Morgunblaðið - 17.10.2020, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 2020
Styrkir til menningar-, íþrótta-
og æskulýðsmála
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir styrkumsóknum frá félögum,
samtökum eða einstaklingum sem ekki njóta lögbundins stuðnings eða falla undir
sjóði eða sérstaka samninga, vegna verkefna á árinu 2021.
- Listir og menningararfur
Veittir eru rekstrar- og verkefnastyrkir til félaga, samtaka og einstaklinga sem starfa
á sviði lista og verndun menningarminja.
- Mannvirki á sviði íþrótta- og æskulýðsmála
Veittir eru stofnstyrkir vegna uppbyggingar eða endurnýjunar mannvirkja í samstarfi
við sveitarfélög og fleiri aðila.
Nánari upplýsingar á mrn.is.
Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2020.
Stjórnarráð Íslands
Mennta- og
menningarráðuneytið
Raðauglýsingar 569 1100
Styrkir
Tilboð/útboð
Íbúð til leigu
Björt og góð 100 fm íbúð á Völlunum
í Hafnarfirði til leigu. Íbúðin er á jarðhæð
í fjölbýli með 25 fm palli.
Íbúðin er með 2 rúmgóðum svefnherbergjum með
möguleika á að fá 3 svefnherbergið seinna meir sem
er notað sem geymsla í dag. Íbúðin fæst leigð með
eða án húsgagna.
Nánari upplýsingar í síma 868 6220.
Íbúð til sölu
í Kaupmannahöfn
Til sölu er íslenskt hlutafélag sem á íbúð í Kaup-
mannahöfn. Íbúðin er án búsetuskyldu (bopælspligt).
Íbúðin er 101 fermetrar á sjöundu hæð í fjölbýlishúsi
rétt við Metro lestarstöð milli Bella Center og verslu-
narmiðstöðvarinnar Fields í Ørestad. Íbúðin er með
þremur svefnherbergjum með sex svefnstæðum,
baðherbergi og gestasnyrtingu auk geymslu í
kjallara. Íbúðin er fullbúin með öllum tækjum og
húsbúnaði. Húsið er byggt árið 2007. Suðursvalir
eru beint að bæjargarðinum í Ørestad og stutt er í
útivistarsvæði og golfvöll.
Tækifæri fyrir: Orlofsheimilasjóði, fyrirtæki sem
starfa í Kaupmannhöfn, útleigu eða annað sem ekki
krefst fastrar búsetu.
Verð 115 M ÍSL.
Nánari upplýsingar í síma 834 2726
Jón/Sigurður á skrifstofutíma.
Til leigu
Húsnæði erlendis
Tilkynningar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Tjarnargata 43, Reykjavík, fnr. 200-2916 , þingl. eig. Jóhanna Kristín
Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Bára Sigfúsdóttir, Arnfríður
Jónasdóttir og Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 21. október nk.
kl. 10:00.
Góugata 2, Reykjavík, fnr. 230-7447 , þingl. eig. Sigfús Bjartmars-
son, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn
21. október nk. kl. 10:30.
Bræðraborgarstígur 31, Reykjavík, fnr. 200-2187 , þingl. eig. Sandra
Hlíf Ocares, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Reykjavíkurborg,
miðvikudaginn 21. október nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
16 október 2020
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Leifsgata 4B, Reykjavík, fnr. 200-8778 , þingl. eig. Guðmundur Páll
Ólafsson, gerðarbeiðandi TM hf., fimmtudaginn 22. október nk. kl.
10:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
16 október 2020
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur afhent
óbyggða nefnd kröfur íslenska ríkisins um þjóð-
lendur í Ísafjarðarsýslum, á svonefndu svæði 10B.
Óbyggðanefnd kallar nú eftir kröfum þeirra sem
kunna að eiga öndverðra hagsmuna að gæta.
Kröfulýsing ráðherra og fylgigögn, m.a. kort, eru
tiltæk á vef óbyggða nefndar: obyggdanefnd.is, og á
skrif stofu nefndar innar. Gögnin hafa einnig verið
send við komandi sveitar félögum með beiðni um
að hafa þau aðgengileg, þ.e. Ísa fjarðar bæ, Bolungar-
víkur kaupstað, Súðavíkurhreppi og Stranda byggð,
sem og skrif stofum sýslu mannsins á Vestfjörðum
á atreks rði, Ísarði og ólma vík. ilkynning um
kröfuna var birt í Lögbirtingablaðinu 9. október sl.
skv. 2. mgr. 10. gr. laga nr. 58/1998.
Skorað er á þá sem telja til eignarréttinda
á land svæð um sem falla innan þjóðlendu-
kröfusvæða íslenska ríkis ins í Ísafjarðarsýslum
að lýsa kröfum skriega í síðasta lagi ferar
fyrir óyggðanefnd Skugga sundi
eykjavík ostur
oyggdanefndis Upplýsingar um málsmeðferð og leiðbeiningar um
frágang kröfu lýsinga fást á vefsíðu og skrifstofu
óbyggða nefndar.
Að kröfulýsingarfresti liðnum verða heildarkröfur
kynntar. Óbyggðanefnd rannsakar svo málin sem
felur m.a. í sér umfangsmikla gagnaöun í samvinnu
við jóðskjalasafn Íslands. Að lokinni gagnaöun
og rannsókn á eignarréttarlegri stöðu svæðanna
úrskurðar óbyggðanefnd um fram komnar kröfur.
Óbyggðanefnd er sjálfstæð úrskurðarnefnd á
stjórnsýslustigi. lut verk hennar er skv. . gr. laga
nr. 58/1998 að: a) kanna og skera úr um hvaða
land telst til þjóðlendna og hver séu mörk þeirra
og eignarlanda, b) skera úr um mörk þess hluta
þjóðlendu sem nýttur er sem afréttur og c) úrskurða
um eignarréttindi innan þjóðlendna.
Áskorun
frá óyggðanefnd
Reykja vík ur borg
Innkaupaskrifstofa
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Rammasamningur um vinnuföt og persónuhlífar
fyrir Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur-
borgar, EES útboð nr. 14868.
• Gullborg - Færanlegar kennslustofur, Alútboð nr. 15025.
• Rauðavatn - Stígagerð, útboð nr. 15032.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
21301 - Viðhald þotuskýla á
öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli
Ríkiskaup og Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Land-
helgisgæslu Íslands, óskar eftir tilboðum í viðhald
á tveimur þotuskýlum á öryggissvæðinu á
Keflavíkurflug-velli með möguleika á tveimur til
viðbótar sumarið 2021. Steinsteypt þök og veggir
að utanverðu eru háþrýstiþvegin, gróðurhreinsuð
og silan-böðuð. Stálfletir að utan og innan eru
ryðhreinsaðir með þvotti og hreinsiefnum,
háþrýstiþvotti, þurrum sandblæstri þar sem það er
mögulegt, handverkfærum þar sem við á og síðan
grunnaðir og málaðir með viðeigandi
málingakerfum. Einnig er um að ræða stálsmíði
hlera, veðurhlífa og styrkinga, uppsetning á nýrri
gönguhurð úr áli og yfirfara og smyrja legur
aðalhurðar. Verkkaupi áskilur sér rétt til að fjölga
skýlum umfram það sem fram kemur hér að ofan
en fjöldi skýla er alls 13. Þetta er þó háð þeim
fyrirvara að viðbótarfjármagn sé fyrir hendi og
einnig hvernig til tekst með framkvæmdina á
fyrstu tveimur skýlunum. Vettvangsskoðun verður
haldin mánudaginn 2. nóvember 2020, kl. 10:00 að
viðstöddum fulltrúum verkkaupa.
Tilkynna skal nöfn og kennitölur
þeirra sem hyggjast mæta til
vettvangsskoðunar fyrir kl. 12,
fimmtudaginn 29. október 2020 með
tölvupósti á netfangið
gunnar.s@fsr.is
Tilboðum skal skila inn á TendSign útboðsvef
Ríkiskaupa 12. nóvember 2020, fyrir klukkan 13:00.
Verklok á fyrstu tveimur skýlunum er 25. júní 2021
og 15. desember 2021 á síðari tveimur skýlunum
ef sá möguleiki verður nýttur.
Útboðsgögn eru í rafræna útboðskerfinu TendSign
og skal tilboðum skilað þar inn.
Nánari upplýsingar og kröfur til verksins í
útboðskerfi Ríkiskaupa www.tendsign.is
Leiðbeiningar: https://www.rikiskaup.is/is
/utbodsthjonusta/leidbeiningar-fyrir-tendsign
FRAMKVÆMDASÝSLA RÍKISINS