeirra.
Tillögum skal skila til kjörstjómar félagsins á
skrifstofu þess í Alþýðuhúsi ísfirðinga, Norður-
vegi 1, ísafirði, ásamt meðmælum 65 fullgildra
félagsmanna.
Stjórnin.