Bæjarins besta - 27.10.2016, Síða 23
FIMMTUdagUr 27. OKTÓBER 2016 23
Lausn á síðustu krossgátu
Sudoku þrautir
SKRAUT-
STEINN
MELTINGAR-
VÖKVI
EFTIR
HÁDEGI RÆÐIR KK NAFN
RRÆGJA Ó G B E R A
ASTÆLA P A HÓPURIÐJA H E R
FSVIK A L TVEIRSNÍKILL I I
L L T A F ÓNÁÐA
YRKJA
SUND
KLAKI Á L L HARLAPISS A F A R
DÍNAMÓR
AÆTÍÐÁREYNSLA
S
T R Í T L HREYFAKERALDI H R Æ R ATIPL
R Æ S A FUGLSTREITA Á L F T SKARA SSTARTA
J K ÓHREINKASPÍRA K Á M A RÖLTBLIKK A R KÍ RÖÐ
Á T T SKAPLYNDIRELL L U N D SAMTÖKÚTUNGUN A ASTEFNA
L A U N A ÞILFARHANGA D E K K ATORKA
Æ
R
VITLEYSA
SÍ-
VINNANDI
I
R
T
U
STRENGUR
SAMTÖK
G
T
L
A
ÁÆTLUN
SKORDÝR
U
P
G
L
ÓNEFNDUR
TVEIR EINS
A
N
N
NBÓK
V
K
I
N
N
Ú
D
S
ÁVINNA
ÁN
A
A
FISKUR
F
G
L
E
A
D
UNAÐUR
D
E
A
LOFT-
STRAUM
FAÐMA
I
I
Ð
N
DAÐUR
VÖLLUR
N
D
A
U
N
F
SÁL
L
A
ÆTT
LITNINGAR
N
K
D
Y
I
NSPRIKL
ÚT
BORGA
Þjónustuauglýsingar
smáar
Til sölu Pajero árg. 2004. Þræl-
skemmtilegur bíll - ný tímareim
og í góðu standi. Uppl. í síma
698 3631
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi
GUÐMUNDUR HAFSTEINN
KRISTJÁNSSON
bifreiðastjóri í Bolungarvík
verður jarðsunginn frá Hólskirkju í
Bolungarvík föstudaginn 28. október kl. 14.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja
minnast hans er bent á Orgelsjóð Hólskirkju.
.
Jónína Þuríður Sveinbjörnsdóttir
Rögnvaldur Guðmundsson Halldóra Þórarinsdóttir
Soffía Guðmundsdóttir
Kári Guðmundsson
Kristján Guðmundsson Erla Ó. Sigurðardóttir
Sveinbjörn Guðmundsson Þórunn Árnadóttir
Kristín Þ. Guðmundsdóttir Pétur V. Júlíusson
Guðrún D. Guðmundsdóttir Jóhann Þ. Ævarsson
Guðmundur H. Guðmundsson Karen E. Kristjánsdóttir
Eysteinn M. Guðmundsson Eygló Guðmundsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Kjörfundur í Súða-
víkurhreppi verður
sem hér segir:
Súðavíkurskóli kl. 12:00 – 20:00
Heydalur kl. 12:00 – 18:00
Í síðustu viku gekk mikið
hvassviðri yfir landið og á
Vestfjörðum var veðrið sérlega
slæmt á svæðinu sunnanverðu.
Í Bíldudal, sem yfirleitt er róm-
aður fyrir mikla veðursæld, urðu
talsverðar skemmdir á Völuvelli
er gámur sem beið þess að vera
settur í jörð fór af stað og endaði
á klósettaðstöðu vallarins og
skemmdi hana mikið. Einnig fóru
hástökksdýnur vallarins á mikið
Salernisaðstaða á Völuvelli
skemmdist í miklu roki
flug og enduðu uppi í fjallshlíð,
mörgum tugum metra frá upp-
runastaðnum, en ekki er vitað
hvort þær séu mikið skemmdar
eftir volkið.
Páll Vilhjálmsson fram-
kvæmdastjóri héraðssambands
Hrafna-Flóka segir veðrið í
síðustu viku hafa verið sérlega
slæmt og til marks um það hafi
tré rifnað upp með rótum, sem
þarf töluverðan strekking til. Páll
segist ekki gera sér grein fyrir
hversu mikið tjónið á Völuvelli
sé í krónum talið, en Vesturbyggð
á vellina og húsin sem þar eru.
Á síðasta ári gerði einnig mikið
óveður í dalnum og þá sprakk
vallarhúsið sem fyrir var og
í sumar voru settir upp tveir
gámar og annar innréttaður sem
klósett og hinn sem vallarhús,
þeim þriðja var ætlar hlutverk
geymsluskúrs, sem búið var að
grafa fyrir en beðið eftir tæki til
að hífa hann á sinn stað, en ekki
er vitað hvort hann er nothæfur
eftir flugferðina. Páll segir að
gerðar hafi verið ráðstafanir
fyrir storminn og strengd tóg yfir
gáminn, en það dugði ekki til og
fór sem fór.
Páll segir svo verkefni næstu
sumra að leggja lokahönd á
hina nýju aðstöðu á Völuvelli,
eina íþróttavelli landsins sem
kenndur er við konu. Hann segir
frjálsíþróttalíf í Vesturbyggð í
miklum blóma, það vanti bara
fleira fólk til að sinna öllum
þeim fjölda barna sem vill æfa
íþróttir, sem hann segir einhver
jákvæðustu teikn sem sést hafa
á lofti í sveitarfélaginu, sem um
langa hríð hefur átt undir högg
að sækja en er nú aftur komið í
sókn fyrir tilstuðlan fiskeldis í
Suðurfjörðum.
annska@bb.is