Lögmannablaðið - 2016, Page 12

Lögmannablaðið - 2016, Page 12
12 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/16 Um þessar mundir er hálf öld síðan Ragnar Aðalsteinsson varð hæstaréttarlögmaður en auk þess hefur hann starfað við lögmennsku í 54 ár og er því með einna lengstan samfelldan starfsaldur lögmanna. Hann enn fullu í starfi á lögmannsstofunni Rétti, 81 árs gamall, þar sem hann er eigandi ásamt fjórum ungum lögmönnum. Ragnar, sem hefur gegnt ýmsum störfum fyrir Lögmannafélagið í gegnum tíðina, var gerður að heiðursfélaga árið 2011. Hann tók á móti blaðamönnum Lögmannablaðsins á skrifstofu sinni á Klapparstíg einn rigningardag í nóvember. HLUTVERK LÖGMANNA MEIRA EN AF ER LÁTIÐ

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.