Bæjarins besta


Bæjarins besta - 09.11.1988, Blaðsíða 16

Bæjarins besta - 09.11.1988, Blaðsíða 16
16 BÆJARINS BESTA Bolungarvík: Arianna og Rafsjá í nýtt húsnæði Snyrtistofan Aríanna og raf- magnsverkstæðið Rafsjá í Bol- ungarvík hafa nú opnað á ný í stærra og betra húsnæði en áður. Fyrírtækin eru í eigu hjónanna Önnu Jörundsdóttur snyrtisér- fræðings og Bjarna Jóhannsson- ar rafmagnsiðnfræðings. Að sögn Önnu gengur rekstur snyrtistofunnar vel. „Fólk virðist nýjungagjarnt og konurnar eru mjög duglegar að koma og prófa þá þjónustu sem ég býð upp á“ sagði hún í samtali við BB. „Eft- ir breytingarnar á húsnæðinu býð ég einnig upp á meira úrval af snyrtivörum ýmiss konar.“ Anna Jörundsdóttir snyrtisérfræðingur á bak við afgreiðslu borðið í snyrtistofunni Ariönnu. o UUULEGGUR / a \ OG SKEL \«J falauerslun barnanna o qfTOLEGGUR 7a \ og skel VJ faturerslun bamannu Ætlar þi snemma Við erun ísla j að vera íþvííár? í tilbúnar ginn LEGGUR OG SKEL Ljóninu Skeiði Sími 4070 O qnpLEGGUR 7a\OG skel Iv/\J fataverslun barnanna Umhverfísmál: Fundur um húsafriðun Áhugamenn um húsafríðun og umhverfismál halda fund annað kvöld kl. 20.30 á Hótel ísafirði til að ræða stofnun samtaka um þessi mál. Einnig verða rædd húsafriðun- armál með sérstöku tilliti til frið- aðra húsa og kirkjunnar á ísa- firði. Á fundinn koma þeir Þór Magnússon þjóðminjavörður og Hjörleifur Stefánsson arkitekt og sérfræðingur í viðhaldi gam- alla húsa. Sendiferðabíll Til sölu Toyota Hiaci árgerð 1982. Ekinn 60.000 km. Nýirdemparar. Bíll í toppstandi. Upplýsingar í símum 3063 og 3720 á kvöldin. Árshátíð Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum Árshátíð Alþýðubandalagsins á. Vestfjörðum verður laugar- daginn 12 nóvember 1988 í Veitingahúsinu Skálavík. Gestir: Guðrún Ágústsdóttir, borgarfulltrúi Svanfríður Jónasdóttir, varaformaður Abl. Miðapantanir í símum: 4017 ísafirði. 7437 Bolungarvík. 7619 Flateyri. 6215 Suðureyri. Kjördæmisráð

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.