Bæjarins besta - 08.05.1991, Side 3
BÆJARINS BESIA • Miðvikudagur 8. maí 1991
3
Vortón-
leikar
HINIR árlegu vor-
tónleikar Tónlist-
arskóla Isafjarðar verða
haldnir í hátíðarsal
Grunnskóla ísafjarðar,
föstudaginn 10. maí
næstkomandi kl. 20,30.,
laugardaginn 11. maí kl.
16,30 og sunnudaginn
12. maí kl. 16,30.
Hátt á annað hundrað
einleikarar koma fram á
tónleikunum, en efnis-
skrár eru mismunandi á
öllum tónleikunum.
Miðaverð er kr. 300.-,
og rennur allur ágóði af
miðasölu til kaupa á
hljóðfærum fyrir skól-
ann. Nemendur skólans
sjá að mestu um sölu að-
göngumiða, en einnig
verða seldir miðar við
innganginn. Skólaslit og
lokahátíð skólans verða í
sal grunnskólans,
fimmtudaginn 23. maí
kl. 20,30 og verður það
nánar auglýst síðar.
-fréttatilkynning.
Bolungarvík:
Missti
fingur
VINNUSLYS varð í
nýbyggingu grunn-
skólans í Bolungarvík á
þriðjudag í síðustu viku.
Ungur maður sem var að
vinna við að saga fjöl
með vélsög lenti með
hendina í söginni.
Pilturinn missti við
það einn fingur og
sködduðust þrír aðrir
fingur mikið. Hann var
fluttur á Fjórðungs-
sjúkrahúsið á ísafirði
þar sem gert var að sár-
um hans og hann lagður
inn. Líðan piltsins er í
dag eftir atvikum góð.
Menntaskólinn á ísafirði
(Framhaldsskóli Vestflarða)
Inmitun nýnema
fyrir skólaárið 1991-92
Innritun stendur nú yfir, bæði í dagskóla og
öldungadeild. Umsóknarfrestur er til
föstudagsins 7. júní. Eyðublöð fást á
skrifstofu skólans á ísafirði og í útibúum
skólans á Patreksfirði og Flateyri.
Prófskírteini úr grunnskóla skulu fylgja með
umsóknum um dagskóla.
í dagskóla verður boðið upp á nám á þeim
brautum sem sjá má á meðfylgjandi mynd.
I öldungadeild verður boðið upp á
eftirfarandi nám:
Á ísafirði:
Almennt bóknám, 1. ár.
Mála- og samfélagsbraut, 3. ár.
Viðskiptabraut, 3. ár.
Meistaranám byggingamanna.
Á Flateyri:
Viðskiptabraut, 2. ár.
Á Patreksfirði:
Almennt bóknám, 1. ár.
Viðskiptabraut, 2. ár.
Námskeiðá vegum Farskóla Vestfjarða verða
auglýst síðar.
Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
skólans í síma (94)-3599.
1. ár
2. ár
Hö j Vö Hö Vö
Fiskvinnslubraut
Hússtjómarbraut
3. ár
I
4. ár 5. ár
. Vö | Hö
3| Hö
Sjúkraliöabraut
Viðskiptabraut
H
Hagfræðabraut
Almennt
bóknám
Mála- og samfélagsbraut
Raungreinabraut
EðlisfræÖibraut
Náttúrufræðibraut
Samningsbundið iðnnám, ýmsar iðngreinar
Grunndeild
málmiðna
Samningsbundið iðnnám
í málmiðnum
Grunndeild
tréiðna
Samningsbundið iðnnám
í tréiðnum
Grunndeild
rafiðna
Samningsbundið iðnnám
í rafvirkjun
Meistaranám
byggingamanna
Almennt
meistaranám
Rafeindavirkjun
Vélstj. 1. stig C Vélstjóm 2. stig j
Skipstjómarbraut
0
0
0
□
Braut sem ekki er
hægt að ljúka við MÍ.
Lokapróf í MÍ
framhald annarsstaðar.
Lokapróf, framhald
mögulegt í MÍ.
Lokapróf á braut.