Bæjarins besta - 03.02.1999, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR
3. FEBRÚAR 1999
**** Skjáleikur
18.00 Gillette sportpakkinn
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 Heinisbikarkeppnin í golfi (e)
(World Cup ofGolf 1998)
Þrjátíu og tvær þjóðir reyndu með
sér á Heimsbikarmótinu í golfi sem
haldið var í Auckland á Nýja-Sjálandi
í nóvember. Á meðal kcppenda voru
Fred Couples, Ernie Els, Ian Woos-
nam, Colin Montgomerie, Bernhard
Langer, Nick Price og Davis Love.
19.45 Taumlaus tónlist
20.00 Mannaveiðar (19:26)
21.00 Strandaglópur
(Suburban Commando)
Ævintýramynd á gamansömum nót-
um. Stríðshetjan Shep Ramsey er
strandaglópur ájörðinni. Hann leigir
hjá Wilcox-fjölskyldunni í Reseda,
sem er úthverfi í Kaliforníu, og reynir
að villa á sér heimildir sem franskur
ferðamaður. í fyrstu gengur allt vel
en þegaróvinir hans utan úrgeimnum
biilast kárnar gamanið heldur betur.
Aöalhlutverk: Hulk Hogan, Christ-
opher Lloyd, Shelley Duvall, Larry
Miller og William Ball.
22.30 Lögregluforinginn Nash
23.20 Karlmennið
Ljósblá Playboy-mynd.
00.50 Dagskrárlok og skjáleikur
FIMMTUDAGUR
4. FEBRÚAR 1999
**** Skjáleikur
18.00 NBA tilþrif
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 Ofurhugar (e)
19.15 Tímaflakkarar (e)
20.00 Kaupahéðnar (13:26)
21.00 Töfradjásnið
(The Corvini Inheritance)
Eva Bailey óttast um líf sitt. Okunnur
maður fylgist með ferðum hennar en
ekki er vitað hvað hann ætlast fyrir.
Nágranni Evu, Frank Lane, setur nýja
læsingu á hurðina hjá henni og kemur
fyrir öryggismyndavél á ganginum.
Eftir aðstoðina sýnir Frank, sem
starfar hjá uppboðsfyrirtæki, aukinn
áhuga á Evu en sá áhugi er ekki gagn-
kvæmur. Hún samþykkir þó að fara
með honum á stefnumót en það
reynist afdrifaríkt. Aðalhlutverk:
David McCallum, Jan Francis,
Terence Alexander og Stephen Yard.
22.40 Jerry Springer (16:20)
Heaven er meðal gesta hjá Jerry
Springer í kvöld. Hún og dætur
hennar tvær, April og Mary, vinna
allar fyrir sama melludólginn, Dino.
Hann er jafnframt kærasti April en
samband þeirra er litið hornauga af
öðrum meðlimum fjölskyldunnar.
23.20 Blóðhefnd
(Beyond Forgiveness)
Frank Wushinsky er lögga í Chicago.
Bróðir hans, Marty. er að fara ða
gifta sig og kvöldið fyrir athöfnina
býður Frank til veislu. Að henni
lokinnierbróðirinn myrturákaldrifj-
aðan hátt nánast beint fyrir framan
nefíð á Frank. Lögreglumaðurinn nær
að skjóta niður tvo af ódæðismönn-
unum en sá þriðji kemst á brott. Sá
hélt á skotvopninu sem varð Marty
að bana og Frank er staðráðinn í að
hafa hendur í hári hans og koma fram
hefndum. Frank uppgötvar að ódæð-
ismennirnir eru af pólskum ættum,
rétt eins og þeir bræður, og voru ný-
komnirtil Bandaríkjanna. Viðfrekari
rannsókn kemur í Ijós að rússneska
mafían tengist málinu en það er
lífliættlegt fyrir einn mann að bjóða
henni birginn. Aðalhlutverk: Thomas
Ian Griffith, Joanna Trzepiecinska
og Rutger Hauer.
01.00 Dagskrárlok og skjáleikur
FÖSTUDAGUR
5. FEBRÚAR 1999
**** Skjáleikur
18.00 Heimsfótbolti
18.30 Taumlaus tónlist
18.45 Sjónvarpskringlan
19.00 Iþróttir uni allan heini
20.00 Fótbolti um víða veröld
20.30 Alltaf í holtanum
21.00 Víkingasveitin
(Soldier of Fortune )
21.45 Martröðin heldur áfram
(Wes Craven 's New Nightmare)
Á síðasta áratug fór Freddy Krueger
um Álmstræti og hræddi líftóruna úr
íbúunum. Heather, sem þá varstelpa,
man vel eftir Freddy og uppátækjum
hans og henni er því mjög brugðið
þcgar fyrirbærið virðist aftur komið
á stjá. Áð undanförnu hefur Heather
fengið ógnvekjandi bréf og símtöl
Irá manni sem segist vera Freddy
Krueger. En getur það verið að hann
sé genginn aftur eftir öll þessi ár?
Aðalhlútverk: Heather Langenkamp,
Jeffrey John Davis, Miko Hughes og
MattWinston.
23.40 Ófreskjan
(Mindripper)
Bandarísk stjórnvöld leita allra leiða
til að tryggja hernaðarlega yfirburði
sína. Ekki er nóg að beita fullkomn-
ustu vopnum sem til eru. Þrautþjálf-
aðir hermenn skipta sköpuni og nú
standa stjórnvöld að tilraunastarf-
semi sem á engan sinn líkan. Nokkr-
um vísindamönnum hefurverið falið
það hlutverk að búa til “hinn full-
komna hermann”. I fyrstu gengur
allt vel en um leið og vísindamenn-
irnir missa tökin á verkefninu er
fjandinn laus. Aðalhlutverk: Lance
Henriksen, John Diehl og Natasha
Wagner.
01.15 NBA - leikur vikunnar
Bein útsending frá leik Orlando
Magic og New York Knicks
03.40 Dagskrárlok og skjáleikur
LAUGARDAGUR
6. FEBRÚAR 1999
**** Skjáleikur
14.50 Bikarkeppni KKÍ
Bein útsending frá úrslitaleik kvenna
á milli KR og ÍS í Renault-bikar-
keppninni í körfuknattleik.
17.00 (íolfmót í Bandaríkjunum
18.00 Jerry Springer (16:20) (e)
18.40 StarTrek(e)
19.25 Kung Fu - (íoðsögnin liflr
20.10 Valkyrjan (8:22)
21.00 Úr viðjum
(Breaking Away)
Margrómuð verðlaunamynd um
tjóra unga menn í Bloomington í
Indiana í Bandaríkjunum. Piltarnir
standa á krossgötum í lífi sínu, mið-
skólinn er að baki og nú þurfa þeir
að gera upp hug sinn varðandi
framtíðina. Aðalhlutverk: Dennis
Christopher, Dennis Quaid, Daniel
Stern og Jackie Earle Haley.
22.40 Hnefaleikar - Michaeí Grant
Utsending frá hnefaleikakeppni í
Atlantic City í Bandaríkjunum. Á
meðal þeirra sem mætasteru þunga-
vigtarkapparnir Michael Grant og
Ahmad Abdin og Jimmy Thunder
og Andrew Golota.
00.45 Léttúð
Ljósblá kvikmynd.
01.50 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR
7. FEBRÚAR 1999
**** Skjáleikur
15.45 Enski holtinn
Bein útsending frá leik Derby
County og Everton í ensku úrvals-
deildinni.
17.55 Golfmót í Evrópu
18.50 19. holan
19.25 ítalski holtinn
Bein útsending frá leik Juventus og
Parma í ítölsku 1. deildinni.
21.25 Itölsku niörkin
21.45 Með harðri hendi
(Missing Parents)
Sjónvarpsmynd á léttum nótum um
óvenjulegan ungling. Matt Miller,
sem er 16 ára, hefur fullkomið vald
yfir foreldrum sínum. Aðalhlutverk:
Matt Frewer, Blair Brown, Bobby
Jacoby og Martin Mull.
23.20 Ráðgátur (13:48)
00.05 Sekúndubrot
(Split Second)
Bresk spennumynd. Sögusviðið er
London framtíðarinnar. Yfirborð
sjávar hefur hækkað verulega og
stór hluti borgarinnar er undir vatni.
Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Kim
Cattrall, Neil Duncan, Michael J.
Pollard og Ian Dury.
01.35 Dagskrárlok og skjáleikur
MÁNUDAGUR
8. FEBRÚAR 1999
**** Skjáleikur
17.30 Itölsku mörkin
17.50 Ensku niörkin
18.40 Sjónvarpskringlan
18.55 I sjöunda hinini (e)
19.55 Enski holtinn
Bein útsending frá leik Cliarlton
Athletic og Winibledon í ensku
úrvalsdeildinni.
21.55 Trufluð tilvera (21:31)
22.25 Stöðin (19:24)
22.50 Golfmót í Bnndaríkjununi (e)
23.45 Hefndarhugur
(Trained to Kill)
Spennumynd um tvo hálfbræður
sem leggja Iíf sitt að veði f baráttunni
við kaldrifjaða morðingja. Aðalhlut-
verk: Frank Zagarins, Glen Eaton,
Lisa Alife og Mars-hall Teague.
01.15 Fótbolti um víða veröld
01.45 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIÐJUDAGUR
9. FEBRÚAR 1999
Skjáleikur
18.00 Dýrlingurinn
18.45 Sjónvarpskringlan
19.00 Dekurdýr(e)
19.50 Ofurhugar
20.00 Hálendingurinn (5:22)
21.00 Arnarborgin
(Where Eagles Dare)
Undir lok síðari heimsstyrjaldar
handsama þýskir nasistar bandar-
ískan herforingja sem veit hcr um
bil allt um fyrirhugaða innrás í Nor-
mandí. Bretar ákveða að lcggja allt
undir til að frelsa fangann úr klóm
óvinarins og senda sérsveil af stað
lil fjalla í Bæjaralandi þar sem hann
er í haldi. Aðalhlutverk: Richard
Burton, Clint Eastwood, Mary Ure
og Michael Hordern.
23.30 I nski boltinn
00.35 (ilæpasaga (9:13) (e)
01.25 Dagskrárlok og skjáleikur
Til sölu er mLkið endurnýj-
aður Skidoo vélsleði árg.
1992. Verðkr. 220þúsund.
Uppl. í síma456 7741.
Til sölu er gullfallegur, vín-
rauður Subaru legacyárg.
1996, ekinn 63 þús. km.
Xlpplýsingar gefur Trausti í
síma 854 7287.
Viltu eignast eiiibýlishús
á ísafirði á verði blokkar-
íbúðar? Til sölu er einbýlis-
húsið að Seljalandsvegi 84
sem er 80ms, byggt árið
1992. Við húsið er ræktuð
lóð ogkartöflugarður. Heim-
ild er fyrir stækkun og bíl-
skúr. Asett verð er kr. 6,2
milljónir. Áhvílandi lán er
oa. 3 milljónir (greiðslu-
byrði kr. 26 þús. á mán.).
TJppl. í síma 456 3905.
Tökum að okkur húðflúr-
un. Uppl. í síma 899 3709
(Biggi) og456 4156 (Teddi).
Uppl. í síma 456 3380.
Til sölu erBMW 318i árg.
1987. Verðkr. 150 þús. A
sama stað eru til sölu 14"
Mitsubishlfelgur. Upplýs-
ingar í síma 456 8283.
Til sölu erkerruvagn með
burðarrúmi. ETotaður í níu
mánuði. Selst ákr. 30 þús.
Uppl. í síma 456 7179.
Til sölu er tvíbreittrúm. Á
sama stað óskast komm-
óða. Upplýsingar í síma
456 5359 eftir kl. 14.
Til sölu er 4ra herbergja
íbúð að Aðalstræti 9 á
Suðureyri. Upplýsingar í
síma 421 6350.
Bútasaumskonur á ísa-
firði og í Bolungarvík!
Saumafundurinn laugar-
daginn 6. febrúar verður í
kaffisal íshúsfélags ísfirð-
inga. Pjötlurnar.
Til sölu eða leigu er ein-
býhshús með bílskúr við
Bakkaveg í Hnífsdal. Húsið
er nýmálað að utan og með
nýjum innréttingum í eld-
húsi og á baði. Laust mjög
fljótlega. Uppl. í síma 564
4397 eftir kl. 17 eða í síma
456 4329.
Par óskar eftir 2ja-3jaherb.
íbúð á ísafirði. A sama stað
til sölu einstaklingsrúm,
100x210, verðhugmynd 15-
25 þús. Uppl. í síma 456
5004.
Til sölu brúnn hestur und-
an Hrafni frá Holtsmúla,
lítið taminn. Hnakkur,
beisli, reiðbuxur o.fl. fyrir
hestamenn. Upplýsingar í
síma 456 5127, Gulli.
V anta rförðunarfræðinga
og áhugafólk um förðun
strax. Sími 456 6745.
Til sölu Solton MS-50hljóm-
horð. Verðkr. 150þús.Sími
854 7287, Trausti.
Þorrablót Grunnvíkinga
verður haldið í Félagsheim-
ihnu Hnífsdal 13. febrúar.
Miðapantanir: Valdís, s. 456
3549, Bebekka, s. 456 4047,
Hulda, s. 456 4430, ogÓsk-
ar, s. 456 4252. Rúta fer úr
Firðinum kl. 19.30. Blótið
hefstkl. 20.30 stundvislega.
Óska eftir 2ja sæta sófa
(eða tveimur hægindastól-
um) og hillusamstæðu,
helst gefms eða fyrir lítið.
Sími 456 7481 eftir kl. 17.
Tréútskurðarnámskeið
fer að hefjast. Uppl. og
skráning í síma 456 7430.
Til sölu er upphækkaður
Suzukijeppi413,árg. 1985.
VVérðhugmynd kr. 150 þús.
Til sölu er Skoda Felicia
árg. 1995, ekinn 55 þús.
km. Vel með farinn. Upp-
lýsingar gefur Sigurveig í
síma 456 4656 á kvöldin.
Til sölu erNissan pallbíll
árg. 1987, ekinn 200 þús.
km. Drif 2x4. Stærð palls
170x245. Upplýsingar í
síma 894 9499.
Til sölu er AEG ísskápur
með frysti. Upplýsingar í
síma 456 8333.
Árgangur '54 - Gullald-
arlið 1954! Hitumst á
morgun, fimmtudagí Sjall-
anum kl. 20:30 til skrafs
og ráðagerða.
Tilboð óskast í húseign-
ina að Hj allavegi 4 í safir ði.
Gott hús á góðum stað.
Mjöggottútsýni. Uppl. gefa
Þorgerður eða Guðmund-
ur í síma 456 3107.
Til leigu er húsið að Þur-
íðarbraut 9 í Bolungarvík.
Húsið leigist frá 1. mars.
Uppl. í síma 421 7193.
Barngóð manneskja ósk-
asttilað gætatveggjabarna
í heimahúsi. Uppl. í síma
456 5374 eftir kl. 15.
Pyrsta svigmótið á vetr-
inum, keppninum Græna-
garðsbikarinn, verður í
Tungudal laugardaginn 6.
febrúar. Keppt verður í
flokkum 13 ára og eldri og
hefst keppni kl. 12:00.
Skráning er við endamark
á milli kl. 11:00 og 11:30
sama dag.
Tökum að okkurhúðflúr-
un. Upplýsingar í síma
899 3709 (Biggi) og 456
4156 (Teddi).
RÍKISSJÓNVARPIÐ
Laugardagur 6. febrúar kl. 16:00
HK - Afturelding í Nissan deildinni í handholta
Laugardagur 6. febrúarkl. 18:00
Heimshikarmót í bruni í Vail í Colorado
Sunnudagur 7. febrúar kl. 14:00
Bein útsending frá Islandsmótinu í badminton
STÖÐ2
Laugardagur 6. febrúar kl. 14:45
Enski boltinn
Laugardagur 6. febrúar kl. 17:00
Urslitaleikur Kenault bikarsins í körfuknattleik
karla milli Keflavíkur og Njarðvíkur
SÝN
Fösludagur5. febrúarkl. 01:15
NBA Ieikur: Orlando Magie - New York Knieks
Laugardagur 6. febrúar kl. 14:50
Úrsiitaleikur Kenauit bikarsins í körfuknattleik
kvenna milli KR og IS
Sunnudagur 7. febrúar kl. 15:45
Enski boltinn: Derby County - Everton
Sunnudagur 7. febrúar kl. 19:25
Italski boltinn: Juventus - Parma
Mánudagur 8. febrúar kl. 19:55
Enski boltinn: Charlton Athletic - Wimbledon
CANAL+ GUL
Miðvikudagur 3. febrúar kl. 19:55
Enski boltinn: Manchester United - Derby County
Fimmtudagur 4. febrúar kl. 00:35
NHL Ishokký - New York Rangers - Vancouver
Föstudagur 5. febrúar kl. 01:15
NBA leikur: Orlando Magic-New York Knicks
Sunnudagur 7. febrúar kl. 15:55
Enski boltinn: Derby County - Everton
Mánudagur 8.febrúar kl. 19:55
Enski holtinn: Charlton Athletic - Wimblcdon
CANAL+ NORGE
Laugardagur 6. febrúar kl. 14:50
Enski holtinn: Aston Villa - Blackburn Rovers
EUROSPORT
Fimmtudagur 4. febrúar kl. 13:30
ATP mótið í tennis í Marseille í Frakklandi
Föstudagur 5. febrúar kl. 20:00 og 21:30
HM í Vail í USA- Svig kvenna 1. og 2. umferð
Sunnudagur 7. febrúar kl. 18:00
HM í Vail í USA
Þriðjudagur 9. febrúar kl. 18:30
Innanhússmót í knattspyrnu í Sviss milli
Marseille og Porto og Dvnarno Kiew og Servette
Þriðjudagur 9. febrúar kl. 21:00
Úrslitaieikurinn í innanhússmótinu í Sviss
r SÖLUAÐ/L/ ^
GERVIHNATTA-
BÚNAÐAR
FRUM-MYND
VIÐ NORÐURVEG
v SÍM! 456 4853 y
Horfur á flnimtudag:
Allhvöss norðan- og
norðvestanátt, en hægari
er líður á daginn. El á
norðanverðu landinu.
Horfur á föstudag
og laugardag:
Norðan gola eða kaldi.
É1 við norðaustur- og
austurströndina en
annars þurrt og víða
léttskýjað.
A sunnudag:
Hæg breytileg átt og
bjart veður, en snýst lík-
lega í suðlæga átt nieð
slyddu vestanlands.
A mánudag
Suðlæg átt og rigning
^sunnan- og vestanlands. J
Quake-keppni á ísafirði
„Vestfjarðaquakeurinn“ um páskana
Fyrir skömmu var haldið
í húsnæði Netagerðar Vest-
fjarða á Isafirði mót í tölvu-
leiknum Quake2 og var leik-
ið á tíu tölvur. Keppnin
skiptist í tvennt: 1 ON 1 og
Deathmatch, en leikurinn
gengur út á að ganga frá
andstæðingi sínurn með
voldugum voþnum.
Efstir í 1 ON I urðu:
I. Zeus [murk]. 2.Traitor
[mofo]. 3. Uncas [murk]. 4.
XTC [murk].
Efstir í Deathmatch urðu:
1. Traitor [mofo]. 2. Zeus
[murk]. 3. Uncas [murkj. 4.-
5. XTC [murk] og Solo [:)].
tákna „klanið“ sem viðkom-
andi er í, en klan er nokkurs
konarquake-klfka. Mikil og
sérstæð menning hefur vax-
ið upp í kringum Quake hjá
Símanum Internet. Fyrir-
tækið er með alla netþjóna
uppi og þar eru allir farnir
að kannast við alla og hver
sem er getur komið og
spilað.
„Vestfjarðaquakeingur-
inn“ er mót sem ætlunin er
að halda um páskana og á
þá að reyna að fá spilara úr
öðrum landshlutum til þátt-
töku. Allir eru velkomnir á
mótið. Nánari upplýsingar
og skráning í síma 456
5455. Að líkindum mun
Tölvuþjónustan Snerpa
standa að mótinu með
einhverjum hætti, en það
er ekki enn komið á hreint.
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999
15