Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.08.1996, Síða 10

Bæjarins besta - 21.08.1996, Síða 10
ÍSAFJARÐARBÆR Umhverfisnefnd í tilefni af umhverfisátaki ísafjarðarbæjar hefur umhverfisnefnd ákveðið að auglýsa eftir tilnefningu á fegurstu görðum og lóðum einstaklinga og fyrirtækja í bæjarfélaginu. Umhverfisnefnd mun síðan veita þeim viðurkenninu sem fá flestar tilnefningar og að mati umhverfisnefndar eiga fegursta garðinn eða lóðina. Tilnefningar berist bæj arskrifstofunni fyrir 23. ágúst nk. Bæjarverkfræðingur. Ræstingar í Hníísdalsskóla Matselja nemenda Á komandi vetri er laust starf við ræstingar í Hnífsdalsskóla (90 klst. á mánuði). Einnig er laust starf matselju nemenda (75%). Starfið felst m.a. í að útbúabrauðmeti o.fl. til sölu í frímínútum og í hádegishléi, umsjón með innkaupum, greiðslu reikninga, bókhaldi og uppgjöri. Vinnutími er frá kl. 8.00 og til 14.00 daglega. Mikilvægt er að viðkomandi eigi auðvelt með að umgangast unglinga. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf eigi síðar en 1. september nk. Nánari upp- lýsingar gefur skólastjóri í síma 456 3044. Umsóknum skal skilað á skrifstofu skólans á eyðublöðum sem þar fást. Skólastjóri. Opið hús Laugardaginn 24 ágúst er leikskólinn Eyrarskjól með opið hús frá kl. 13 til kl. 16. Þar munu bömin sína verk sín, gerð síðast- liðinn vetur og boðið verður uppá kaffi og meðlæti. Allir foreldrar og velunnarar eru hjartan- lega velkominn. • •• ŒD llllll F.O.S. Vest. ATVINNA Starfsmaður óskast á skrifstofu Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum. Um er að ræða fimtíu prósentstarf, eftir samkomulagi. Bókhaldskunnátta og almenn skrifstofu- starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur formaður í síma 456 4757 eftir klukkan fimm á kvöldin. Til sölu sófasett 3-2-1. Uppl. í síma 456-3642. Tilboð óskast í 89m2, 3ja herb. íbúð að Urðarvegi 78. Uppl. ÍSÍma456-2202. Þrírkettlingarfástgefins. Uppl. í síma 456-4794. Dagmamma hefur laust plásse.h.frál. sept. Uppl. í síma 456-4794. Til sölu mikið af vara- hlutum í BMW 31 8i, árg. 1982, svo sem vél, gír- kassi, drif og hjólabún- aður. Einnig millikassi í Scout. Upplýsingar í síma 434-11 66. Til sölu fasteignin að Þuríðarbraut 9, Bolungar- vík. Uppl. 555-4491. Er ekki einhver sem vill losna við sófasettið eða hornsófann sinn fyrir lítinn eða engan pening. Ég hef einnig áhuga á að taka að mér gæfan páfagauk. Uppl. í síma 456-7559. Til sölu Volvo 240 DL, árg. 1983. Uppl. ísíma456-7581. Til sölueinbýlishúsið Disar- land 6, Bolungarvík. 2 hæðir með sólhúsi. Uppl. í símum 456-6374 eða 455-4557. Til sölu eða leigu 60 fermetra húsnæði (Radio JBH) að Hafnargötu 46, Bolungarvík. Uppl. ísímum453-6374eða 455-4557. Tökum að okkur að passa börn í vetur frá 1. sept. Höfum leyfi. Uppl. ísíma456- 3436. Til sölu MMC Colt GLI árg. 1992. Ekinn 67,000 km. Uppl. í síma 456-7303. Körfudeild ísafjarðar óskar eftir að kaupa notaðan þurrkara, örbylgjuofn og video. Uppl. gefur Bryndís í síma 456-5301. Tilboð óskast ÍDodge Ram, árg. 1979 á 38" dekkjum. Þarfnast smá lagfæringar fyrir skoðun. Uppl. gefur Einar í síma 456-4925. Til sölu er4ra herb. íbúðað Skólastíg 18 í Bolungarvík. Uppl. í síma 456-7127. Óskum eftir að kaupa hekk (limgerðisklippur). Uppl. í síma 456-7411. Óska eftir íbúð.einbýlishúsi eðaraðhúsiáísafirði. Ermeð íbúð í Reykjavík. Skipti mögu- leg eftir 1. sept. Uppl. gefur Kalli í síma 482-3415 eða 567-3704. Til sölu erhúseignin Hjalla- byggð 9 á Suðureyri, sem er 132 fermetrar ásamt 70 fermetrabílskúr. Kaupverð 6 milljónir. Uppl. í síma 456-6207 eftir kl. 19. Óska eftir ódýrusófasetti. Á sama stað er til sölu GSM farsími. Uppl. í síma 897-6789. Til söluToyota Tercel 4x4 árg. 1983. Bilaður kúpl- ingsdiskur ásamt öðrum Tercel í varahluti. Uppl. í sima 456-61 89. Til sölu fyrir ákaflega lítið er AST SVGA skjár og Huyndai prentari. Uppl. gefur Margrét í síma 456- 3002. Óskilamunir frá Króks- mótinu eru í vallarhúsinu. Unglingaráð. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð á ísafirði. Uppi. í síma 567-1116. Sjálfstæðisfólk Vestfjörðum 'ÁX Munið sumarferðina í Strandasýslu. Farið verður síðdegis föstudaginn 23. ágúst og komið aftur sunnudaginn 25. ágúst nk. Allar upplýsingar og skráning í síma 456 3232. Sjálfstæðisflokkurinn. s T'ónlistarskóli Isafjarðar Austurvegi 11 • 400 ísafjörður • Sími 456 3926 ÍBÚÐ ÓSKAST Tónlistarskóli ísafjarðaróskareftir íbúð á leigu fyrir kennara næsta vetur. UpplýsingarveitirSigríðurRagnarsdóttir skólastjóri í síma 456 3926 og 456 3010. Sorpbrennslu- stöðin Funi VELGÆSLUMENN Þrjárstöðurvélgæslumanna eru lausar til umsóknar. Um er að ræða vaktavinnu við eftirlit og stjórnun á ýmsum vélbúnaði stöðv- arinnar og önnurstörf sem tilheyra starf- semi stöðvarinnar. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja menntun og/ eða einhverja reynslu ívél- og rafbúnaði. Laun eru samkvæmt kjarasamningi F.O.S. Vest. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst og skal umsóknum skilað í afgreiðslu bæjarskrifstofunnar, merkt Funi „Starf", eða til stöðvarstjóra sem einnig veitir allarnánari upplýsingarísíma 456 3722. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI HÚSNÆÐI ÓSKAST Einbýlishús, íbúð í raðhúsi eða íbúðar- hæð óskast til leigu í u.þ.b. eitt ár. Æskilegur leigutími er frá 1. nóvember n.k. Nánari upplýsingar gefur fram- kvæmdarstjóri FSÍ/HSÍ í síma 456 4500 eða í síma 897 4661. Verðum í Gullauga fimmtudag og föstudag frá kl. 16.00 til kl. 18.00. Tökum á móti gömlum munum í húðun. :§>tlfitrlntíHttt Framnesvegi 5 • 101 Reykjavík V. Gamla ^ bakariið AÐALSTRÆTI 24 g 456 3226 ÍSAFIRÐI^ ATVINNA Afgreiðslufólkóskasttilstarfa. Vinnutími er frá 12 til 1 8. Einnig vantar starfskraft til ræstinga. Upplýsingargefur Ruth ísíma456 3226. Sumarleikur sá er Metró-Áral ehf. hefur staðið fyrir í sumar ernýiokið. Leikurinn fóist íþvíað hverkaupandi á sláttuvél eða siáttuorfi fékk nafn sitt ípott sem síðan var dregið úr. Vinningurinn var ekki af iakara taginu, heidur Thermos gasgriiiað verðmæti24.300,-kr. Hinn heppni gasgriiiseigandi er Sigríður Jóhannsdóttir, Siifurgötu 11, ísafirði og sést hún hér taka á móti verðiaununum úr hendi Haraidar Júiíussonar, versiunarstjóra. 10 MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.