Bæjarins besta


Bæjarins besta - 30.03.2017, Blaðsíða 5

Bæjarins besta - 30.03.2017, Blaðsíða 5
FIMMTUdagUr 30. MARS 2017 5 Systkinin Gísli, Þorkell og Þórdís frá Súrnadal í Noregi eru búin að koma sér rækilega fyrir í Haukadal í Dýrafirði. Þau búa á tveimur stórbýlum og eiginmaður Þórdísar er goði. Höfðingsskapur og ríkidæmi einkenna fjölskyldurnar. Fyrirmenni, höfðingjar og gleðifólk er félagsskapur þeirra. Meðal annars farmaðurinn Vésteinn Vésteinsson frá Hesti í Önundarfirði. Hann er mágur og besti vinur Gísla. Nú er þessi stórmennaskari mættur til vorþings á Valseyri í Dýrafirði til embættisverka og skemmtunar. Gísla saga Súrssonar 7. hluti Handrit: Elfar Logi Hannesson Teikningar: Ómar Smári Kristinsson

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.