Lögmannablaðið - 2016, Blaðsíða 5

Lögmannablaðið - 2016, Blaðsíða 5
Örugg eyðing gagna Bæjarflöt 4 112 Reykjavík Sími: 568 9095 www.gagnaeyding.is Kæru ábyrgðarmenn trúnaðarskjala, Við vitum að ykkur er annt um öryggi persónuupplýsinga og trúnaðarskjala. Við viljum gera allt til að aðstoða ykkur, enda erum við sérfræðingar í eyðingu gagna. Gagnaeyðing er með vottun frá NAID, alþjóðlegum samtökum fyrirtækja sem sérhæfa sig í eyðingu trúnaðargagna. NAID gengur út frá því að eyðing trúnaðargagna sé öryggismál. Þess vegna sætir starf- semi Gagnaeyðingar reglulegum úttektum sérfræðinga NAID þar sem starfsemin er metin í heild sinni, það er, aðstaðan, verkferlar, starfsfólkið og fleira. Auk þess megum við eiga von á fyrirvaralausum úttek- tum. Gagnaeyðing stenst ávallt þessar úttektir með glæsibrag. Þegar þú kýst að eyða gögnunum þínum hjá Gagnaeyðingu geturðu treyst því að: • gögnum er eytt í vinnslusal sem aðeins sérþjálfað starfsfólk hefur aðgang að • starfsfólk og vottaðir verktakar fara árlega á námskeið í verklagsreglum okkar • farið er eftir ítarlegum og ríkum kröfum um öryggis- og eftirlitskerfi • gæðaeftirlitskerfi tryggir að stærð tætts efnis sé innan viðmiðunarmarka • 98% alls efnis sem okkur berst til eyðingar fer í endurvinnslu Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar í meðhöndlun trúnaðargagna á komandi ári. Takk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk Gagnaeyðingar Við vinnum eftir vottuðu gæðakerfi

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.