Morgunblaðið - 17.10.2020, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 2020 7
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
ÁTVR – LEIGUHÚSNÆÐI
ÓSKAST FYRIR VÍNBÚÐ
Auglýsing nr. 21304
Ríkiskaup f.h. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óska
eftir að taka á leigu um 450-550 m² húsnæði fyrir Vínbúð
í Reykjavík.
Svæðið afmarkast í grófum dráttum af Kringlumýrarbraut,
Skipholti, Barónstíg og Sæbraut. Húsnæðið mun skiptast
að u.þ.b. 2/3 hlutum í verslunarsvæði og 1/3 hluta í lager
og starfsmannaaðstöðu.
Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum:
1. Vera á skilgreindu verslunarsvæði.
2. Liggi vel við almenningssamgöngum.
3. Umferð að og frá húsnæðinu sé greið.
4. Húsnæðið skal vera á jarðhæð.
5. Aðkoma að húsnæðinu fyrir flutningabíla og/eða lyftara
með vörur skal vera góð bjóða upp á að vöruhurð
opnist beint út á bak- eða hliðarsvæði.
6. Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir viðskiptavini
og næg bílastæði (allt að 30 stæði sem nýst geta
Vínbúðinni).
7. Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani fyrir
hreyfihamlaða og jafnframt þurfa að vera bílastæði fyrir
starfsfólk.
8. Verslunarrýmið sé sem næst rétthyrnt og mega súlur,
veggir eða annað ekki hamla yfirsýn um verslunarhluta
húsnæðisins.
9. Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum sem
opinberar eftirlitsstofnanir og umsagnaraðilar gera til
slíks og vera samþykkt af þeim.
Leigutími húsnæðisins er 8-10 ár.
Húsnæðið skal afhenda samkvæmt samkomulagi
og ræðst afhendingartími nánar af ástandi þess við
afhendingu.
Leigutilboðum skal skila rafrænt í rafræna útboðskerfin
TendSign eigi síðar en kl. 12:00, mánudaginn
2. nóvember 2020.
Ekki verður tekið við tilboðum eftir að tilboðsfresti
lýkur, hvort sem er með rafrænum hætti eða bréflega.
Bjóðendur eru því hvattir til að skila tilboðum tímanlega.
Álag getur verið á rafræna kerfinu. Það er á ábyrgð
fyrirtækis að svör berist innan tímafrests.
Fyrirspurnatíma lýkur 25. október 2020 og svarfrestur er
til 28. október 2020.
Gögn sem fylgja skulu tilboði þurfa a.m.k. innihalda
eftirfarandi upplýsingar:
1. Staðsetning.
2. Teikningar af húsnæði.
3. Stærð húsnæðis.
4. Mögulegur afhendingartími.
5. Ástand húsnæðis við afhendingu.
6. Heildarleiguverð pr. m2 án vsk. og skal það innifela
allan kostnað annan en rafmagn og hita fyrir hið leigða
rými.
7. Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft áhrif á
kröfuliði 1-9 að ofan á leigutímanum.
8. Kvaðir sem kunna að hafa áhrif á starfsemi Vínbúðar
á svæðinu.
Leiga á grundvelli þessarar auglýsingar er undanskilin
lögum um opinber innkaup nr. 120/2016, sbr. a. lið 1. mgr.
11. gr.
Útboðskerfi Ríkiskaupa má finna á www.tendsign.is.
Leiðbeiningar varðandi útboðskerfið er að finna á
heimasíðu Ríkiskaupa.
Nánari upplýsingar má finna á www.utbodsvefur.is
ÓSKAST TIL LEIGU
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
NETVERSLUN gina.is
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
18900 St. 42-48
16900 St. 42-50
15900 St. 42-50
15900 St. 40-44
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Verð 7500
ST. 14-28
NETVERSLUN gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Bílar
Nýir 2020 Mitsubishi Outlander
til afhendingar strax. Margir litir með
og án króks. 5 ára ábyrgð.
Flottasta typa með öllum búnaði á
lægsta verðinu kr.5.890.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Til sölu Mercedes Benz S320 árg.
2000 ekinn aðeins 168 þús. Innfluttur
nýr af Ræsi. Þjónustubók frá upphafi.
Nýsmurður og skoðaður án athuga-
semda. Góð vetrardekk fylgja á
felgum. Verð 970 þús. Skoða skipti.
Uppl. Í síma 696-1000.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur fyrir
veturinn, og tek að
mér ýmis smærri
verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Nú u
þú það sem
þú eia að
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA
Húsnæði óskast