Bæjarins besta


Bæjarins besta - 14.09.1994, Qupperneq 2

Bæjarins besta - 14.09.1994, Qupperneq 2
Hvenær feröu á næstu tónleika, Ólafur? Ólafur Helgl Kjartans- son, sýslumaður: „Ekki á morgun heldur hinn. Ég ætla að sjá þá á Milehigh Stadium í Denver í Coloradofylki í Banda- ríkjunum fimmtudaginn 15. september. Ég sá þá á fyrstu tónleikunum í síðustu ferð þeirra í Phila- delpiu í Bandaríkjunum fyrir fimm árum og nú eru þeir komnir vel af stað og þykja betri eftir því sem á líður. Ég geri ráð fyrir góðum tónleikum en ég veiði heldur ekki lax.” Sýslumaðurinn á ísa- firði, ÓiafurHeigiKjartans- son er eins og kunnugt er einn aðaiaðdáandi hijóm- sveitarinnar The Roiiing Stones á ísiandi. S.i. sunnudag ritaði hann mikia grein íMorgunbiaðið um uppiifun sína á hijóm- sveitinni og hefur greinin vakið athygii margra fyrir þekkingu hans á ferii sveitarinnar. Óiafur Heigi á mikið safn hijómpiatna Roiiinganna og reynir að sækja hijómieika hennar eins og aðstæður ieyfa. Hvað æt/ar þú að gera á helginni? Srtorrl Grímsson, teiðsögumaður með meiru: „Unj helgina verð ég í Hafnarfirði áferðamála- kaupstefnunni Vest- Norden. Þar ætla ég að kynna þær ferðir sem ég hef í boði næsta sumar. Ég reyni þó að stíla meira inn á ís- lendinga og ég á von á því að þeir komi á kaup- stefnuna á laugardag og sunnudag.” Fiskiöjan Freyja hf. á Suðureyri Það er ekki bjart yfir byggðinni minni - segir framkvæmdastjóri fyrirtækisins en ákveðið hefur verið að auglýsa eina skip fyrirtækisins tii sölu. Verði pað selt með veiði- heimildum verða aðeins 125 híg.tonn eftir í byggðarlaginu AÐALFUNDUR Fiskiðj- unnar Freyju hf., á Suðureyri var haldinn á fimmtudag í sfðustu viku. A fundinum var m.a. tilkynnt rekstrarafkoma síðasta starfsárs en samkvæmt niðurstöðum ársreiknings tap- aði fyrirtækið 44,7 milljónum króna. Ástæða þessa mikla taps er aukinn fjármagnskostnaðut að sögn Óðins Gestssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækis- ins. Á fyrsta stjómarfundi nýrrar stjórnarfyrirtækisins sem hald- inn var strax á eftir aðal- fundinum var kynnt rekstrar- uppgjör fyrstu sex mánuði þessa árs og sýndi það mun betri af- komu en árið á undan að sögn EINS og greint var frá í síðasta blaði komu átta kín- verskir gestir til Bolungarvíkur í sólarhrings heimsókn á mið- vikudag í síðustu viku. Ástæða komu þeirra til Bolungarvíkur var tvíþætt, annars vegar til að kynnast Iandi og þjóð og hins vegar til að endurgjalda heim- sókn íslenskra sveitarstjórnar- manna, þ.á.m. bæjarstjórans í Bolungarvík, til Kína fyrir tveimur árum. „Fyrir tveimur árum fórum við fimm sveitarstjórnarmenn í Óðins en hann var ófús til að gefa upp neinar tölur í því sam- bandi. Á stjórnarfundinum var einn- ig á dagskrá að taka ákvörðun um hvort selja ætti eina skip fyrirtækisins, Sigurvon IS-500. „Það var tekin ákvörðun um að auglýsa Sigurvonina til sölu með eða án veiðiheimilda og það verður gert mjög fljótlega. Framhald fyrirtækisins er ekki fullmótað á þessari stundu, né heldur hvernig brugðist verður við því að missa þessar veiði- heimildir út,” sagði Óðinn. Sigurvon fékk úthlutað 320 þorskígildum í nýbyrjuðu kvótaári og ef skipið verður selt opinbera boðsferð til Kína ásamt mökum og heimsóttum þar fimm borgir. í framhaldi af því var það fastmælum bundið að það kæmu sveitarstjórnar- menn frá Kína til Islands og nú voru á ferð hér átta Kínverjar og þar af fimm borgarstjórar. Hjá þeim sem hafði mestan mannfjölda undir sinni hendi var um að ræða 86 milljónir manna og því voru viðbrigðin mikil að koma til Islands hvað þá heldur til Bolungarvíkur. Þeir höfðu mestan áhuga á frá staðnum ásamt veiðiheim- ildum verða aðeins 125 þorsk- ígildistonn eftir í byggðarlaginu sem að sjálfsögðu dugar engann veginn til að halda uppi fullri atvinnu á staðnum. „Það hefur ekki verið rætt um að loka fyrir- tækinu og það eru ekkert frekari sameiningarhugmyndir uppi, en hafa orðið hér og þar á ég við samvinnu Fiskiðjunnar Freyju, Hraðfrystihússins Norð- urtanga hf„ á Isafirði og Frosta hf„ í Súðavík. Við höfum sent inn umsókn um „Vestfjarðaaðstoð” ágrund- velli þeirrar samvinnu sem komst á, á milli þessara þriggja fyrirtækja á haustdögum 1991. því að bera saman lífskjör og viðhorf manna í svo ólíkum sveitarfélögum og raun ber vitni og það er mjög gaman þegar ein minnsta þjóð heimsins og sú stærsta mynda svona vináttu- sambönd. Eg var mjög stoltur af því að sýna þeim Bolungarvík því þar var margt að sýna sem var þeim framandi og þeir voru mjög hissa á því hvernig svo lítið bæjarfélag sem Bolung- arvík er, gæti veitt eins mikla þjónustu og raun ber vitni. Þeir fóru einnig til Isafjarðar og þáðu Eins og málin standa í dag er alveg ljóst að við sameinumst hvorki Frosta hf„ né Norður- tanganum, það hefur aldrei verið uppi á borðinu en við sameinuðum Hlaðsvík, Fisk- iðjunni Freyju á þessu sama tímabili. Eg get ekki sagt að ég sé neitt sérstaklega vongóður um aðstoð, a.nr.k. ekki miðað við þau vinnubrögð sem hafa verið viðhöfð. Það er því ekki bjart yfir byggðinni nrinni, a.m.k. ekki í augnablikinu,” sagði Óðinn Gestsson, fram- kvæmdastjóri Fiskiðjunnar Freyju í samtali við blaðið. hádegisverðfrábæjarstjórn ísa- fjarðar og er ég mjög þakklátur fyrir þá gestrisni. Þeir óskuðu sérstaklega eftir að fá að heimsækja Orkubú Vestfjarða því meðal Kínverj- anna voru tveir verkfræðingar úr orkugeiranum. Þeir höfðu sérstakan áhuga á hitaveitunni og orkumálum almennt og því má segja að þeir hafi átt hér mjög ánægulega dvöl,” sagði Ólalur Kristjánssón, bæjarstjóri í Bolungarvík. tífallt hærra í síðasta tölublaði sögðum við frá fjórum ungmennum sem stóðu fyrir hlutaveltu til stuónings ísafjaróar- kirkju. í myndatexta var sagt að börnin hefðu safnaó 501 krónu en hið rétta er aó upphæðin var 5.401 króna. Þetta leióréttist hér með og að sjálf- sögðu biðjum við unga fólkið afsökunar á þessum mistökum. Ljósmynda- safni hafnað Tveir einstaklingar hafa sent bæjarráði ísafjarðar bréf þar sem lagóar eru fram hug- myndir um Ijósmynda- safn fyrir bæjarfélagið. Það eru þeir Sigurþór Hallbjörnsson, Spessi, Ijósmyndari og Sigur- jón Baldur Hafsteins- son, kennari í sjón- rænni mannfræói vió Háskóla íslands, sem hafa verió meó ákveó- nar hugmyndir um safnið en bæjarráð ísafjarðar hefur hafnað erindi tvímenninganna. Ekkert Greenpeace Á fundi bæjarráðs ísafjarðar sem haldinn var 15. ágúst sl. var lagt fram bréf frá Fagþingi hf., ásamt dagskrá ráðstefnu sem Greenpeace Int., boðaði til með aðilum sem starfa að um- hverfisnefnd og hags- munaaóilum í íslensk- um sjávarútvegi. í bréf- inu var óskað eftir þátttöku fulltrúa frá ísafjarðarkaupstað á ráðstefnunni. Bæjarráð hafnaði þátttöku. Skó/astarf að hefjast í Reykjanesi Skólastarf við grunn- skólann í Reykjanesi við ísafjarðardjúp hefst 20. september nk. Tíu nemendur munu stunda nám þar í vetur en það er einum færra en á síóastliónum vetri. Kennt verður í tveimur bekkjardeild- um, yngri og eldri, og eru nemendur á aldr- inum frá sex ára til þrettán. Nemendurnir koma frá Vigur og á svæðinu frá Látrum að Hafnadal í Nauteyrar- hreppi. Nemendurnir eru samfleytt í ellefu daga í skólanum og fá síðan þriggja daga frí aðra hvora helgi. Skólastjóri í Reykja- nesi er Þorkell Ingi- marsson en auk hans kennir eiginkona hans við skólann. Kínversku gestirnir ásamt Óiafi Kristjánssyni, Ágústi Oddssyni og Magnúsi Karet Hannessyni, oddvita á Eyrarbakka að afioknum morgunverði á heimiii bæjarstjórans. Sögur segja að iegið hafi við árekstri við heimiiið þegar bæjarbúar sáu að bæjarstjórinn var búinn að fiagga rauðum fána ki. 07.30 um morguninn. Óiafur er sjáifstæðismaður eins og flestir vita og því héidu margir að hann væri orðinn endaniega vitiaus og hafði einn á orði að Óiafur væri heppinn að kostningar væru ekki framundan. Borgarstjórar milljóna borga í Bolungarvík Stoltur að hafa sýnt þeim Bolungarvík - segir bæjarstjórinn 2 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1994

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.