Bæjarins besta - 09.11.1988, Side 19
BÆJARINS BESTA
19
Furðusögur (Amazing stories) heitir fyrri mynd Stöðvar 2
á föstudagskvöld. Meðal annarra leikstjóra er Steven
Spielberg.
berst við ranglátan lögreglu-
stjóra og gerir hosur sínar
grænar fyrir stjúpdóttur
hans.Þetta getur ekki endað
með öðru en svaka hasar.
• 03.00 Refsivert athæfi
Endursýnd.
04.50 Dagskrárlok.
Laugardagur
12. nóvember
o 08.00 Kum, Kum.
o 08.20 He-Man.
o 08.45 Kaspar.
• 09.00 Með afa.
• 10.30 Penelópa puntudrós.
o 08.00 Þrumufuglarnir.
o 08.25 Paw, Paws.
o 08.45 Momsurnar.
• 09.05 Aili og íkornarnir.
• 09.30 Benji.
• 09.55 Draugabanar.
• 10.15 Dvergurinn Davíð.
• 10.40 Herra T.
• 11.05 Sígildar sögur.
• 12.00 Viðskipti.
• 12.30 Sunnudagsbitinn.
• 12.55 Ópera mánaðarins.
Der Rosenkavalier eða Rósa-
riddarinn eftir Richard Strauss.
• 15.45 Alacarte.
Skúli Hansen brasar svínakóti-
lettur ofan í Jón Óttar.
• 17.15 Smithsonian.
Úr Óskarsverðlaunamyndinni „Ógnir götunnar“ sem sýnd
verður á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið kl. 22.15
• 18.10 Ameríski fótboltinn.
o 19.19 19.19.
o 20.30 Á ógnartímum.
Ný þáttaröð frá BBC sem gerist
á meðan síðari heimsstyrjöld
stendur.
o 21.40 Áfangar.
• 21.50 f slagtogi.
Jón Baldvin Hannibalsson
heimsóttur.
• 22.30 Miðnæturhraðlestin.
Spennumyndin Midnight Ex-
press er byggð á sannsöguleg-
um heimildum Billy Hayes.
Myndin fjallar um mennta-
skólanema sem er tekinn með
hass i Istanbul og sætir hörmu-
legri fangavist.
2stk. Óskarsverðlaun.
• 00.30 1941.
Endursýnd.
02.25 Dagskrárlok.
o = opin dagskrá. • = lokuð dagskrá.
Föstudagur
11. nóvember
18.00 Sindbað sæfari. (36).
18.25 Líf í nýju Ijósi (14).
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Austurbæingar. (3).
19.25 Sagnaþulurinn. (8).
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Ekkert sem heitir.
Þáttur fyrir unglinga.
21.00 Þingsjá.
21.20 Derrick.
22.25 Síðasta trompið.
Breska myndin The Jigsaw Man
frá 1984. Fyrrum starfsmaður í
leyniþjónustu Breta flýr til Sovétr-
íkjanna. Dag einn birtist hann í
Bretlandi og enginn veit hvort
hann er enn handgenginn Sovét-
mönnum eða hefur skipt um
skoðun.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
12. nóvember
12.30 Fræðsluvarp.
Endursýnt Fræðsluvarp frá 7.
nóvember og 9. nóvember.
14.30 íþróttaþáttur.
Meðal annars bein útsending frá
leik Bayern og Köln í Vestur-
þýsku knattspyrnunni.
18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn.
(11).
18.25 Smellir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á framabraut (Fame). (2).
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.40 Já, forsætisráðherra.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Síðasti þáttur.
21.10 Maður vikunnar.
21.20 í sviðsljósinu.
(I Could Go on Singing) Fræg
söngkona kemur til Lundúna til að
syngja, en einnig til að hitta þá tvo
menn sem hafa verið hvað mestir
áhrifavaldar í lífi hennar. Aðal-
hlutverk \Judy Garland og Dirk
Bogarde.
23.00 Dauðadá.
Bandaríska spennumyndin Coma
frá árinu 1977. Dularfullir atburðir
eiga sér stað á sjúkrahúsi einu þega
sjúklingar þar deyja án nokkurra
skýringa. Ungurlæknirákveðurað
rannsaka málið og fær í lið með sér
unnusta sinn sem er einnig læknir.
Aðalhlutverk: Michael Douglasog
Elizabeth Ashley.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur
13. nóvember
14.40 íslenskt Þjóðlíf í þúsund ár.
Svipmyndir úr safni Daníels
Bruuns. Heimildamynd um ísland
aldamótanna.
15.20 Verdi og Rossini.
Heimildamynd um bakgrunn
næsta dagskrárliðs.
15.45 Sálumessa í minningu Rossinis.
(Messa per Rossini). Frumflutn-
ingur á Requiem eftir Verdi og 12
önnur tónskáld í minningu Ross-
ini.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Unglingarnir í hverfinu. (17).
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Bleiki pardusinn.
19.20 Dagskrárkynning.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
Klukkutíma frétta- og frétta-
skýringaþáttur.
20.35 Ugluspegill
21.20 Matador. (3).
Danskur framhaldsmyndaflokkur
í 24 þáttum. Sápuópera í léttari
kantinum.
22.10 Feður og synir.
Þýskur myndaflokkur (Váter und
Söhne) meðBurt Lancaster ogJul-
ie Christie í aðalhlutverkum.
Þættirnir eru með ensku tali.
23.10 Úr ljóðabókinni.
Kristbjörg Kjeld les nokkur Ijóð
Stefáns Harðar Grímssonar.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
11. nóvember
• 16.00 Fullkomin.
Endursýnd.
• 17.55 í Bangsalandi. Teiknimynd.
o 18.20 Pepsí popp.
o 19.19 19:19.
o 20.45 Alfred Hitchcock.
o 21.15 Þurrt kvöld.
• 22.10 Furðusögur.
Þrjár sögur með óvæntum
endalokum, ekki ósvipaðar
þáttunum / Ljósaskiptunum.
• 23.55 Þrumufuglinn.
Þyrlan enn á ferð.
• 00.45 Eineygðir gosar.
Vestri frá 1961. Marlon Brando
• 10.50 Einfarinn.
• 11.10 Ég get, ég get.
• 12.05 Laugardagsfár.
• 13.10 Viðskiptaheimurinn.
• 13.35 Litla djásnið.
Endursýning.
• 15.10 Ættarveldið.
Mark kemst að fyrirætlunum
Alexis, og beitir fjárkúgun.
Kirby reynir að drepa Alexis en
mistekst!
• 16.00 Ruby Wax.
• 16.40 Heilogsæl.
Endursýnt frá síðasta miðviku-
degi.
• 17.15 Italski fótboltinn.
• 17.50 íþróttir á laugardegi.
o 19.19 19.19.
o 20.30 Laugardagur til Iukku.
o 21.15 Kálfsvað.
Gamanþættir sem gerast á tím-
um Rómarveldisins.
• 21.45 HáttuppiII.
Gamanmyndin Airplane //þar
sem allt fer úrskeiðis og hlátur-
taugarnar eru kitlaðar.
• 23.10 Saga rokksins.
Heimildaþættir.
• 23.35 Ástarsorgir.
Rómantísk gamanmynd um
blaðakonu í Los Angeles, sem
hefur það hlutverk að svara les-
endabréfum, og greiða úr hin-
um margvíslegustu vandamál-
um lesenda. En þegar kemur að
því að hún þarf að greiða úr sín-
um eigin vandamálum, þá horf-
iröðruvísivið..
• 01.05 Samningar og rómantík.
Endursýning.
02.55 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. nóvember
SJÓNVARP