Bæjarins besta


Bæjarins besta - 10.03.1999, Síða 7

Bæjarins besta - 10.03.1999, Síða 7
Reynir Sigurvinsson var þá einn af leikendum og Jóna Finns [framleiðandi Tára úr steini] var sjálf Lýsistrata. - Ef ég man rétt fjallar verk- ið um fyrstu verkfallsátök ver- aldarsögunnar... Greipur: „Ef til vill er þetta einmitt valið til að hvetja framhaldsskólakennara til dáða í baráttunni fyrir betri kjörum." Kaffi Sol og vertinn Kaffí Sól er í gamla apótek- inu við Hafnarstræti. Hvað skyldi vera boðið upp á þar? Dóra Hlín: „Kaffi og te og gos og appelsínusafa og epla- safa og súkkulaði með kaff- inu... Greipur: „Ef það liggur vel á vertinum bakar hann ef til vill skúffuköku.“ Dóra Hlín: „Og ef það ligg- ur vel á gestunum mega þeir alveg koma með kökur sjálf- ir." - En fyrir utan hinar líkam- legu veitingar... Dóra Hlín: „Það er ekki auglýst fyrirfram en það verða ýmsar uppákomur á ýmsum tímum. Nemendur munu trúbadúrast og líklega koma kennarar eitthvað við sögu með einhverjum hætti. Þetta verður bara auglýst á kaffi- húsinu sjálfu. Og í MÍ-flug- unni. Utvarpsstöðin er þarna á bak við. Þar verður líf og fjör og enginn vandi að fara með mækinn fram.“ Oraugur í Mí-flugunni Útvarpsstjóri MÍ-flugunnar er Páll Ernisson en Þorsteinn Másson er dagskrárstjóri inn- lendrardagskrárgerðar. Stöðin átti að „fara í lottið" skv. aug- lýstri dagskrá kl. fjögur núll (00.00) sl. föstudagskvöld. Þá var kornið útsendingarleyfi. Síminn hjá Ml-flugunni er sírni 456 5231 og upplýsinga- sími Sólrisu er 456 4241. Þversumman er sú sama. Undirritaður ætlaði að hlusta en heyrði ekkert nema urg. Síðar kom í ljós að það var einhver pikklis í græjunum. Vitað er hvað olli. í gamla apótekinu komu í ljós manna- bein sem nemendur hafa úrskurðað mannabein og virð- ast hafa gleymst inni í skáp fyrir mörgum árum og þáver- andi eigandi þeirra veldur ýrnsu misjöfnu á Kaffí Sól og hjá MÍ-flugunni. - En hver er annars vertinn á Kaffi Sól? „Það er Eiríkur Örn Norðdal en hann hefur ýmsa hjálpar- kokka og þjóna með sér.“ - Hann ætti nú að vera van- ur slíkum rekstri frá Café Castro... Dóra Hlín: „Annars hjálp- ast allir að við reksturinn.“ Neðansjávartónleikar - Hver fjárinn er Múm? Hérna stendur að Múm verði með neðansjávartónleika í Sundhöll Isafjarðar á laugar- daginn. Múm hljómar nærri því eins hvort sem það er lesið áfram eða afturábak... Greipur: „Múm er bara hljómsveit. Tónleikarnir eru merkilegir að því leyti að hljómsveitin er á bakkanum að spila en hátalarnir eru niðri í lauginni og tónleikagestir heyra ekki tónlistina nema þeir séu með eyrun niðri í vatninu. En ef þeir eru með eyrun upp úr...“ - T.d. þeir sem anda með eyrunum... „...þá finna þeir tónlistina með þeinr hlutum líkamans sem eru niðri í vatninu, svipað og vatnsnudd. Þarna verða all- ir að mæta, þó ekki væri nema til að sjá þetta fyrirbæri. Fyrir nú utan hvað þetta er ódýrt. Aðgangseyrir er samkvæmt gjaldskrá Sundhallarinnar.“ DóraHlín: „Þessirtónleikar eru klukkan sex á laugardag- inn en ekki klukkan fimm eins og misritast hefur í dagskrá eneffólk mætirklukkan fimm þá missir það örugglega ekki af tónleikunum. Svo er hægt að leika sér í lauginni á með- an.“ „Afglæpun“ fíkniefna Greipur: „Síðan má ekki gleyma athyglisverðum dag- skrárlið á miðvikudagskvöld- ið [í kvöld]. Það eru umræður um vímuvarnir undir stjórn Ólafs Gunnarssonar læknis hér á Isafirði. Frummælendur eru Pétur Þorsteinsson sem varð landsþekktur sem hag- rnælti skólastjórinn á Kópa- skeri sem fann upp Islenska menntanetið. Hann er sér- stæður karakter og hefur stú- derað vel og lengi það sem hann kallar „afglæpun" fíkni- efna (þ. Dekriminalisierung). Hinn frummælandinn er Arni Einarsson frá Fræðslumiðstöð um fíknivarnir. Líklega hafa þessir tveir einna mesta þekk- ingu allra hér á landi á þessunt málum.“ Hamrahiíðarkórinn ng snjóbrettagarpar Sá galli er á því að halda Sólrisu einmitt fyrri hlutann í mars, að þá eru flugsamgöng- ur oft ótraustar vegna veðra. Þá kemur fyrir að góðir gestir komast ekki vestur, eins og t.d. Hamrahlíðarkórinn í hitt- eðfyrra, en á móti kemur sá kostur að stundum komast góðir gestir ekki burt aftur, eins og t.d. hundrað snjó- brettakappar í fyrra. Hægt er að orða það svo að þeir hafi „brotið upp“ skólastarfið í FVI en það er einmitt einn tilgang- ur Sólrisuhátíðar. Það væri heldur ekki amalegt að sitja uppi heila viku með Skara skrípó eða Magnús Skarphéð- insson. Hann gæti a.m.k. talað samfleytt allan tírnann. Hitt er svo annað mál að erfitt er að halda Sólrisuhátíð t.d. í októbermánuði, a.m.k. hér á norðurhveli jarðar. Fjölmargt er á dagskrá Sól- risu sem hér eru ekki gerð nein skil. Dagskrá hefur verið dreift í blaðinu Sproki urn all- an bæ. Þess má geta, að auka- sýning á Lýsiströtu á sunnu- daginn. Svo er bara að líta inn á Kaffi Sól og hlusta á MÍ- fluguna. Það er líka hægt að hlusta á hana á Netinu - bara fara inn á Snerpuvefinn og smella efst. -hþm. \ Klamedía X á Sólrisu „Klamedía X er alþjóðleg rokkhljómsveit sem starfar um þessar mundir í höfuð- stað íslands, Reykjavík. Sveitin hefur vakið athygli og aðdáun manna og dýra fyrir æsispennandi laga- smíðar og heillandi texta, sem eru síst af hefðbundnu tagi. Klamedía X vinnur nú ljóst og leynt að útgáfu tón- verksins „Pilsner fyrir kóng- inn“ sem mun, eins og allt annað sem hljómsveitin tek- ur sér fyrir hendur, án efa valda straumhvörfum í ís- lensku tónlistarlífi.“ Þannig hljóðar kynning á hljóm- sveitinni Klamedíu X á vef hennar á Netinu, en þessi merka hljómsveit heiðrar ís- firðinga með því að troða upp áSólrisu að þessu sinni. Sex manns eru í Klamedíu X, fimm karlar og ein kona. Þessi eina kona er söngkona og framvörður liðsins, heitir Áslaug Helga Hálfdánar- dóttir, sefur mikið og setti saman víðtækt rit um leður á sanskrít. Einn karlmann- anna er ísfirðingurinn Jón Geir Jóhannsson, bróður- dótturdóttursonur Matta Bjama. Hann er séntilmaður og trymbill, einkum þó trymbill. Samkvæmt heimildum blaðsins var Klamedía X stofnuð í Helsinki, spilaði í upphafi eingöngu lög eftir Pintaappii og naut gríðar- legra vinsælda meðal lappa. Um skeið dvaldist Klamed- ía X í Israel, bæði vegna þess að það var ódýrt og einnig vegna þess að með- limir hljómsveitarinnar vom miklir Gyðingar á þeim tíma. Textar Klamedíu X eru einkum á íslensku, ensku, fmnsku, hebresku og sans- krít. Margir þeirra eru á Netinu. Heit pólíUk Heitri pólitískri helgi er tokíð S Vestfjörðum. Að þessú sinni var Sjálfstæðisnokknutn heitt í haidinu. Fyrir hátt'um mánuðí varð að fresta kjördaunisþingi flpkksíns vegna veðurs. Saroa gerði Fraro- sóknarflokkurinn, sem gekk ffá sfnu ixaraboði viku síðarogátta ríkisstjórnarflokkamirþanrogsfnahelginahvor. Fyrir viku var gengið frá tisla Pramsóknar og þar rætfust spár, sero öft hafa birst í jjessum dálki þéss efnis að Kristinn H. Gunn- arssonn skipaði efsta sæti listans. Þannig hefur það gerst að fyrr- verandi Alþýðubandalagsþingmaður og -bæjarfulltröi tekíð víð nýjum stjttrnmálaflokki, Ekki varð hormm skptaskuld úr hámskipt- unum frernur en fráiTispknarmÖnnum á. Vestgörðum. Yfirlýsingar fyrrverandi þingmanns frántáÓknarmaniuiáVestfjörðum uin ;cski- iegan eftirmann, helst kvenkyns, urðu marklausar á andartaki. Magniís Reynir Guðmundsson, fyrrvcrandi varaþingroaður og varabæjarfulltrúi Framsóknarflokksins og bæjamtari fsatjárðar- kaupstaðar náöi ekki ekki kjöri sem þingmannsefni oger úr leik: Stjórumál núlímans í hnotskurn kristallast í umþrotum si'ðustu tveggja helga. Gamiir félagar af T lísta Sigurkmgar Bjarnadóttur úr Vigur. þau Guöjón A. Krísljánssonog Ragnheiður Hákonardóttír, áttust nú viðum|)riðjasæliðátistaSjálfsIæðis- flokksins, hvorki meira né minna en 16 árum síðar, Guðjón skipaði á sínum tmia þriðja sæti T lislans cn Ragnlieiðurhiðáttunda. Þ;t var sérlramboðið lil orðið vegna jx'ss að ekki var haldið prólkjör. Nú Innl'ti ekkert prótkjör. Vafa-samt er að Guðjón vilji hafa ..sætuskiplí" við KagnheiOi og sil ja í því átltinda á D-lislaimm ,.núí . Pnunsóknarmenn vilja ekki þrautreyndan mann. Magnús Rcyni, sem á skömmum tíniacr látinn vfkja úrstjórn ísluissfelags ísfirðinga og í framhaldinu hafnað á lista Framsóknar. Framsókn leitaði tii annars flokks manns, þ.e, sem áður sat á þíngl f'yrir annan flokk, en Sjálfstæðisflokkurínn lyfti fymim klofn- ingsmanni. en hafnaði reyndar iiðrum. Kraftakonur Reyndar má velta því fyrir sér hvernig kjörnclttd iét sér tii hugar koma að bjóða fram karla cina í fjórum efstu sætum D- listans. Ekkert skal sagt um gæði þeirra. enda skipta þau ekki máli hér. Niituninn kielst þess að konur skipi boðleg sæli á l'ramboðslistum og auðvitað helst líkleg þihgsíeti, Engu skal uro það spáð hvort Sjálfstæöisflokkurinn náí þremur þingsætum fyrir Vestfirði. Það hcfurgerst, en síðast 1974. I leimurinn hefurtekið stakkaskiptum á síðustu árum, að minnsta kosti hinn póiitíski. Pólitíkerekki iengureinkamál karla, sem bet- ur fer. Sarnt reyndu forsvarsnienn Sjálfstæðisflokksins á Vcsl- Ijörðum að komast upp nteð það að hafa karlana eína t forystu. Þá tóku vestfírskar sjálfstæðiskonur höndum saman og niður- staðan varð sú. að Einar K. Guðfinnsson og EinarOddur Kristjáns- son alþingísmenn vcrðaáfram í tveimurelstu sætum framboðslisl- ans, í þriðja sætinu verður Ragnheiður Hákonardóttir, en Guðjón A. Kristjánsson verður ekki með á listanum. Fyrir ijórum árum varð hann að sætta sig við fjórða sætið, hefði átt að skipa hið |)riðja. Óvíslenneðöllu aðGuðjðn A.Kristjánsson verðií framboði hinn 8. maí kómandi vors, Samstaða sjáifstæðískvehna var merkileg. óvænt og skemmtileg. Kn spyrja,má: Iharvora þær þegárkjömefnd íók tii starfa? Voru engar ákvarðanir teknar áf þeirrá hálfu fyrir skipan kjömefitdar? Hinn pólitíski veruleiki er harður ogi gott ög h'f'snauðsýnlegt að hugsa fram á veginn. Þóttekkert séöruggt verður að hafaáætlun. Var það kannski raunin með sjálfetæðiskonurnar aðþessu sinni? Þeim eróskaðttl hamingju með árangurinn. Sarostaðan skilaratlt- af meíru en sundrungin. Og hvað svo? Samfylkingin er klár með sitt framboð, Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn sömuteiðis. Nú erugræningjar eða rauð- liðar, vinstri menn eða hvað kalla skal þá, næstir og áð sjálfsögðu Sveni; Hermannsson með Frjáistynda (lokkinn. Hvaða spil jvir sýna vcrður fróðlegt að sjá, Sverrir ætlar sjálfurí slaginn á Vcst- fjörðum og hefur roeð sér Matthías Bjarnason fheiðurssætinu. Mörgumer brugðið að sjá hýju vistina hans Matthíasar. Feríll hans innan Sjáifstféðisflokksms er langúrogglæsílegur. pyrrverandi SjávárutvegsráðheiTa tekur höndum saman viðfyrrverandi iðnaðar- Og menntamálaráðherra Sjálf'stæðisflokksins og býður fram sér vegna ftskveíðistefnunnar. Spyrja má hvort þessi niðurstaða sýni betur áhrifaiéysi fyrrverandi ráðherra í flokki sínum eða gremju þeirra út f flokkinn sinn fyrrverandi, Mörgum stuðníngsmönnum Mahhíasar varð illa við, líka þeim sem eru óánægðir með kvóta- kerfið. Fróðlegl verður að sjáhvað gerist og hversu margir óánægðir ög fallnir kandidatar verða með í Frjálslynda flokknum, Hinu verður ekki neitað að óneítanlega styður það spádóma Stakks um ráðherradómað Kristinn H. Gunnarsson skuli nú opinberiega vera farinn að gera ktöi'u um stól sjávarútvegsráðherra eltir kosningar. Líkur hans eru meiri en flestra annarra. Framsóknarflokkurinn verður f ríkisstjórn. Fátt kemur f veg fyrir það. -Stakkur. MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 1999 7

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.