Bæjarins besta - 18.09.1991, Blaðsíða 2
2
BÆJARINS BESIA • Miðvikudagur 18. september 1991
FRÁ GERÐ kjarasamn-
inga í febrúar 1990 hefur
Verðlagsstofnun fylgst með
vöruverði 50 algengra vöru-
tegunda í níu matvöruversl-
unum á Vestfjörðum með
reglubundnum könnunum. I
janúar síðastliðnum var
vörutegundum fjölgað í
rúmlega 80.
I lok júlí var þessi könnun
gerð og hún borin saman við
síðustu könnun sem gerð
var í lok janúar og byrjun
febrúar síðastliðinn. Helstu
niðurstöður júlí könnunar-
innar eru þær að á sex mán-
aða tímabili hafði meðal-
verð á þeim vörum sem
• Viggó Nordquist.
ísafjörður:
70 ára
afmæli
Föstudaginn 20.
september næstkom-
andi verður sjötugur
Viggó Nordquist, verk-
stjóri, Skipagötu 15 á Isa-
firði.
Kona hans er Kristjana
V. Jónsdóttir. Þau taka á
móti gestum laugardaginn
21. september, milli kl.
17.00 - 19.00 í Húsmæðra-
skólanum (Tónlistarskól-
anum) við Austurveg á
ísafirði.
kannaðar voru hækkað um
1,5%. Meðalverðið á vörun-
um í könnuninni lækkaði
um 2,3% í einni verslun en
hækkaði um 0,9- 4,5% í átta
verslunum.
Sams konar kannanir hafa
verið gerðar á höfuðborgar-
svæðinu, á Norðurlandi
vestra, Akureyri og á Aust-
fjörðum. Þróun verðlags á
Vestfjörðum virðist vera
svipað og á höfuðborgar-
svæðinu. Hjálagt fylgir sam-
anburður á meðalverði í
nokkrum matvöruverslun-
um á Vestfjörðum í júlí
(meðalverð - 100). Innan
sviga er fjöldi vörutegunda:
Verslun E. Guðfinnsson-
ar, Bolungarvík, 97,1 (67).
Kjöt og fiskur, Patreksfirði,
97,2 (65). Kaupfélag fsfirð-
inga, ísafirði, 97,7 (72).
Verslun Bjarna Eirfkssonar,
Bolungarvík, 98,2 (64).
H.N.-Búðin, ísafirði, 98,5
(31). Félagskaup, Flateyri,
99,5 (55). Verslunin Búð,
Hnífsdal, 100,2 (45). Brauð-
gerðin, Flateyri, 100,5 (55).
Björnsbúð, ísafirði, 101,0
(61). Verslun Gunnars Sig-
urðssonar, Pingeyri, 101,0
(38). Kaupfélag Dýrfirð-
inga, Þingeyri, 101,5 (63).
Vöruval, ísafirði, 101,5
(72). Verslunin Edinborg,
Bíldudal, 102,5 (49). Versl-
unin Suðurver, Suðureyri,
102,8 (48). Bjarnabúð,
Tálknafirði, 102,9 (55) og
Nýja Bakaríið, Patrcksfirði
104,1 (32).
-fréttatilkynning.
- auglýsinga-
símar
4560 og 4570
Sjávarútvegur:
ins hálfur
fiskur
„Okkur þættu þetta ekki góð vinnubrögð til sjós“
segir Ásgeir Guðbjartsson, skipstjóri
r>
• Starfsmaður íshúsfélags-
ins með fisk af Guggunni, til
samanburöar með Alaska-
þorsk af svipaðri stærð.
s
ASGEIR Guðbjartsson,
skipstjóri á Guðbjörgu
ÍS, vakti athygli BB á því,
hvernig Alaskaþorskurinn,
sem frysthúsin hér eru að
kaupa, er slægður og haus-
aður. Fiskurinn er þverskor-
inn rétt framan við gotrauf-
ina, svo segja má að
fiskurinn sé tæplega hálfur.
Framhlutanum er hent, eða
hann settur í úrgangsvinnslu.
Þessi fiskur er veiddur af
frysitogurum við Alaska og
því keyptur frá Bandaríkj-
unum. Fiskurinn er hausað-
ur og slægður um borð og
síðan frystur í pönnur. ís-
húsfélag Isfirðinga keypti 10
tonn til prufu nú á dögun-
um. Þegar fiskurinn var
þíddur upp kom í ljós að
hver einstakur fiskur er að-
eins hálfur þannig að fram-
hlutann, með þunnildunum
og hnakkafiskinum vantar
alveg. Ásgeir Guðbjartson,
sagði að þessi vinnubrögð
þættu ekki góð til sjós hér á
íslandi. Það væri sýnilegt að
fiskurinn væri hausaður og
slægður í vélum og væri
stórum hluta hans hent. Til
samanburðar sýndi Ásgeir
blaðamanni fisk af svipaðri
stærð af Guðbjörginni.
Jóhannes G. Jónsson,
framkvæmdastjóri íshúsfé-
lagsins, sagði að þetta hafi
komið sér á óvart. Hráefnið
væri annars gott og fiskurinn
væri ferskur, enda frystur út
á sjó. Þetta er ekkert verra
fyrir okkur, sagði Jóhannes,
en hjá okkur er það hnakka-
stykkið úr flakinu sem er
verðmætast í útflutningi,
ásamt sporðstykkinu. Ann-
ars hafa margir prófað að
vinna þennan fisk og látið
misjafnlega af honum, sagði
Jóhannes að lokum.
Kynningaríundur
Fimmtudaginn 19. septemberheldurHjálparsveitskáta
ísafirði,kynninguástarfsemisinnifyrirþásemáhugahafa
á að hefja starfmeð Hjálparsveitinni á komandi vetri.
Fundurinn verður í húsnæði sveitarinnar að Hjallavegi
11 og hefst klukkan 2030.
StjórnH.S.S.Í.
MITSUBISHI PAJERO
Jeppi tii söiu
Til sölu er bifreiðin IR-738
sem er MMC Pajero, langur,
árgerð 1988. Ekinn 75.000 km.
Beinskiptur, vökvastýri og raf-
drifnar rúður. Góður bíll.
Skipti á ódýrari koma til greina.
Nánari upplýsingar veitir
Sigurjón í síma 4560 á daginn
og í síma 4277 á kvöldin.
Höfum opið fimmtudag kl. 18-24.
Opið föstudag kl. 18-03. Opið laugardag kl. 14-03.
Opið sunnudag kl. 14-24.
Vagnirm • Flateyri • S 7751 • Taxi S 7628