Bæjarins besta


Bæjarins besta - 14.09.1994, Side 9

Bæjarins besta - 14.09.1994, Side 9
Sumarhótelin á Vestfjöröum loka hvert af ööru Rekstraraðilar hótelanna ánægðir með sumarið SENN líður að því að sumar- hótelin fjögur sem staðsett eru á Vestfjörðum loki. Hótel Edda í Reykjanesi hefur þegar verið lokað og Hótel Eddu að Núpi í Dýrafirði verður lokað á næstu döguin. Hótel Bjarkalundur lokaði á mánudaginn var og Hótel Flókalundur mun loka 25. september nk. Tryggvi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Eddu-hótel- anna sagði í samtali við blaðið að rekstur hótelanna hefði Ný skóverstun Síðastliðinn !augardag opnaði ný skóvers/un á ísafirði. Vers/unin, sem gefið hefur verið nafnið Skóhornið, er ti/ húsa að Aða/stræti 24 þar sem hárgreiðs/ustofan Topphár hefur verið tii húsa. Það eru bræðurnir Er/ingur (t.v.) og Svanbjörn Tryggvasynir sem eiga og reka verslunina en fyrirá Svanbjörn ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Marteinsdóttur, /eikfangavers/unina Bimbó sem erí sama húsi og verður sameiginieg afgreiðs/a í báðum vers/ununum. Á neðri myndinni má sjá að vers/unin er ÖU hin glæsilegasta. Isafjarðarkaupstaður Leikskólinn Bakkaskjól Okkur vantar starfsmann í 50% stöðu eftir hádegi. Einnig vantar starfsmann í afleysingastöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 3565. básafell hf. Atvinna Konur óskast tii rækjuvinns/u- starfa í vetur. Uppiýsingar gefur verkstjóri í símum 3765 og 4733. Núpur í Dýrafirði. Eddu-hóte/ið þar er að ioka þessa dagana og verður ekki opnað aftur fyrr en að vori komanda. Sömu sögu er að segja af öðrum sumarhóteium á Vestfjörðum. gengið þolanlega í sumar þrátt fyrir að aðsókn hafi verið í dræmara lagi. „Það var ágætt hjá okkur í júní og júlí en ágúst hefur verið fremur lélegur. Það sem okkur vantar vestur eru hópferðir með útlendinga, það er því miður ekki nógu mikið um það. Við munum opna á báðum þessum stöðum á næsta ári og það verður líklega um miðjan júní, “ sagði Tryggvi. Daði Kristjánsson, hótelstjóri í Bjarkarlundi sagðist vera ánægður með útkomuna í sum- ar. „Sumarið hefur komið viðunandi út en það hefur ekki orðið aukning. Rúmlega þúsund manns hafa gist hjá okkur í sumaren þeir skipta þúsundum ferðamennirnir sem hafa stopp- að hér hjá okkur. Við höfum náð rekstrinum vel á strik og ég hef trú á því að ferðamanna- straumurinn eigi eftir að aukast á komandi árum,” sagði Daði. Daði og eiginkona hans hafa séð um rekstur hótels Bjarkar- lundar síðastliðin tvö sumur og aðspurður um hvort hann yrði með hótelið að ári, sagðist hann ekki geta svarað því á þessari stundu, það væru svo margir hlutir sem þar spiluðu inní. „Maður er orðinn þreyttur og því er erfitt að svara spurn- ingunni á þeim tíma þegar við erum að loka. Það verður bara að koma í ljós í vetur hvað gert verður næsta sumar. Við vildum fá smá aukningu sem varð ekki en við teljum samt að aukningin hafi falist í því að hafa ekki tapað,” sagði Daði. Hólmfríður Garðarsdóttir, hótelstjóri í Flókalundi var einnig þokkalega ánægð með sumarið. „Sumariðhefurkomið ágætlega út, a.m.k. eftir að það fór af stað. Það var mjög rólegt í júní, júlí og ágúst voru mjög góðir en það heyrir til undan- tekninga að maður sjái bíl keyra framhjá í dag. Það er mjög ró- legt,” sagði Hrafnhildur sem verið hefur hótelstýra í Flóka- lundi um sex ára skeið. -s. ísafjöröur Fjöl- breytt námsval Lista- skólans LISTASKÓLI Rögnvaldar Ólafssonar hefur nú sitt annað starfsár, en hann var sem kunnugt er stofnaður 5. des- ember sl. Skólinn hefur leitað til ýmissa aðila um námskeiða- hald, fyrirlestra og kynningar, jafnt innan fjórðungsins sem utan. Utkoman er fjölbreytt úrval námsefnis og viðburða í anda markmiða Listaskólans og Edinborgarhússins. Edinborg- arhúsið hefur nú í fyrsta skipti ráðið sér forstöðumann og er það Guðrún Guðmundsdóttir, myndlistarkona. Hún verður með aðstöðu á 3. hæð í Kaup- félagshúsinu og er öllum þeim sem áhuga hafa á að styðja upp- bygginguna eða vilja kynna sér starfsemi bent á að hafa sam- band við Guðrúnu í síma 5444. Augiýsingar og áskrift s. 4560 ■ 4570 s Tónlistarskóli Isafjarðar Austurvegi 11 • 400 Isqfíörður • Sími 3926 Skóiasetning Skóiasetning Tóniistarskóia ísa- fjarðar verður í sal Grunnskóia ísafjarðar í kvöid, miðvikudags- kvöid, k/. 20:30. Fjölbreyttur tónlistarflutningur Ávarp skólastjóra Nemendur, foreidrar og aðrir veiunnarar skóians, fjöimennið! Skóiastjóri. TH sölu á Eyrinni7 Tii sölu er iítið einbýiishús að Tangagötu 8a, ísafirði. Húsið er um 35m2 að grunnfieti á tveimur hæðum auk kjaiiara. Endurnýjað að hiuta. Verð 3,6 miiijónir. Áhvíiandi eru hagstæð ián með 4,9% vöxtum (um 1,2 miiijónir). Brunabótamat tæpar 4,6 miiijónir. Uppiýsingar gefur Björn Davíðs- son í síma 45S0 á daginn eða 4792 á kvöidin eða um heigar. Sérfræö- ingar f heimsókn Fjórir sérfræðingar í lækningum eru vænt- anlegir til ísafjarðar á næstunni. Sigurður Júlíusson, háls-, nef- og eyrnalæknir veróur meó móttöku dagana 15.-17. september og Hanna Jóhannesdóttir, sérfræóingur í húó- sjúkdómum veróur með móttöku 21. - 23. september. Ragnar Daníelsson, hjartasér- fræðingur veróur með móttöku 3.-5. október og fyrirhugaó er að Einar Stefánsson, sérfræóingur í augn- lækningum verði á ísafirði upp úr miðjum október. Tímapantanir hjá sérfræðingunum er í síma FSÍ, 4500 frá kl. 8-12 og ki. 13-16. Mikiö spurt um Kaup- féiags- húsiö Fyrr I sumar voru fasteignir Kaupfélags ísfirðinga auglýstar til sölu hér í blaðinu. Að sögn Tryggva Guó- mundssonar, lög- fræðings og fasteigna- sala á ísafirði hafa þónokkrar fyrirspurnir og tilboð borist í eignirnar en ekkert þeirra hefur verió samþykkt enn. Þá hefur verið ákveðið að gera kaupsamning við aðila á ísafirði vegna húseignarinnar að Hafnarstræti 6, þar sem verslunin Einar og Kristján hefur verió til húsa. „Þetta er stór biti og það tekur töluverðan tíma að koma sér niður á tölur,” sagði Tryggvi í samtali við blaðið en hann var ófús til að gefa nánari upp- lýsingar um tilboðs- gjafa. Mynd- bands- tökuvéi í óskiium Nokkur ungmenni fundu nothæfa mynd- bandstökuvél á rusla- haugunum við Suóur- tanga í lok síðustu viku. Komu þau með vélina á lögreglu- stöðina og getur eigandi vitjað hennar þar. Mjög rólegt var hjá lögreglunni um helgina, lítið bar á ölvun og var helgin ein sú náóugasta þar á bæ um langan tíma. MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1994 9

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.