Bæjarins besta - 28.04.1999, Blaðsíða 1
MfsemimAf
mttMSórm
HÚSGAGNALQFTIÐ
LJÓNINU • SKEIÐI • SÍMI 456 4566
núM
VEfmntÁ
m 18.900.-
Stofnað 14. nóvember 1S84 • Sími 45G 45GD • Fax 456 4564 • Netfang: bb@snerpa.is • Verð kr. 200 m/vsk
Höfuðstöðvar ísfangs hf á Ísafírði.
ísfang hf. fjárfestir á Hvammstanga
Kaupir meiríhluta
hlutabréfa í Meleyrí
Isfang hf. á Isafirði hefur
keypt meirihluta hlutabréfa í
rækjuverksmiðjunni Meleyri
hf. á Hvammstanga af hjónun-
um Guðmundi Tryggva Sig-
urðssyni og Kristínu R. Ein-
arsdóttur, en fyrirtækið var að
fullu í eigu þeirra. Kaupsamn-
ingur þessa efnis var undirrit-
aður á ísafirði á miðvikudag í
síðustu viku.
Meleyri hf. er elsta starfandi
hlutafélag um rækjuvinnslu á
Islandi. Fyrirtækið er með
þrjár pillunarvélar og er vel
búið búnaði og er með stærri
rækjuverksmiðjum á landinu.
Hinn nýi eigandi stefnir að
óbreyttum rekstri fyrirtækis-
ins á Hvammstanga. Um 15-
20 manns starfa hjá Meleyri
og eru engar breytingar fyrir-
hugaðar á mannahaldi.
Með kaupunum mun Isfang
hf. vera að treysta betur grunn
fyrirtækisins en Isfang hf. hef-
ur um langan tíma verið í út-
flutningi á ftski og skelfíski
auk þess sem fyrirtækið hefur
átt samstarf við togara á
Flæmska hattinum varðandi
útflutning á rækju.
Framkvæmdastjóri Isfangs
hf. er Olafur Halldórsson.
GuðmundurTryggvi og Krist-
ín verða áfram eigendur.
Alþingiskosningar í Vestfjarðakjördæmi
Sex framboð í kjörí
Sex framboð verða í kjöri framboðum rann út á föstu- FrjálslyndaflokksinsogSam-
til alþingiskosninga í Vest- dag í síðustu viku. fylkingar auk lista Vinstra
fjarðakjördæmi sem fram fara íkjöri verðurlistiSjálfstæð- Græns framboðs og lista
8. maí nk. Frestur til að skila isflokks, Framsóknarflokks, Húmanistaflokksins.
- SJÁ NÁNAU FRÁSÖGN
OG MYNDIR / MIÐOPNU
Fyrir stuttu tóku fulltrúar í íþróttaráði Grunnskóla
Isafjarðar sig til og festu kaup á glœsilegum keppnis-
búningum. Þetta gerðu þau með dyggum stuðningi
nokkurra fyrirtœkja á Isafirði. A myndinni hér að of-
an má sjá fulltrúa íþróttaráðs ásamt nokkrum styrktar-
aðilanna en þeir eru Agúst og Flosi ehf, Hamraborg
ehf, Blómaturninn, Verkfrœðistofa Sigurðar Thorodd-
sen hf, íslandsbanki hf. og Mjólkursamlag ísfirðinga.
0 'ér
" UJLAJl'OO JÉL^
OLÉVAJ^jAAÉVVU
mmA
ísafjörður
Kaupir í
Básafelll
Á föstudag barst Verð-
bréfaþingi íslands tilkynn-
ing þess efnis að Guðmund-
ur Kristjánsson, útgerðar-
maður á Rifi á Snæfellsnesi
hefði keypt hlutabréf í Bása-
felli fyrir 57,8 milljónir
króna að nafnvirði en það
jafngildir um 7,6% hlutafjár
í félaginu.
Fyrr í vikunni sendi Bása-
fell frá sér afkomuviðvörun
þar sem kom fram að af-
koma félagsins hefði verið
lakari en ráð var gert fyrir,
og voru helstu ástæður þess
gengistap og hrun í rækju-
veiðum frá september og
fram í janúar.
ísafjörður
Fallist á
gerð varn-
argarðs
Skipulagsstofnun hefur
fallist á gerð snjóflóðavarn-
argarðs framan við Selja-
landsmúla, með því skilyrði
að haft verði samráð við
Náttúruvernd rfkisins um til-
högun efnistöku og frágang
svæða og með fyrirvara um
samþykki fornleifanefndar.
Bæjarráð Isafjarðarbæjar
hefur hins vegar lagt til að
gerð varnargarðsins verði
frestað til næsta vors sökum
þess að breyta þarf aðal-
skipulagi á svæðinu sem og
að kanna þarf frekari upp-
byggingu skíðasvæða
bæjarins.
HRAÐARI OG
FYNDNARI
EN LÍFIÐ
SJÁLFT!
MEIRI
SKEMMTUN
FRÁ MEISTARA
JACKIE CHAN!
SAGAN ER
8ÚIN TIL Á
KVÖLDIN!
HAMRABORG
Sími: 456 3166