Bæjarins besta - 12.02.1992, Qupperneq 11
BÆJARINSBESIA • Miðvikudagur 12. febrúar 1992
11
Reykjavík:
The Byrds á
Hótel Islandi
ILOK þessa mánaðar er
bandaríska hljómsveitin
The Byrds væntanleg til ís-
lands og mun skemmta á
Hótel íslandi dagana 27. og
28. febrúar.
Á popptímabilinu á sjö-
unda áratugnum, voru tvær
hljómsveitir mest áberandi
á Bretlandseyjum; Bítlarnir
og The Rolling Stones, og
tvær vestan hafs; Beach
Boys og The Byrds. Það var
ekki ómerkari maður en
Bob Dylan sem vakti athygli
á hljómsveitinni sem spilaði
ARNAR G.
HINRIKSSON
Silfurtorgi 1
ísafirði ■ Sími 4144
• F ASTEIGNAVIÐSKIPTI
ísafjörður
Lyngholt 2: 140 m2 einbýlis-
hús ásamt bílskúr. Laust eftir
samkomulagi.
Austurvegur 13: 3-4ra herb.
íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi,
u.þ.b. 150 m2.
Urðarvegur 31: Einbýiishús. I
húsinu eru m.a. tvær einstakl-
ingsíbúðir. Heildarstærð h
ússins ásamt bílskúr er 360
m2. Húsið er laust.
• The Byrds.
þjóðlög á rafmagnshljóðfæri
og fann það upp sem síðar
var kallað „Folk Rock.“
Meðlimir hljómsveitarinnar
urðu smám saman þekktir,
hver fyrir sig, s.s. Roger
McGuinn, David Crosby,
Chris Hillman, Gene Clark,
Clyde Batton og Mike Cl-
ark.
Þeir áttu sinn þátt í
blómabyltingunni og höfðu
ómæld áhrif á tugi hljóm-
sveita sem seinna urðu
heimsfrægar enda voru The
Byrds, þrátt fyrir byltinga-
kenndar hugmyndir í tón-
list, ein af uppáhaldshljóm-
sveitum Elvis Presley.
Fyrsta lag sveitarinnar, Mr.
Tambourine Man eftir Dyl-
an, sló í gegn og seldist á
nokkrum vikum í meira en 2
milljónum eintaka. Síðan
kom hvert lagið af öðru;
Turn Turm Turn, Eight
Miles High og Jesus It’s Just
All Right with Me svo fáein
séu nefnd.
The Byrds hafa aldrei
áður komið til íslands. For-
sala aðgöngumiða er þegar
hafin á Hótel íslandi.
-fréttatilkynning.
Getraunir:
GetspakirVíkarar
— Stefán Andrésson og Magnús
Pálmi skrifa um getraunir
JÓN FRIÐGEIR Einarsson varð þriðji Bolvíkingurinn
til þess að tryggja sér áframhaldandi þátttöku í get-
raunakeppni BB. Jón sigraði Stebba Dan naumlega, fékk
7 rétta en Stefán fékk 6 rétta og er þar með úr leik. Þar sem
getraunakeppnin átti að heita bæjakeppni er því ekki að
neita að umsjónarmönnum þáttarins er það orðið nokkuð
áhyggjuefni að enginn Isfirðingur hefur komist áfram. Ef
heldur á sem horfir verður því einungis um innbyrðis
keppni milli Bolvíkinga að ræða!
Á Þingeyri voru seldar 3494 raðir í 5. leikviku sem gerir
7.17 raðir á hvern íbúa. Með þessum glæsilega árangri
náðu Þingeyringar efsta sæti á töflunni hér til hliðar.
Sl. föstudagskvöld komu
saman 9 hressi bolvískir tipp-
arar. Hver tippari setti 750
kr. í pott og síðan var tippað.
Uppskeran varð 50.000 kr.
og þar með fékk hver tippari
sína upphæð sjöfalt til baka.
Golfáhugamenn á Akureyri
hittast í lok hverrar vinnu-
viku og tippa. í 5. leikviku
skiptu þeir 10.000.000 kr. á
milli sín! Við viljum benda
tippurum á að stofna hópa á
vinnustöðum eða meðal
kunningja. Þannigerhægt að
kaupa stór kerfi og þar með
auka möguleika á' stórum
vinningum en samt sem áður
er „áhættupeningunum“
dreift á marga aðila. Auk
þess viljum við benda togara-
áhöfnum á að íslenskar get-
raunir bj óða þeim mj ög góða
þjónustu, t.d. að tippaígegn
Sölutölur
á Vestf jörðum
— í 5,
Staður
leikviku
Seldar Raðir
Nr. raðir pr.íb.
Bíldudalur ... 10 188 0.51
Bolungarvík .. 2 3808 3.21
Flateyri...... 7 707 1.80
Hólmavík...... 6 947 1.99
ísafjörður.... 8 5929 1.70
Patreksfjörður 9 1231 1.34
Suðureyri..... 3 1124 3.06
Súðavík ........ 4 679 2.93
Tálknafjörður . 5 1071 2.86
Þingeyri ....... 1 3494 7.17
Vinningar
— í síðustu viku
13 réttir gáfu 1.500.000,-
12 réttir gáfu 25.000,-
11 réttir gáfu 2.200,-
lOréttir gáfuöOO,-
Leikir 7. leikviku 15. feb. 1992 Pétur Svavar BB Þín spá
1 Man. City-Luton Town IWl (W1 Wl fT]xj2j
2 Oldham-Q.P.R IWl IWl \'W\ hlxl2l
3 Barnsley - Southend |1|X|*| I»|*r|í| hlx|/| h|x|2|
4 Port Vale - Leichester City ... hi*i2i \m>\ |l|*|2| 111X121
5 Bury-Leyton Orient Crlxhl lflx 2 kl><l2l h IX12 j
6 Darlington - Huddersfield ... |i|*|/| h|x|rt l1!xl*l h|x|2|
7 Exeter City - Swansea City ... k|x|2| |r|*|«| hlxl«l h|x|2|
8 Hartlepool United - Preston . \im líiíi*) l#|x|.2i |1|X|2|
9 Peterboro - Stockport CM X s X l*W2! I1lXl2I
10 Reading - Fulham Wl Wl hW2i |1|X|2|
11 Shrewsbury-ChesterCity ... WHWI t#ixi2i 111X12 j
12 W.B.A. - Bradford City Wl |1|X|2|
13 Wigan Athletic - Stoke City .. X 2* X l1lxl<l !1Ixl2I
Fjöldi réttra: □ □ I I
um faxtæki eða síma. Sl. laugardag urðu tveir Islendingar 1.5 milljón krónum ríkari. Auk
þess fengu 36 íslendingar 12 rétta.
Keppendur að þessu sinni eru Pétur Jónsson, knattspyrnumaður hjá hinu sterka BI og
ætlar sér að verða eini ísfirðingurinn í 4ra manna úrslitum í getraunaþættinum. Svavar
Ævarsson er knattspyrnumaður frá Bolungarvík og er með reynslumestu mönnum þess
liðs. Hinsvegar keppir Svavar Ævarsson ern hann er mikill tippari og var einn af þeim sem
fengu 12 rétta í Víkinni. -ms.
Hlíðarvegur 15: Rúmgóð 3
herb. íbúð á efri hæð. íbúðar-
herbergi í kjallara getur fylgt.
Laus eftir samkomulagi.
Túngata 13: 3ja herb. íbúð á
fyrstu hæð.
Aðalstræti 20: 3ja herb. ibúð
á annarri hæð, ca. 95 m2. Laus.
Smiðjugata 1: Tvílyft einbýlis-
hús í endurbyggingu. í húsinu
er 5-6 herb. íbúð ásamt sól-
stofu.
Fitjateigur 6:127 m2 einbýlis-
hús.
Mjallargata 6: Norðurendi. 4ra
herb. íbúð ásamt tvöföldum
bílskúr.
Stórholt 9: 3ja herb. íbúð á 1.
hæð.
Stórholt 7: 3ja herb. íbúð á 1.
hæð.
Fitjateigur 4: Ca 151 m2 ein-
býlishús á einni hæð ásamt
bílskúr.
Bolungarvík
Völusteinsstræti 2a: Rúm-
lega 200 m2 einbýlishús.
Ljósaland 6: 2x126 m2 ein-
býlishús.
Hólastígur 5:156 m2 raðhús í
smíðum, skipti á minni eign
koma til greina.
Traðarland 15:120 m2einbýl-
ishús ásamt bílskúr. Góð lán
fyigja.
Ljósaland 3: Nær fullbúið ein-
býlishús, 110 m2 og 60 m2
bílskúr. Laust samkv. sam-
komuiagi.
Einbýlishús / raðhús
Hjallavegur 19: 2x131 m2 einbýlis-
húsátveimurhæðum.
Hafraholt 42: Laufás, einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr. Mikið
endurnýjað.
Bakkavegur 29: 2+129 m2 einbýlis-
húsátveimurhæðum + bilskúr.
Urðarvegur 41: Einbýlishús á tveim-
ur hæðum. Á e.h. er 5. herb. íbúð, á
n.h. 3-4 herb. ibúð. Getur selst í
tvennu lagi.
Hlégerði 3: 120 m2 einbýlishús
ásamtbílskúr.
Engjavegur 15: 2x144 m2 einbýlis-
húsátveimurhæðum.
Fitjateigur 5: 151 m2 einbýlishús á
einni hæð með bílskúr. Skipti á minni
eignkomatilgreina.
Hlíðarvegur 42: 3x60 m2 raðhús á
þremurhæðum.
Bakkavegur 14: U.þ.b. 280 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
bílskúr.
Hlíðarvegur 6: 80+50+40 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum og risi.
Skipti á minni eign möguleg.
Sunnuholt 2: Einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt tvöföldum bílskúr.
Hnífsdalsvegur 13: Einbýlishús á
tveimurhæðum + kjallari + bílskúr.
Fitjateigur 4: 151 m2 einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr. Skipti koma
tilgreina.
Seljalandsvegur 72:112 m2 einbýl-
ishús á tveimur hæðum. Skipti koma
til greina.
Fjarðarstræti 29: Sérbýli á 2 hæðum
+ kjallarí og eignarlóð.
Skólavegur 1: Lítið einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt kjallara. Mikið
uppgert.
Stekkjargata 29: Einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
4-6 herbergja íbúðir ,
Fjarðarstræti 32: 90 m2 4ra herb.
íbúð í V-enda í tvibýli, ásamt bílskúr.
íbúðinerlaus.
TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆT11, ÍSAFIRÐI
SÍMAR 94-3940 OG 94-3244
F ast eignaviðskipti
Túngata 13: 70 m2 íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi.
Hlíðarvegur 18: 70 m2 íbúð á e.h. í
tvíbýlishúsi.
Aðalstræti 26a: 3ja herb. íbúð á e.h.
V-enda í þríbýlishúsi.
Sundstræti 14: 80 m2 íbúð á n.h. í
þribýlishúsi.
Hlíðarvegur 35:80 ibúð á n.h. í fjór-
býlishúsi.
Sundstræti 27:54 m2 íbúð á e.h. N-
e. Skipti á stærri eign.
Pólgata 6:55 m2 íbúð í fjölbýlishúsi.
Laus strax.
2ja herbergja íbúðir
Tangagata 23a: Einbýlishús á einni
hæð + kjallari.
Túngata 12: 50 m2 íbúð á jarðhæð í
tvíbýlishúsi.
Hlíðarvegur 27: 55 m2 íbúð á n.h. í
tvíbýlishúsi.
Túngata 20: 65 m2 íbúð á 3. hæö í
fjölbýlishúsi.
Bolungarvík
Bakkavegur 27:2x 129 m2 einbýli
Stórholt 9:4ra herb. íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi.
Sólgata 8: 4ra herb íbúð á e.h. í þrí-
býlishúsi. Skipti koma til greina.
Aðalatræti 26a: 4ra herb. ibúð í þrí-
býlishúsi. Skipti möguleg.
Hreggnasi 3: 70+80 m2 4ra herb.
íbúðáe.h. í tvíbýlishúsi.
Sundstræti 14: 4 herb. íbúð á e.h. í
þríbýlishúsi.
Hlíðarvegur29:Ca. 120m24raherb.
íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi.
Hjallavegur 12: 117 m2 4ra herb.
íbúðáe.h. í tvibýlishúsi ásamtbílskúr
og kjallara. Skipti möguleg.
Pólgata 4: 136 m2 5 herb. íbúð á 2.
hæð i þríbýlishúsi + bílskúr.
Túngata 20:90 m2 4ra herb. íbúð á 3.
hæð í fjölbýlishúsi.
Sundstræti 14: 4ra herb. íbúð í þrí-
býlishúsi.
hús ásamt bílskúr. Tilboð óskast.
Fjarðarstræti 38: 4ra herb. íbúð á
tveimur hæðum. Mikið endurnýjuð.
Túngata 21:4-5 herb. íbúð á miðhæð
í þríbýlishúsi.
3ja herbergja íbúðir
Aðalstræti 15:90 m2 íbúð á 2. hæð í
fjórbýlishúsi.
Aðalstræti 25:3ja herb. íbúð á n.h. í
tvíbýlishúsi.
Fjarðarstræti 9:70 m2 ibúð á 1. hæð
í fjölbýlishúsi.
Vitastígur 19: Þriggja herbergja sér-
íbúð á neðri hæð. Selst á góðum
kjörum.
Seljalandsvegur 50: Gamalt einbýl-
ishús til niðurrifs, góð lóð með tilheyr-
andi lóðarleiguréttindum, gott útsýni.
Sindragata 6: 512 m2 iðnaðarhúsn-
æði, fokhelt, en selst á umsömdu
byggingarstigi í einu lagi eða skipt
niður í eíningar eftir samkomulagi.
SMÁ
Til sölu er ungur páfagaukur.
Upplýsingar gefur Sigrún f 0
4175.
Óska eftir karlkyns páfa-
gauk. Upplýsingar í 0 3417.
Til sölu er Arctic Cat Panther
vélsleði '81, mikið endurný-
jaður. Upplýsingar í 0 4662 á
kvöldin.
Til sölu er 3ja ára gömul Nil-
fisk ryksuga. Mjög vel með
farin. Verð 12.000 kr. Upplýs-
ingar í 0 4081.
Til sölu er gamall ísskápur
og hjónarúm úrfuru. Upplýs-
ingar í 0 4607.
Vísnakverið Samtíningur
eftir Gunnar Guðmundsson
frá Hofi fæst í H-prenti á ísa-
firði og hjá Katrínu Gunnars-
dóttur á Þingeyri í 0 8117.
Til sölu er BMW 316 ’80, ek-
inn 160.000 km., 90.000 kmá
vél. Verð 160.000 staðgr.
Upplýsingar í 0 3438.
Til sölu eru 3ja vikna gömul
Pioneer hljómtæki. Upplýs-
ingar í 0 7082.
Til sölu er sambyggð tré-
smíðavél með borðsög,
bandsög, hefli og þykktar-
hefli. Uppl. í 03891 og3379.
Grunnvíkingar. Þorrablótið
verður haldið í Félagsheimil-
inu, Hnífsdal nk. lau. kl. 20:30
stundvíslega. Miðapantanir í
0 7259 og 7093 í Bolungar-
vík og 0 3769, 3697 og 3646
á (safirði fyrir fimmtudags-
kvöld. Rútuferðir frá ísafirði
og Bolungarvík. Fjölmennið.
Barkaraofn óskast. Upplýs-
ingar gefur Búbbi í 0 4069.
Tveir fallegir kettlingar fást
gefins. Til sýnis í Turninum.
Upplýsingar i 0 4069.
Til sölu er fjarstýrður svif-
nokkvi. Skipti möguleg á
sjónvarpsleikjatölvu. Upplýs-
ingar i 0 6281.
Herbergi eða lítil íbúðóskast
á leigu. Upplýsingar í 0 4071.
Get tekið börn í gæslu á
morgnana. Er á Hlíðarvegin-
um. Upplýsingar í 0 4370.
Óska eftir vinnu við skúring-
ar. Upplýsingar í 0 4370.
Til sölu er Datsun 180B 80.
Verð u.þ.b. 70.000.- Upplýs-
ingar i 0 4184.
Til sölu er Lada Sport ’91, ek-
inn 3.000 km. Skipti á ódýrari
Lada fólksbíl + skuldabréf.
Uppl. f 0 4059 eftirkl. 19.
Til sölu eru ýmsir varahlutir
úr SAAB 99 ’82, s.s. rúður,
þurrkumótor, hurðir, spyrnur,
felgur o.fl. Upplýsingar gefur
Björn í 0 4792 á kvöldin.
Grunnvíkingar. Þjóðarrokk-
arar, ráðgjafar, tvær að norð-
an og tveir með þeim, frétta-
menn og fróðleiksvitar, spá-
konur, spéfuglar og ýmsir
kroppar ásamt fleirum stutt-
um og löngum, feitum og
mjóum aðilum mæta á þorra-
blótið á laugardaginn. Hvað
með þig? Munið að panta
miða fyrir fimmtudagskvöld.
Sjáumst.