Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.12.2020, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.12.2020, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.12. 2020 Æði margt í sagnaminni og bókmenntum þjóðarinnar byggist á veru- leika úr mannlífinu og hús og sögur af þeim rata stundum í bækur. Þessi litla fallega bygging er við Jófríðarstaðaveg í Hafnarfirði og er númer sjö við götuna. Árið 1976 kom út barnabókin Í afahúsi og segja sumir að hús þetta í Firðinum sé hið eina sanna afahús enda hafi höf- undur bókarinnar alist þar upp. Hver er sá? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver var í afahúsi? Svar: Guðrún Helgadóttir (f. 1935), rithöfundur, fv. alþingismaður og forseti Alþingis. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.