Bæjarins besta


Bæjarins besta - 10.03.1999, Side 11

Bæjarins besta - 10.03.1999, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 1999 **** Skjáleikur 18.00 Gillétte sportpakkinn 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Landsleikur í knattspyrnu Bein útsending frá vináttuleik Lúx- emborgar og Islands. 21.00 Enski boltinn Bein útsending frá leik Liverpool og Manchester LJnited \ ensku úrvals- deildinni. Hörkuleikur milli^erki- fjendanna í enska boltanum. An efa einn af úrslitaleikjunum. 23.10 Lögregluforinginn Nash 23.55 Þegar nóttin skellur á Ljósblá kvikmynd. 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999 **** Skjáleikur 18.00 NBA tilþrif 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Ofurhugar (e) 19.15 Tímaflakkarar (e) 20.00 Kaupahéðnar (17:26) 21.00 Náttfatateiti (House Party 2) Allir muna hvernig fór þegar táning- urinn Kid óhlýðnaðist pabba sínum og fór í villt partí hjá vini sínum. Það var í fyrstu myndinni en nú er Kid orðinn eldri og ábyrgðarfyllri og er kominn í menntaskóla. Sóknarnetnd- in í gamla hverfinu heima kostar drenginn til náms og það er eins gott að bregðast ekki traustinu. En freist- ingarnar eru á hverju strái og það er erfitt að einbeita sér að náminu .Aðal- hlutverk: Christopher Reid, Christ- opher Martin, Martin Lawrence, Iman og Tony Burton. 22.35 Jerry Springer (1:30) Keri er meðal gesta hjá Jerry Springer í kvöld. Hún á eitt barn með eigin- manni sínum, Scooter, og annað með pabba hans, þ.e. tengdapabba sínum! Fjölskyldulífið er í rúst og segir Keri að það sé að stórum hluta Scooter að kenna. 23.20 Banvænt réttlæti (Lethal Justice) Spennumynd. 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 12. MARS 1999 **** Skjáleikur 18.00 Heimsfótbolti 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 fþróttir um allan heim 20.00 Fótbolti um víða veröld 20.30 Alltaf í boltanum 21.00 Flóttinn frá New York (Escape From New York) Spennu- og ævintýramynd sem gerist í New York árið 1997. Borgin hefur fengið nýtt hlutverk og hýsir nú þrjár milljónir afbrotamanna. Misindis- mennirnir ráfa þar um stræti og torg ogenginn veitirþeim sérstakaathygli. Þegar flugvél forsetans hrapar og brotlendir í borginni verður mikil breyting þar á. Æðsti maður þjóðar- innar er nú fangi fanganna og stríðs- hetjan Snake er sendur á vettvang til að frelsa forsetann. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Lee Van Cteef, Ernest Borgnine og Donald Pleasence. 22.35 Á'íkingasveitin (Soldier ofFortune) Bandarískur myndaflokkur um líf og störf sérþjáifaðra hermanna sem skipa óvenjulega sveit. Verkefni þeirra fela iðulega í sér baráttu upp á líf og dauða enda eru hermennirnir að verja hagsmuni þjóðarinnar bæði heima og erlendis. 23.20 Myrkrahöfðinginn (Prince of Darkness) Spennumynd um baráttu góðs og ills. Aðalhlutverk: Donald Pleasence, Jameson Parker, Lisa Blount, Alice Cooper, Victor Wong og Dennis Dun. 01.05 Trufluð tilvera (5:31) (e) 01.30 NBA - leikur vikunnar Bein útsending frá leikC/ueugo Bulls og A í’h York Knicks. 03.55 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 **** Skjáleikur 17.50 Jerry (e) 18.30 StarTrek(e) 19.25 ítalski holtinn Bcin útsending frá leik Inter og AC Milan í ítölsku I. deildinni. 21.25 Smyglararnir (Lucky Lady) Spennumynd með gamansömu ívafi sem gerist á fyrri hluta aldarinnar í Bandarfkjunum. Framleiðsla og sala áfengis er bönnuð en sprúttsalarnir eru með allar klær úti. Við kynnumst tveimur náungum sem beita öllum brögðum til að komast yfir hinn eftir- sótta drykk. Félagarnir eiga bæði í útistöðum við yfirvöld og eins sam- keppnisaðila, sem trúa ekki á lögmál frjálsrar samkeppni. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Liza Minelli og Burt Reynolds. 23.25 Leigumorðinginn (Killer) Hasarmynd sem íjallar um leigu- morðingja sem á í sérstöku sambandi við söngkonu og lögreglumanninn sem hefur verið ráðinn til að stöðva hann. Leigumorðinginn hefur sam- þykkt að taka að sér eitt verkefni áð- uren hann sest í helgan stein. Fn hér eru svik í tafli og nú er það leigu- morðinginn sem þarf að óttast um líf sitt.Aðalhlutverk: Cliow Yun-Fat, Sally Yeli og Danny Lee. 01.30 Trulluð tilvera (e) 02.00 Hnefaleikar - Evander Holyfield Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Madison Square Garden í New York í Bandaríkjunum. A meðal þeirra sem mætast eru heimsmeist- ararnir í þungavigt, Evander Holy- field, meistari WBA- og IBF- sambandanna, og Lennox Lewis, meistari WBC-sambandsins. 05.00 Dagskrárlok og skjáleikur SUNNUDAGUR 14. MARS 1999 **** Skjáleikur 12.45 Hnefaleikar - Evander Holyfield (e) Sýnt frá hnefaleikakeppni í Madison Square Garden í New York í Banda- ríkjunum. 15.50 Enski boltinn Bein útsending frá leik Middles- brough og Southampton í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Golfmót í Evrópu 19.00 19. holan(e) Fram koma m.a. Tiger Woods, Bern- hard Langer, Greg Norman, Nick Faldo, Seve Ballesteros og Jack Nicklaus. 19.30 (>olfniót í Bandaríkjununi (GolfUSPGA 1999) 20.30 Itöisku mörkin 21.00 Hugarorka (Scanner Cop) Þeir eru kallaðir skannar því þeir geta drepið með hugarorkunni. Skanninn Carl Volkin er látinn laus úr fangelsi eftir fimm ára vist og er staðráðinn í að hefna sín grimmilega. Sá sem kom honum bak við lás og slá er Sam Staziak lögregluþjónn, sem Ifka hefur hina sérstæðu og hættulegu hæfileika. Til að buga Sam verður Volkin að öðlast aukna krafta. Hann reikar um göturnar í leit að öðrum skönnum til að drepa og með hverju morði aukast kraft- arnir. Aðalhlutverk: Darlanne Flu- egel, Daniel Quinn og Richard Grove. 22.35 Ráðgátur (18:48) 23.20 Hugarorka 2 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 15. MARS 1999 **** Skjáleikur 17.30 ítölsku mörkin 17.50 Ensku mörkin 18.45 Sjónvarpskringlan 19.00 I sjöunda himni (e) 20.00 Stöðin (24:24) 20.30 Trufluð tilvera (26:31) 21.00 Stóra stundin (The Prom) Marty Hood er sautján ára strákur sem stundar nám í heimavistarskóla. Hann er fyrirmyndar nemandi og á framtíðina fyrir sér. En síðasti ára- tugur hel'ur verið honum erfiður. Frá sjö ára aldri hefur hann glímt við sjaldgæfan húðsjúkdóm. Marty skammast sín fyrir veikindin og leynir þeim fyrir skólafélögum sín- um og kennurum. Náin samskipti við hitt kynið eru óhugsandi við þessar aðstæður og Marty verður að taka á vandanum. Aðalhlutverk: JenniferJason Leigh, AndrasJones, J.T. Walsh, Nataliaja Nogulich og Nada Despotovich. 21.50 Golfmót í Bandaríkjunum 22.50 Erank og Jesse (Frank and Jesse) Sannsöguleg spennumynd með Rob Lowe. Bill Paxton og Randy Travis í aðalhlulverkum. 00.35 Eótbolti um víða veröld 01.05 Dagskrárlok og skjáleikur ÞRIÐJUDA GUR 16. MARS 1999 **** Skjálcikur 18.(10 Dýrlingurinn 18.45 Sjónvarpskringlan 19.00 Kldur! (Fire Co. 132) Bandarískur myndaflokkur um slökkviliðsmenn í Los Angeles. Starfið er krefjandi og daglega leggja þeir líf sitt í hættu til að bjarga öðrum. 20.1)0 Hálendingurinn (8:22) 21.00 I*rjú andlit Evu (The Tliree Faces of Eve) Eve White er eiginkona og móðir sem á erfitt með að sinna skyldum sínum. Hún þjáist af höfuðverk og minnisleysi. Eve er send til Luthers geðlæknis sem beitir dáleiðslu. í meðferðinni koma undarlegir hlutir í Ijós. Skrítin hegðun hennar undan- farið á sér ákveðnar skýringar en þær eru allt aðrar en hennar nánustu áttu von á. Aðalhlutverk: Joanne Woodward, David Wayne. 22.35 Enski boltinn (FA Collection) 23.40 Glæpasaga (2:30) (e) 00.30 Dagskrárlok og skjálcikur Hvolpar aí Labrador kyn.1 fást geflns. Upplýslngar í síma 456 7471. Óska eftir elnstaklingsíbúð til leigu á Eyrinni á ísafirði frá 1. apríl. Upplýsingar gef- ur Moa í síma 456 4117. Togarasjómenn athugið! Til sölu er notað útvarp með spöng og þr emur rásum sem eingöngu er hægt að nota umborð í togurum. Upplýs- ingar í síma 456 7185. Til sölu er sófasett 3 + 2, eldhússtólar, tveir stofu- skápar ogkojur. Selstódýrt. Uppl. í síma 456 4117. Til sölu er Suzuld. TS-50 árgerð 1991, nýuppgert og sprautað. Verð kr. 110 þús. Uppl. í síma 456 3421. Tapast hafa gleraugu með dökkhlárri umgjörð. Einn- andi vinsamlegast hafið samband í síma 456 3310 eða 456 5131. Óska eftir bamaskíðum80- 100 sm. Upplýsingar í síma 456 3310. Til sölu er húseignin að Ejarðargötu 5 á Þingeyri. Verð kr. 600 þús. í því ástandi sem hún er í nú. Uppl. í síma 456 8153. Til sölu er Artic Cat Prowler vélsleði. Sleðinn er í góðu standi og fæst á góðu verði, kr. 250 þús. stgr. Uppl. í síma861 1442 og456 4061. Gallerí Koltra er opin á sunnudögum frá kl. 14-18. Til sölu skrifborðsstóll, hentar vel íyrir unghng. A sama stað er til sölu eikar sófáborð. Upplýsingar í síma 456 3884. Yndisleg 9 vikna gömul læða fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 456 4262. Til sölu er Toyota Corolla GLi, 4x4, árg. 1995, ekinn 47þús. km. Mjöggóðurbíll. Uppl. gefur Halldór í símum 456 4560 eða 894 6125. Litli leikklúbburinn og Tón- listarskóli ísafjarðar frum- sýna Oliver Twist föstu- daginn 19. mars nk. Sjö mánaða og vel uppalda Lahradortíkvantarheimili. Upplýsingar í síma 456 3362 eftir hádegi. Bingó! 5. flokkur karla bjá BÍ heldur bingó í Grunn- skólanum á f safirði sunnu- daginn 14. mars kl. 16. Góðir fj ölskylduvænir vinn- ingar ogkaffiveitingar í hléi. Vestfjarðamót ístórsvigi9 14 ára verður haldið á Seljalandsdal sunnudag- inn 13. mars. Skráning á staðnum kl. 10:30. Móts- gjald kr. 500. Til sölu er MMC Space Wagon árg. 1998, ekinn 10 þús. km. Skipti mögu- leg. Bílalán frá Ghtni getur (ylgt. Upplýsingar í síma 456 4686. Til sölu er leðursófasett, 3 + 2. Verð kr. 25 þús. Þá er stofuborð með glerplötu til sölu á kr. 5 þús. Uppl. í síma 456 4296 eftirkl. 18. Égnáðiafmér 37kg. Hefur þú áhuga á að missa þín aukakíló? Ef svo er, þá hafðu samband í síma 553 1318 og 896 9513. Til sölu er Suzuki Swift GL árg. 1989, ekinn 135 þús. km. Verð kr. 210 þús eða 180 þús. stgr. Skoaður '98. Upplýsingar í símum 456 3928 og 456 3971. Til sölu er húseignin að Hnífsdalsvegi 10. Eignin er í góðu lagi. Eignarlóð. Uppl. í síma 456 3541. Óska eftir 110-130 sm skíðum. Upplýsingar í síma 456 3286. Til leigu er 3j a herb. íbúð á Eyrinni á ísafirði. Uppl. í síma 456 7401. Tilboðóskast í húseignina að Hjallavegi 4 á ísafirði. Gott hús á góðum stað. Gott útsýni. Upplýsingar gefa Þorgerður eða Guðmund- ur í síma 456 3107. Óska eftir gönguskíðum íyTir 8 árabarn. Migvantar einnlgkoju. Upplýsingar í síma 456 7561. Sex manna fjölskylda af höfuðborgarsvæðinu ósk- ar eftir húsnæði til leigu frá og með 25. maí. Uppl. í síma 565 4280. Skátafélagið Einherjar- Valkyrjan heldur aðal- fund sinn fimmtudaginn 18. mars kl. 20:30. Dag- skrá fundarins er samkv. lögumfélagsins. Stjórnin. Til sölu erArtic Cat Prow ler snjósleði, árg. 90. Mjög vel með farinn. Verðhug- myndkr. 150þús. Skiptiá bíl koma til greina. Uppl. í síma 456 7196. Tilboð óskast í 4ra herb. íbúð að Ejarðarstræti 14 á ísafirði ásamt hluta úr kjallara og risi. Upplýs- ingar í síma 456 4365 eða 895 7155. Miðvikudagur 10. mars kl. 18:45 Landsleikur í knattspyrnu milli Lúxeniborgar og ísiands Miðvikudagur 10. mars kl. 21:00 Enski boltinn: Liverpool - Manchester United Föstudagur 12. mars kl. 01:30 NBA leikur: Chicago Bulls - New York Knicks Laugardagur 13. mars kl. 19:25 ítalski boltinn: Inter Milan - AC Milan Laugardagur 13. mars kl. 02:00 Hnefaleikar: Evander Holyfield - Lennox Lewis Sunnudagur 14. mars kl. 15:50 Enski boltinn: Middlesbrough - Southampton RÍKISSJÓNVARPIÐ Laugardagur 13. mars kl. 10:00 Heimsbikarmót í svigi karla í Sierra Nevada Laugardagur 13. mars kl. 14:25 Þýski boltinn: Leikur óákveðinn Sunnudagur 14. mars kl. 10:15 Heimsbikarmót í stórsvigi karla í Sierra Nevada TV2 - NOREGUR Laugardagur 13. mars kl. 15:10 Gjerpen - Bækkelaget í handbolta kvenna TV 3 - DANMÖRK Sunnudagur 14. mars kl. 17:30 Bröndby - FC Kpbenhavn í knattsp. karla TV-1000 Laugardagur 13. mars kl. 23:00 Hnefaleikar: Evander Holyfield - Lennox Lewis NRKl Fimmtudagur 11. mars kl. 12:15 HM í skíðaskotfimi í Holmenkollen Föstudagur 12. mars kl. 11:30 HM í skíðaskotfimi í Holmenkollen EUROSPORT Fimmtudagur 11. mars kl. 11:20 HM-bikarmót (Super G) kvenna á Spáni Fimmtudagur 11. mars kl. 12:30 HM í skíðaskotfimi í Holmenkollen í Noregi Föstudagur 12. mars kl. 17:00 HM í stórsvigi kvenna í Sierra Nevada (F.umf.) Föstudagur 12. mars kl. 20:00 HM í stórsvigi kvenna í Sierra Nevada (S.umf.) Sunnudagur 14. mars kl. 11:15 HM í stórsvigi karla í Sierra Nevada Sunnudagur 14. mars kl. 14:00 Heimsbikarmót í hestaíþróttum í Frakklandi J í N Horfur á flmmtudag og föstudag: Allhvöss eða hvöss austan- eða norðaustan átt. Rigning eða slydda austan- og sunnan lands, snjókoma með köflum á Norðurlandi. einkum á annesjum og einnig á Vestfjörðum. Horfur á laugardag: Norðaustan stinnings- kaldi vestan til en hægari austanlands. Skýjað með köflum á Vestfjörðum. Horfur á sunnudag: Fremur hæg norðlæg átt og frost um allt land. V J MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 1999 11

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.