Bæjarins besta


Bæjarins besta - 14.09.1994, Side 10

Bæjarins besta - 14.09.1994, Side 10
Barnapía óskast til aö passa 2 stelpur 3 kvöld í viku. Upp- lýsingar í síma 7013. Til sölu erísskápur á 10.000,- Upplýsingar í síma 4558. Óska eftir 3-4 herb. íbúö á Isafirði sem fyrst. Leiguskipti á 4ra herb. íbúö í Reykjavík koma til greina. Upplýsingar í síma 5035. Til sölu er ný kerra - 3,5x1,5 m. Fullbúin m. Ijósum og sturtubeisli. Uppl. í s. 4543. Tek aö mér úrbeiningu á kjöti. Upplýsingar í síma5169. Til sölu er vandaö Mahoní- pianó. Uppl. í síma 4916. Á ekki einhver slides-sýn- ingartjald í geymslunni, sem hann vill losna viö fyrir lítiö? Upplýsingar í síma 7621. Til sölu erljósritunarvél, Rex Rotary 801 Oc. Verö aðeins kr. 15.000,- Upplýsingar í síma 4644 eða 4707. Til sölu er Camp-Let GTE tjaldvagn. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 4374. Til sölu erulyftingalóð. Upp- lýsingar í síma 7141. Óska eftir ísskáp og kom- móðu. Uppl. í síma 3303. Til sölu er 3ja ára gamalt hvítt vatnsrúm - Queen size, sófasett 2ja ára gamalt - 3+1 +1. Tilboð óskast. Upplýs- íngar í síma 5046 eftir kl. 19. Áttu módem? í gagnabank- anum Snerpu er mikiö úrval deiliforrita og tölvuleikja. Módemsími 4417. Óska eftir lítilli harmoniku fyrir byrjanda. Uppl. í s. 4748. Vill einhver eiga gamlanung- lingasvefnbekk? Einnig erá sama stað til sölu þrekhjól. Upplýsingar í síma 3553. Til sölu erbáturinn Einar ÍS- 209. sem er Skel 26. Upp- lýsingar gefur Magnús t síma 5127 eða91-654815. Til sölu vegna brottflutninga vatnsrúm verö kr. 45.000 svefnbekkur (90x200) verö kr. 25.000, vetrardekk 15" verö kr 45.000. Amstrad leikjatölva verö kr. 15.000, kvenleðurjakki no. 4 kr. 10.000. Uppl. I síma 3853. Til sölu er Storno farsími. Upplýsingar í síma 5336. Þú semtókst svartan leöur- jakka fyrir utan KÍ 3. sept., vinsamlega haföu samband í síma 3436. Ungan fátækan námsmann vantar notaöa ritvél fyrir lítið verö. Uppl. í síma 3351. Til sölu eru 4 krómfelgur. 10x15", 6 gata. Verö 5.000 pr. stk. Einnig 4 nýdekk 235/ 70 á 15" felgum. Uppl. í síma 3895 á kvöldin og 3220 á daginn. Eggert. Blak-konur. “Old-girls” æfa á mánud. kl. 17:30 og fimmtud. kl. 18:20. Hvernig væri aö skella sér í boltann? Uppl. gefa Sigrún s. 4546 eöa Magga s. 4332. Óska eftir furusófaborði. Uppl. í síma 7558 eftir kl. 19. Til sölu Peugeot 205 GR, árg.'88, ekinn 106.000 km. Skoöun '95. Upplýsingar í síma 4329. Áður boðuöumfélagsfundi í Feröamálafélagi ísafjarðar- sýslu er frestað til mánu- dagsins 19. sept. kl. 20:30 í Skíöheimum. Áríðandi eraö allir mæti. Stjórnin. SOS - Neyðarkall! Litla leik- klúbbinn vantar hresstsöng- fólk á góðum aldri sem allra fy rst. Hafiö samb. viö Eirík í s. 3755 eða Árna í s. 3290. Gunn/augur Gunnlaugs ReynirTorfason, hafn- arvörður á ísafjarðar- höfn, sagði tvær iéttar sögur í síðasta biaði. Hann skoraði á koiiega sinn, Gunniaug Gunn- laugsson, að veranæst- ur í röðinni og hér koma sögurnar hans Gunn- laugs: Það gerðist hér í eina tið, þegar ég var með Vonina, að eitt sinn kom lausamaður með okkur sem var bæði kokkur og vélavörður. Nema hvað, að eitt sinn þegar hann var að losa lás á blökk með stórum og þungum föstum lykli, þá skrapp hann til og missti lykilinn í sjóinn. Lykillinn hafði vart snert sjávarborðið þegar minn maðuröskr- aði með bjartsýnni og vongóðri röddu „fljótir, fljótir, réttið mér hak- ann!“ Síðan þegar við kom- um í land, þá bað vél- stjórinn hann að skreppa yfir í næsta bát með fötu og fá lánað vacúm, til að laga eldavélina. En maðurinn kom aldrei til baka því hann réði sig sem kokk á hinn bátinn. Ég skora á Kristján G. Jóhannsson, fram- kvæmdastjóra Gunn- vararhf., að koma með eina skemmtiiega Hnífs- daissögu eins og þær gerastbestará Kiwanis- fundum. Dagrún með 120tonnúr Smugunni SKUTTOGARINN Dagrún frá Bolungarvík kom inn til löndunar í Bolungarvík á mánu- dag eftir tveggja vikna veiði- ferð í Smuguna. Aflinn var 120 tonn af þorski. Skipstjóri í þessari ferð var Markús Guð- mundsson. Dagrún heldur aftur í Smug- una í kvöld. Skipstjóri í þeirri veiðiferð er Olgeir Hávarðar- son en þetta er fyrsta veiðiferð hans sem skipstjóra á Dagrúnu. Heiðrún landaði 40 tonnum af rækju ígærdag. Fjórirfærabátar lönduðu l ,7 tonni íBolungarvík í síðustu viku. Þrír dragnóta- bátar komu með 6,7 tonn úr fimm róðrum. Aflahæstur var Hafrún II með 2,7 tonn úreinum róðri. Einn netabátur var á sjó í vikunni, Sigurgeir Sigurðsson en hann kom með 3,5 tonn úr fimrn róðrum. Júpíter kom einnig inn til löndunar í Víkinni í síðustu viku og var aflinn 177 lestir af loðnu. Síðasta veiði- ferðgömiu Guggunnar GUÐBJÖRG ÍS-46kemurúr sinni síðustu veiðiferð fyrir Hrönn hf., á föstudag. Á mánu- dag var skipið komið með um eitt hundrað tonn af blönduðum afla og fór síðan á grálúðu en veiði á henni hefur verið mjög treg undanfarna daga. Á sunnudag heldur skipið áleiðis til Noregs en þar verður því skilað á miðvikudag í næstu viku. Á útleiðinni mun skipið koma við í Færeyjum þar sem sótt verður flottroll fyrir nýja skipið. Óákveðið er hvert skipið fer síðan því ekki mun vera búið að ganga frá sölu á því. Áætlað er að ný Guðbjörg verði afhent eigendum sínum þriðju- daginn 27. september og mun þá væntanlega koma til ísa- tjarðar í fyrstu viku október- mánaðar. Skipstjóri í þessari síðustu veiðiferð er Guðbjartur Ásgeirsson. Hann mun einnig koma með nýja skipið heim. Bessinn tarinn íSmuguna BESSI frá Súðavík kom inn til löndunaráísafirði áfimmtu- dag í síðustu viku. Aflinn var 70tonn. Daginn eftir hélt skipið til veiða í Smugunni. Sama dag kom Hafberg með 20 tonn af rækju, Jóhannes ívar kom með 15 tonn og Guðmundur Péturs kom með 27 tonn. Á mánudag í þessari viku kom Ljósafell með 23 tonn af rækju. Sama dag kom Styrmir með 17 tonn, Gyllir með 6 tonn og Stefnir landaði 55 tonnum af blönduðum afla. Á þriðjudag lönduðu síðan Huginn 17 tonn- um og Sæfeilið 13 tonnum af rækju. Sama dag kom Klakkur VE að ná í flottroll en skipið er á leiðinni í Smuguna og mun salta aflann um borð. Mestiafii Júiíusar tilþessa FRYSTITOGARINN Júlíus Geirmundsson IS-270 hélt áleiðis úr Smugunni á mánudag eftir mánaðar útivist og er það væntanlegt til Isafjarðar um há- degisbil á laugardag. Skipið var 22 daga á veiðum og er aflinn 662 tonn upp úr sjó eða rúm 320 tonn af frystum afurðum. Er þetta mesti afli skipsins til þessa. Heildarverð- mæti aflans er um 61 milljón króna en mesta aflaverðmæti skipsins til þessa er rúmar 80 milljónir króna. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort skipið fer aftur í Smuguna á þessu hausti. Sléttanesið frá Þingeyri er enn að veiðum í Sntugunni. Á mánudag var aflaverðmæti skipsins komið í rúmar 56 milljónirkróna. Óvísterhvenær Sléttanesið kemur í land. Guððjarturog Orrihættirað veiða fyrir Frosta GUÐBJARTUR ÍS-16 og Orri IS-20 komu úr sínum síðustu veiðiferðum fyrir Frosta hf., í Súðavík, í bili a.m.k., um miðja síðustu viku. Guðbjartur kom með 50 tonn og þar af voru 46 tonn rækja. Orrinn kom með 24 tonn á fimmtudag í síðustu viku. Guðbjartur mun leggja upp hjá Básafelli hf., ogernú ísinni fyrstu veiðiferð fyrirfyrirtækið og Orrinn hefur verið leigður til Rits hf.. Haffari landaði 10 tonnum af rækju í Súðavík á föstudag en skipið kom inn vegna bilunar. Haffari landaði síðan 15,5 tonnum í morgum. Á mánudag landaði síðan Kofri 19 tonnum af rækju. Frosti hf., hefur fengið Sighvat Bjarna- son VE í viðskipti og fer skipið á veiðar í lok þessarar viku. fíannsgknar- terðítsa- Ijarðarðjúp Á MORGUN hefst hálfs mánaðar umfangsmikil rann- sóknarferð um nær allt Isa- fjarðardjúp á vegum Hafrann- sóknarstofnunar. Um erað ræða samnorrænt rannsóknarverk- efni sem felst í því að kanna afdrif fisks sem sleppur úr veiðarfærum, en grunur leikur á að smárækja, seiði og smásíld komi einna verst út úr því. í leiðangrinum taka þátt sjö Is- lendingar, tveir Danir, einn S víi, r \ og einn Norðmaður. Að sögn Guðna Þorsteinssonar hjá Haf- rannsóknarstofnun er leið- angrinum ætlað að svara tveim- urspurningum; drepstfiskurinn sem sleppur út úr möskvum og ef svo er, þá í hversu miklu mæli? „Til að svara áðurgreindum spurningum höfum við töluvert flókinn útbúnað, þ.á.m. tvær neðansjávar myndavélar. Kon- ráð Eggertsson verður á báti sínum, Halldóri Sigurðssyni, með tvo kafara og hluta rann- sóknarfólksins, eftir þvf sem við á," sagði Guðni Þorsteinsson. Atvinna Okkur vantar starfsfólk strax, tilfullvinnslu á rækju. Vaktavinna. Hafið samband við verkstjóra í símum 4055 og/eða 5205. TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL HAFNARSTRÆTI 1 • ÍSAFIRÐI • * 3940 & 3244 • FAX 4547 Fasteignaviðskipti Sundstrœti 32: 150 m2 íbúð á efstu hœð í þrí- býlishúsi ásamt bílskúr. Verð 9.700.000,- Einbýlishús/raðhús: Hlíðarvegur 43:186 m2 raðhús á 3 hæðum ásamt bílskúr. Verð 9.200.000,- Hlíðarvegur 20: 239 m2 ein- býlishús a 2 hæðum ásamt kjall- araog bílskúr. Verð 12.000.000,- Hrannargata 1: 240 m2 ein- býlishús átveimurhæðum ásamt kjallara og háalofti. Verð 10.000.000,- ísafjarðarvegur 4: 96 m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr (21,7 m2). Verð 5.200.000,- Smárateigur2:125m2einbýlis- húsál hæðásamtbílskúr. Verð 10.500.000,- Bakkavegur 29: 260 m2 ein- býlishúsátveimurhæðumásamt innbyggðum bílskúr. Skipti á minni eign. Verð 13.300.000,- Fagraholt 11: 140 m2 einbýlis- húsál hæðásamtbílskúr. Verð 10.900.000,- 4-6 herbergja íbúðir Þvergata 4:100 m2 séríbúð á 2 hæðum ásamt kjallara, bílskúr og eignarlóð. Verð 6.400.000,- Engjavegur 31: 92 m2 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Verð 5.500.000,- Sundstræti 14: 80 m2 4ra herb. íbúð á 2 hæðum, v-enda í þrí- býlishúsi. Endurnýjuð að hluta. Verð 3.200.000,- Pólgata 4:136 m25 herb. íbúð á 2. hæð í þríbýli + lítill bílskúr. Verð 5.000.000 3ja herbergja íbúðir Túngata 20: 75 m2 íbúð á 1. hæð til vinstri í fjölbýlishúsi. Verð 5.500.000,- Hlíðarvegur 33: 80 m2 íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr. Tilboð óskast. Brunngata 12a: 68 m2 íbúð í risi að hálfu, áefri hæð í tvíbýlishúsi. Möguleiki á að taka nýjan, góðan bíl uppí. Verð 3.000.000,- Engjavegur 33: 56 m2 íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Skipti á stærri eign möguleg. Verð 5.000.000,- Aöalstræti 15:90 m2 íbúð áefri hæð norðurenda í fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Tilboð óskast. Sundstræti 14:86m2 íbúðáefri hæð norðurenda í þríbýlishúsi, endurnýjuð að hluta. Verð 4.000.000,- Pólgata 6: 55 m2 íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð kr. 3.200.000,- Pólgata 6: 70 m2 íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð kr. 3.900.000,- 2ja herbergja íbúðir Eyrargata 3: 65 m2 íbúð í kjall- ara í þríbýlishúsi. Verð 3.9- 4.000.000,- Hlíf, Torfnesi: 75 m2 íbúð á 4. hæð í Dvalarheimili aldraðra. Verð: Tilboö óskast. Hlíf II, Torfnesi:75 m2 íbúð á3. hæð í Dvalarheimili aldraðra. Verð 8.200.000,- Tangagata 10a: íbúö á efri hæð i tvíbýlishúsi. Verð 1.500.000,- Aðalstræti 8: 58 m2 íbúð í suðurenda. Verð 2.200.000,- Strandgata 5: 55 m2 íbúð í suðurenda, efri hæð, ný upþgerð. Verð 1.5-2.000.000,- Atvinnuhúsnæði Hrannargata 2: 164 m2 versl- unarhúsnæði á neðri hæð í tví- býlishúsi. Verö 5.300.000,- Sindragata6:131,6m2iðnaðar- húsnæði á efri hæð. Verð 1.200.000,- Sindragata 6: 39,6 m2 iðnaðar- húsnæði á neöri hæð. Verð 3.800.000,- Fjarðarstræti 16: Iðnaðarhús- næði efnalaugarinnar Alberts. Verö 7.000.000,- Ýmislegt Veiðarfæraskemma á Sunda- höfn: Hálft bil að sunnanverðu. Verð 1.100.000,- Veiðarfæraskemma á Sunda- höfn: Hálft bil, nr. 5 að neöan. Verö 1.500.000,- Silfurgata 12: 55 m2 einbýlishíis á 1 hceð ásamt kjallara. Verð 3.000.000,- 10 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1994

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.