Bæjarins besta - 12.02.1992, Page 6
6
BÆJARINSBESIA ■ Miðvikudagur 12. febrúar 1992
Isafjörður:
Kljög góð þátttaka í
Kiwanismótinu í sundi
Seljalandsdalur:
Bikarmót
SKÍá
helginni
NÆSTKOMANDI helgi
fer fram á Selja-
landsdal bikarmót SKI í
svigi og stórsvigi karla og
kvenna. Munu þar mæta
bestu skíðamenn landsins,
að sjálfsögðu fyrir utan þá
sem eru á Olympíuleikun-
um í Albertville í Frakk-
landi.
Þá munu göngumenn
17-19 ára væntanlega fara
á göngumót sem haldið
verður á Siglufirði. Vest-
fjarðamót í stórsvigi 12 ára
°g yngri sem vera átti á
Seljalandsdal á laugardag
var frestað vegna snjó-
flóðahættu á svæðinu og
óvíst er hvenær mótið fer
fram.
HIÐ árlega sundmót
Kiwanisklúbbsins Bása
fór fram í Sundhöll Isafjarð-
ar um þarsíðustu helgi. Mjög
góð þótttaka var í mótinu og
var mikið um bætingar hjá
sundfólkinu.
Mjög gaman var að fylgj-
ast með iitlu krökkunum
synda sínar greinar og var
greinilegt að þau höfðu
mjög gaman af því sem þau
voru að gera og ekki sakaði
að allir fengu verðlaun fyrir
framlag sitt sem gefin voru
af Kiwanisklúhbnum.
Veittir voru sérstakir af-
reksbikarar og hlutu eftir-
taldir sundmenn þá: Þorri
Gestsson Vestra fyrir sam-
anlaeðan áraneur í fimm
greinum í piltaflokki en
hann hlaut 2.382 stig, Ólaf-
ur Örvar Ólafsson UMFB
fyrir samanlagðan árangur í
fjórum greinum í drengja-
flokki en hann hlaut samtals
831 stig, Anna S. Halldórs-
dóttir UMFB fyrir saman-
lagðan árangur í fjórum
greinum í telpnaflokki með
1835 stie. Brvnia Ruth
Karlsdóttir UMFB fyrir
samanlagðan árangur í
þremur greinum í meyja-
flokki með 948 stig og Ragn-
ar Sveinbjörnsson UMFB
fyrir samanlagðan árangur í
þremur greinum í sveina-
flokki með 538 stig.
Pá voru veitt sérstök
verðlann fvrir besta alhliða
Orðsending
tíl lífeyrisþega
Þann 1. febrúar sl. gengu í gildi breytingar á lögum um almannatryggingar sem varða
grunnlífeyri elli- og örorkulífeyrisþega.
Stærstur hluti lífeyrisþega, eða um 90% þeirra, verður ekki fyrir neinni skerðingu.
Lífeyrisgreiðslur þeirra haldast óbreyttar.
Skerðing grunnlífeyris á sér einungis stað ef atvinnutekjur eru umfram 66 þúsund krónur
á mánuði. Þá skerðist grunnlífeyririnn um 250 krónur fyrir hverjar 1000 krónur í
atvinnutekjum umfram 66 þúsund krónur á mánuði. Greiðslur úr lífeyrissjóðum og
almannatryggingum hafa ekki áhrif til lækkunar. Slíkar greiðslur skerða ekld
grunnlífeyrinn.
Við mat á atvinnutekjum er miðað við síðasta skattframtal, þ.e. framtaldar tekjur ársins
1990. Hafi atvinnutekjur elli- og örorkulífeyrisþega lækkað frá atvinnutekjunum árið
1990 getur lífeyrisþegi átt rétt á hækkun grunnlífeyris hafi grunnlífeyrir verið skertur
þann 1. febrúar sl. Upplýsingar þar um má fá hjá Tryggingastofnun ríkisins og
umboðssk.rifstofum hennar.
Þeir, sem þurfa á frekari upplýsingum að halda um þessar breytingar, vinsamlega
snúi sér til ráðuneytisins í síma 91-609700 eða til Tryggingastofnunar ríkisins í
síma 91-604400.
Reykjavík, 4. febrúar 1992
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
stíl og hlutu þau Edward
Örn Hoblyn, Vestra í pilta-
flokki, Ólafur Örn Ólafsson
UMFB í drengjaflokki, Að-
alheiður Gestsdóttir, Vestra
í telpnaflokki, Ragnar
Sveinbjörnsson UMFB í
sveinaflokki og Brynja Ruth
Karlsdóttir UMFB í meyja-
flokki.
Úrslit í einstökum flokk-
um í mótinu (ath! aðeins
hluti úrslita) urðu sem hér
segir:
400 metra skriðsund meyja
með froskalappir:
1. Brynja Ruth Karlsdóttir, UMFB.........t. 5.34.05.
2. Drífa Gestsdóttir, Vestra............. t. 6.19.05.
3. Linda Pétursdóttir, Vestra............ t. 6.26.09.
4. Gunnur E. Símonardóttir, UMFB......... t. 6.30.86.
400 metra skriðsund sveina
með froskalappir:
1. Ragnar Sveinbjömsson, UMFB.............. t. 6.02.63.
2. Magnús Sveinbjörnsson, Vestra........... t. 6.03.66.
3. Kristinn ísak Arnarsson, UMFB .......... t. 6.09.13.
4. Stefán Arnarsson, UMFB ................. t. 6.48.25.
400 metra skriðsund telpna
13-14 ára:
1. Anna S. Halldórsdóttir, UMFB ........... t. 5.18.66.
2. Aðalheiður Gestsdóttir, Vestra ......... t. 5.35.38.
3. Edda Jónsdóttir, Vestra ................ t. 5.48.70.
4. Dagný Kristinsdóttir, UMFB ............. t. 5.49.97.
5. Guðbjörg Björnsdóttir, Vestra........... t. 6.02.92.
400 metra skriðsund pilta
15-17 ára:
1. Þorri Gestsson, Vestra ........... t. 4.44.17.
2. Edward Örn Hoblyn, Vestra......... t. 4.47.57.
3. Jón Smári Jónsson, Vestra......... t. 4.58.03.
4. Bjarki Þorláksson, Vestra ........ t. 5.06.21.
5. Viðar Þorláksson, Vestra.......... t. 5.11.22.
33 metra skriðsundsfætur
hnokka og hnáta 9-10 ára:
1. Sandra María Arnarsdóttir, Vestra...........t. 22.84.
2. Elísabet Ólafsdóttir, UMFB .................t. 26.44.
3. Sigurður V. Guðmundsson, UMFB ..............t. 26.76.
4. Auðbjörg Stefánsdóttir, UMFB................t. 29.78.
5. Jóakim Arnason, Vestra......................t. 37.56.
16 metra skriðsundsfætur
hnokka og hnáta 7-8 ára:
1. Karl Einarsson. Vestra ...................t. 11.05.
2. Hafsteinn Magnússon, Vestra...............t. 11.10.
3. Kári Reynisson, Vestra....................t. 11.92.
4. Dagný Jónsdóttir, UMFB ...................t. 12.41.
5. Tinna Björk Guðmundsdóttir, UMFB..........t. 12.45.
200 metra fjórsund telpna:
1. Aðalheiður Gestsdóttir, Vestra ......... t. 2.51.63.
2. Anna S. Halldórsdóttir, UMFB ............ t. 2.52.31.
3. Edda Jónsdóttir, Vestra ................. t. 2.57.33.
4. Hrafnhildur Sigurgeirsdóttir, UMFB ...... t. 3.01.97.
5. Dagný Kristinsdóttir, UMFB .............. t. 3.03.97.
200 metra fjórsund pilta:
1. Þorri Gestsson, Vestra ................. t. 2.30.73.
2. Edward Örn Hoblyn, Vestra................ t. 2.31.25.
3. Jón Smári Jónsson, Vestra................ t. 2.34.13.
4. Bjarki Þorláksson, Vestra ............... t. 2.47.71.
5. Valur Magnússon, Vestra.................. t. 2.47.74.
66 metra flugsund meyja með
froskalappir 11-12 ára:
1. Brynja Ruth Karlsdóttir, UMFB .................t. 46.30.
2. Hugrún Hilmarsdóttir, Vestra ..................t. 49.57.
3. Drífa Gestsdóttir, Vestra......................t. 58.53.
33 metra bringusundsfætur
hnokka og hnáta 9-10 ára:
1. Sandra María Arnarsdóttir, Vestra............t. 39.36.
2. Elísabet Ólafsdóttir, UMFB ..................t. 45.56.
3. Auðbjörg Stefánsdóttir, UMFB t. 46.42.
4. Grétar Þorláksson, Vestra....................t. 47.21.
5. Sigurður V. Guðmundsson, UMFB t. 48.04.
16 metra bringusundsfætur
hnokka og hnáta 7-8 ára:
1. Hafsteinn Magnússon, Vestra................ t. 20.48.
2. Karl Einarsson, Vestra ....................t. 21.50.
3. Kolbeinn Einarsson, Vestra.................t. 22.79.
4. Tinna Björk Guðmundsdóttir, UMFB........... t. 24.18.
5. Gunna Dóra Halldórsdóttir, UMFB............ t. 24.64.