Bæjarins besta


Bæjarins besta - 09.01.1991, Síða 9

Bæjarins besta - 09.01.1991, Síða 9
BÆJARINS BESTIA SMA AUGLÝSINGAR Vélsleði Til sölu er Arctic Cat Jag- AFS 440 '89. Upplýsingar i 0 2126 kl. 9-18 og 2120 eftirkl. 18. Lada1500 Til sölu er Lada 1500 station ’84. Góö kjör. Upplýsingar í 0 4184 eða 4385. Kanína Brún og hvít kanína tapað- ist sl. fimmtudagskvöld frá Móholti 5. Finnandi hringi í 0 3381. Minningarkort Minningarkort minningar- sjóðs Kiwanismanna á Isa- firði fást hjá Sturlu 0 3303, Hákoni 0 3173, Frosta 0 4928, Páli 0 4108, hjáOlíu- félaginu Hafnarstræti og í Gullauga. Toyota Tercel Til sölu erToyotaTercel 4x4 '84. Góður bíll, ekinn 78.000. Uppl. í 0 4563. E.L.S.Í. Fundur verður haldinn laug- ardaginn 12. jan kl. 21. No.6 Dagmamma Dagmamma óskast til að gæta 8 mánaða gamals stráks fyrir hádegi. Upplýs- ingar í 0 4365. Kettlingur Kettlingurfæst gefins. Upp- lýsingar í 0 4440 e. kl. 19. Tredia Til sölu er Mitsubishi Tredia '82. Góður bíll. Upplýsingar Í0 7426 eftir kl. 19. BMW316 Til sölu er hvítur BMW 316. Skemmdur á undirvagni að framan. Boddy heilt og varahlutir fylgja. Gott verð. Uppl. í 0 7271 eftirkl. 19. MMC Galant Til sölu er MMC Galant 2000 '81. Gott verð ef samið er strax. Upplýsingar í 0 4103 í hádegi og á kvöldin. íbúð til sölu Til sölu er 3ja herb. íbúð að Aðalstræti 15 A. íbúðin er laus. Selst ágóðum kjörum. Uppl. í 0 91-675421. Fundið Armband fannst við Bók- hlöðuna á mánudag. Upp- lýsingar í 0 4349. Barnapössun Ég er 13 ára stelpa og tek að mér að passa á kvöldin. Uppl. gefur Ása í 0 3548. Húsnæði í boði Til leigu er 4-5 herb íbúð á Eyrinni. Upplýsingar í 0 4566 á daginn. I.O.O.F. 6 = 17211481/2 = 9.3. Einbýlishús / raðhús Smiðjugata 8: Lítið einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Hnífsdalsvegur 8: Einbýlishús á tveimurhæðum ásamt kjallara. Bakkavegur 14: Ca. 280 m2einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Krókur 1: Lítið einbýlishús á eignar- lóð. Mikið endurnýjað. Tangagata 15b: Einbýlishús átveim- urhæðum. Hjallavegur 21: 2+150 m2 tveggja hæða einbýlishús með tvöföldum innb. bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. býlishús á tveimur hæðum og risi. Skipti á minni eign möguleg. Bakkavegur 27: 2x129 m2 einbýlis- hús ásamt bílskúr. Möguleg skipti á minni íbúð. Urðarvegur 51:187 m2 einbýlishús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Sunnuholt 2: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Seljalandsvegur 30: Ca 175 m2 ein- býlishús á þremur pöllum ásamt bílskúr. Hnífsdalsvegur 13: Einbýlishús á tveimur hæðum + kjallari + bílskúr. Fagraholt 4: Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Hafraholt 6:140 m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fitjateigur 4: 151 m2 einnihæðásamtbílskúr. Hrannargata 8b: Lítið einbýlishús á einni hæð ásamt heitum skúr á lóð. TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL HAFNARSTRÆT11, ÍSAFIRÐI SÍMI 94-3940 OG 94-3244 F asteignaviðskipti Urðarvegur 13: Lítið einbýlishús á tveimur hæðum. Gott útsýni. Seljalandsvegur 72:112 m2 einbýl- ishús á tveimur hæðum. Skipti koma til greina. Tangagata31: Einbylishús átveimur hæðum. Skipti á minni eign möguleg. 4-6 herbergja íbúðir Hlíðarvegur 45:96 m24raherb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr og geymslu. íbúðin er laus. Fjarðarstræti 38: 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Fjarðarstræti 32: 90+45 m2 4ra. herb. íbúð á tveimur hæðum. Stórholt 11:117 m2 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Hlíðarvegur 15:4raherb. íbúðán.h. í tvíbýlishúsi ásamt kjallara. Nýlega endurnýjuð. Hjallavegur 12: 114 m2 4ra herb. íbúðán.h. I tvíbýlishúsi. Pólgata 5:105 m2 4ra. herb. íbúð á e.h. norðurenda í þríbýlishúsi ásamt risi og kjallara. Mánagata 6:140 m2 6 herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Aðalstræti 15a: 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt eignarlóð. 3ja herbergja íbúðir Stórholt 11: 82 m2 íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 9:80 m2 íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. Sundstræti 14: 80 m2 íbúð á n.h. í þríbýlishúsi. Strandgata 5: íbúð á e.h. í þríbýlis- húsi. Nýuppgerð. Sólgata 5:50 m2 íbúð á e.h. I norður- enda í þríbýlishúsi. Sundstræti 14: Ibúð á efri hæð I norðurenda. Nýuppgerð. Fjarðarstræti 39: íbúð í norðurenda í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Stórholt 7:75 m2 íbúð á 1. hæð I fjöl- býlishúsi. Skipti koma til greina. Tangagata 20: 75 m2 íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi. Góð kjör. íbúðin er laus. 2ja herbergja íbúðir Sundstræti 29: 59 m2 íbúð á e.h. í fjórbýlishúsi. Hlíðarvegur 18: ibúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Skipti á stærri eign möguleg. Aðalstræti 20: 2ja herb. 115 m2 br. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Strandgata 5: íbúð á e.h. I þríbýlis- húsi. Selst tilbúin undir tréverk eða fullbúin eftir nánara samkomulagi. Túngata 12: Ca. 50 m2 íbúð á jarð- hæð í tvíbýlishúsi. Ymislegt Til sölu í Seljalandshverfi. Þrjár gerðir raðhúsa, sem byggð verða í hinu fallega Seljalandshverfi. Bygg- ingaraðili er Eiríkur og Einar Valur hf. Nánari upplýsingar veittar á skrifstof- unni. Bolungarvík Holtabrún 7: 2x130 m2 einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr. Bakkastígur 9: Einbýlishús á tveim- ur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Mikið uppgert. Tölvupappírinn frá Odda H-PRENT HF. - allar algengustu gerðir tölvupappírs, launaseðla og eyðublaða ávallt á lager. Sólgötu9 • S4560 &4570 Isafjörður Stórholt 9:3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sundstræti 30: 4ra herb. íbúð á jarðhæð, ca. 120 m2. Móholt 10: Ca. 150 m2 einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Getur verið laust um áramót. Túngata 12: Fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð ásamt bílskúr. Stórholt 7:3ja herb. íbúð á 1. hæð. Seljalandsvegur 4: Lítið og fallegt einbýlishús. Aðalstræti 32: 3ja herb. íbúð á 2. hæð, suður-enda. Laus strax. Selst ódýrt. Aðalstræti 15: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Laus strax. Sólgata 5:5-6 herb. íbúð í sérbýli. Fitjateigur 4: Ca 151 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Stórholt 11: Fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Getur losnað fljótt. Sólgata 5: Þriggja herbergja íbúð. Laus fljótlega. Verslunarhúsnæði á fyrstu hæð í húsi Guðmundar Þórðarsonar við Pollgötu. Móholt 10: Ca 150 m2 einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Getur verið laust um áramót. ARNAR G. HINRIKSSON Silfurtorgi 1 - ísafirði - Sími 4144 FASTEIGNAVIÐSKIPTI Bildudalur Dalbraut 9: Einbýlishús, 2x60 m2 Laus. Bolungarvík Hólastígur 5: 156 m2 raðhús I smíðum, skipti á minni eign koma til greina. Traðarland 15: 120 m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Skipti möguleg á sam- bærilegri eign í Bolungarvík. Ljósaland 3: Nær fullbúið einbýlis- hús, 110 m2 og 60 m2 bílskúr. Laust samkv. samkomulagi. Þuríðarbraut 7: Tæplega 100 m2 efri hæð I tvíbýlishúsi ásamt 45 m2 skúr. Holtabrún 1: Glæsilegt einbýlishús, 135 m2 með 36 m2 bílskúr (hár- greiðslustofa). Þuríðarbraut 9: 130 m2 einbýlishús ásamt 60 m2 bílskúr. Traðarland 24: Tvílyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr á neðri hæð, alls um 200 m2. Vltastigur 13: 4ra herb. íbúð á efri hæð. Ekkertáhvílandi. Vitastígur 13: 3ja herbergja íbúð á neðri hæð. Vitastígur 23: 3ja herbergja íbúð í fjórbýlishúsi. Vitastígur 11: 3ja herbergja ibúð á neðri hæð. Skólastígur 8. Þriggja herbergja íbúð á jarðhæð, sér inngangur. íbúð- in er laus. Stigahlíð 2 og 4: Tveggja og þriggja herbergja íbúðir. Skólastígur 20: Fimm herbergja íbúð á tveimur hæðum í parhúsi.

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.