Lögmannablaðið - 2016, Blaðsíða 12

Lögmannablaðið - 2016, Blaðsíða 12
12 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/16 Um þessar mundir er hálf öld síðan Ragnar Aðalsteinsson varð hæstaréttarlögmaður en auk þess hefur hann starfað við lögmennsku í 54 ár og er því með einna lengstan samfelldan starfsaldur lögmanna. Hann enn fullu í starfi á lögmannsstofunni Rétti, 81 árs gamall, þar sem hann er eigandi ásamt fjórum ungum lögmönnum. Ragnar, sem hefur gegnt ýmsum störfum fyrir Lögmannafélagið í gegnum tíðina, var gerður að heiðursfélaga árið 2011. Hann tók á móti blaðamönnum Lögmannablaðsins á skrifstofu sinni á Klapparstíg einn rigningardag í nóvember. HLUTVERK LÖGMANNA MEIRA EN AF ER LÁTIÐ

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.