Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.08.1996, Side 4

Bæjarins besta - 21.08.1996, Side 4
Útgefandi: H-prent Jhf. Sólgötu 9, 400 ísafjörður s 456 4560 O 456 4564 Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbj örnsson Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson Blaðamaður: Pálína Björnsdóttir Bæjarins besta er aðili að samtök- um bæjar- og héraðsfréttablaða. Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annars efnis er óheimil nema heimilda sé getið. Netfang: hprent@snerpa.is ij % •—.. ■** b m . j I IMk v/ Eh'as Jónatansson, Jón Jóhannesson og Magnús Ó/afs Hansson, stjórnarmenn í knattspyrnuráði Ungmennaféiags Boiungarvíkur með Pétri Geir við komuna til ísafjarðar. Bolvíkingur valinn í landsliðshóp f knattspyrnu Annar Bolvíkingurinn. sem valinn er í hópinn Lýst eftír stefnu Eftir langt ófremdarástand í lœknamálum á Vestfjörðum 1 rofaði til. Það tókst að manna allar stöður heilsu- • gœslulœkna í fjórðungnum. Vestfirðingar sátu loks við * sama borð og aðrir landsmenn og nutu öryggis í heil- ’ brigðisþjónustu. Þessi ánœgjulega breyting var ekki síst • því að þakka, að sú skipan komst á að greiða þessum * lceknum staðaruppbót. En nú eru blikur á lofti. Ef fram fer J sem horfir verða Vestfirðingar, að ísfirðingum frátöldum, lœknislausir ( vetur. Meira að segja héraðslceknirinn í Bolungarvík er á förum. „Það gekk ágætlega að manna lœknishéruðin á Vestfjörðum þegar farið var að greiða staðaruppbót. Síðan hafa menn verið að krukka í uppbœturnar þannig að nú eru þœr svo litlar orðnar að þœr iaða fólk ekki lengur að. Ég tel vonlítið, ef ekki voniaust, að fá lœkna til starfa á Vestfjörðum nema greiða þeim staðaruppbót." Þetta eru orð Matthíasar Halldórssonar, aðstoðar- landlceknis í samtali við DV á mánudaginn. Og aðstoðar- landlceknir hefur ekki trú á því að það leysi vanda Vestfirðinga þótt lœknadeilan, sem nú tröllríður öllu kerfinu, leysist á viðunandi hátt fyrir heilsugceslulcekna á heildina litið. Hann er eftir sem áður ,,sannfœrður um að staðaruppbótverður að koma til efþað á að takast. (Þ.e. að leysa vanda Vestfirðinga). Það er bara staðreynd að á afskekktari stöðum, þar sem erfitt er að fá lœkna, verður að greiða þeim hœrri laun. Með öðrum hœtti fást þeir ekki til starfa. Það þýðir ekkert að vera að tala um lœknastöður sem enginn tœknir vill vera í." Þetta er mergurinn málsins. Auglýsingar um stöður • lœkna eða reglugerðir þar að lútandi, rykfallnar í skrifborðs- [ skúffu heilbrigðisráðherra suður í Reykjavík, hafa enga .* þýðingu. Allt snakk um að við eigum rétt á svo og svo • mörgum lceknum er orðagljáfur, meðan ekkert er gert til ' að manna stöðurnar, innihaldslaus orð, sem segja okkur I það eitt að vilji sé ekki fyrir hendi til að leysa málið. Deila heilsugœslulcekna og ríkisvaldsins er alvarlegt ‘ mál. En hún er ekki orsök vandans hér vestra. Og lausn 1 deilunnar, ein og sér, leysir ekki vandamál okkar. Um það • erum við sammála aðstoðarlandlcekni. Það er löngu tímabcert að yfirvöld marki heilstceða . stefnu í heilsugceslumálum. Það gengur ekki að með • hverri nýrri ríkisstjórn leiki heilbrigðis- og/eða fjármála- ‘ ráðherra hlutverk byltingarleiðtoga í heilbrigðiskerfinu með . þeim afleiðingum að menn vita aldrei við hvað þeir • búa. Málið snýst um fólk, ekki dauða hluti sem menn geta hent sín á milli til dcegrastyttingar, líkt og skessurnar . fjöregginu í cevintýrinu forðum. Við frestum ekki • aðhlynningu sjúkra, bíðandi betri tíma, sem enginn veit) hvencer koma. Heilbrigðiskerfinu er cetlað að vera sjúkum og lasburða skjól er veitir öryggi og vellíðan, en ekki púsluspil sem menn leysa upp með reglulegu millibili og raða síðan saman á ný sér til dundurs. Stjórnmálamenn hafa annað og þarfara með tímann að gera. s.h. . Á dögunum var Pétur Geir Svavarsson, leikmaður með • knattspyrnuliði Ungmennafélags Bolungarvíkur valinn í sextán • manna landssliðshóp Islands undir sextán ára. Er Pétur Geir " annar Bolvíkingurinn sem hefur verið valinn í hópinn á . undanförnum árum, en forveri hans var Hálfdán Gíslason, • leikmaður með UMFB. * Kiwanisklúbburinn Básar á ísafirði færði sunnudaginn II. \ ágúst s.l., nýjum íbúum ísafjarðarbæjar þrjár saumavélar til . afnota. Ámi B. Ólafsson, forseti Kiwanisklúbbsins Bása, sagði • við afhendinguna að hann vonaði að þessar vináttugjafir ættu ' eftir að koma þeim að notum um langa framtíð. Árni byrjaði á Um síðustu helgi var Pétur Geir við æfingar og keppni með 50 manna úrtökuhópi á Akureyri og var í framhaldi af því valinn í 16 manna landsliðshópinn. Við komuna til Isafjarðar frá Akureyri tóku þrír stjórnarmenn í knattspyrnuráði UMFB á móti Pétri Geir og færðu honum blómvönd í tilefni útnefningarinnar. því að bjóða nýbúunum hjartanlega velkomin til ísafjarðarbæjar. Hann kvað það ánægjulegt að fá þau í bæinn, en þó skugga á þeirri ánægju að þau hafi þurft að yfirgefa þeirra fæðingarland út af trúarskoðunum. Hann óskaði þeim að lokum velfarnaðar á Isafirði um ókomna framtíð. Kiwanismenn á ísafirði ásamt nýbúunum og túiki þeirra við afhendingu saumavéianna. Kiwaniskiúbburinn Básar á ísafirði Færði nýbdum þrjá saumavélar 4 MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.