Bæjarins besta - 21.08.1996, Síða 1
Stofnað 14. nðvember 1984 • Sími 456 45EB • Fax 45E 4564 • Netfang: liprent@snerpa.is • Verð kr. 170 m/vsk
Vestfjarðagöng
Opnuð formlega
eftir tuttugu og
flmm daga
Ákveðið hefur verið að
formleg opnun jarðganganna
undir Breiðadals- og Botns-
heiðar fari fram laugardaginn
14. september nk., nærri mán-
uði fyrr að áætlanir stóðu til
um. Þessa dagana er verið að
• ýmsum smá frágangi og
ist Gísli Eiríksson, for-
stöðumaður Vestfjarðaum-
dæmis Vegagerðarinnar, von-
ast til þess að ökumenn virtu
lokun gangnanna fram að þeim
tíma.
„Það er búið að ákveða að
formleg opnun gangnanna fari
fram 14. september nk., í stað
október. Staðan er betri en við
héldum og því verður opn-
uninni flýtt. Við opnunina
verður klippt á borða auk þess
sem þessara tímamóta verður
minnst með einhverjum hætti.
Ég veit ekki hver kemur til
með að klippa á borðan en
málið er í höndum samgöngu-
ráðherra og hvort það verður
hann sjálfur eða einhver annar,
er ekki Ijóst á þessari stundu,”
sagði Gísli.
Gísli sagði að nokkuð hefði
borið á því að farið hefði verið
um jarðgöngin að næturlagi og
sagðist hann vonast til þess að
ökumenn virtu lokunina fram
að vígsludegi. Heildarkostn-
aður við gerð jarðganganna er
áætlaður um fjórir milljarðar
króna.
/ tilefni þess að endurreisn garósins Skrúðs að Núpi í Dýrafirði er iokið var efnt tii hátíðar ígarðinum
síðastiiðinn sunnudag þar sem þessara tímamóta var minnst. Vei á þriðja hundraó manns mættu tii
hátíðarinnar en meðai viðstaddra voru Björn Bjarnason, menntamáiaráðherra, alþingismenn og
forystumenn hinna sameinuðu sveitarféiaga á norðanverðum Vestfjörðum auk annarra gesta. Hér má
sjá Sighvat Björgvinsson, þingmann Vestfirðinga ásamt eiginkonu sinni Björk Meiax. Sjá nánar frétt og
myndir á bls. 9.
Akveðið hefur verið að formieg opnun Vestfjarðaganganna fari fram
iaugardaginn 14. september nk.
• N
Viðtal við landslíðsfúlkið
skvassijau Rósumundu
Baldursdottur ng Hjálmar
■oobT4
JAVÍK
O 199*
ItI\v L l' v:: M \ jK ;
yv< v f m j íiHi }f ‘ivf \i \ ( i( ílii ii I \ wmf
y (j A ■• 1II' MMmt
'; ;• *yK. 3 ijfl
1 í’J
Bygging leikskólans á Flateyri
gengur samkvæmt áæt/un
Stefnt aO opnun fyrir jól
Bygging leikskólans á Flat-
eyri sem hafist var handa við
að byggja um miðjan júní,
gengur vel og er ráðgert að
skólinn verði tekin í notkun
fyrir jól.
Leikskólinn er finnskt
bjálkahús og stendur hann langt
fyrir neðan flóðamörk. Skólinn
er byggður fyrir gjafafé frá
Færeyingum, eða rúmar 27
milljónir króna, og mun sveit-
arfélagið leggja fram það fé
sem vantar til að fullklára
skólann. Búið er að steypa
grunninn og þessa dagana er
verið að reisa húsið sjálft.
Ráðgert er að húsið verði orðið
fokhelt um næstu mánaðarmót
og fullklárað um mánaðar-
mótin október-nóvember.
■■ 4.. ri ' ' -*■ 51 L |Ti pr ~ jji ■ / ■ ih|
1 i» ■ji) 1
1
Starfsmenn hjá Risi ehf., við vinnu sína við byggingu skólans um síðustu
heigi.