Bæjarins besta


Bæjarins besta - 28.04.1999, Síða 10

Bæjarins besta - 28.04.1999, Síða 10
Barnafólk fái milljarða! Skoðanakannanir sýna orðið nokkuð stöðuga vísbendingu. Samfylk- ingin er með rúmlega 30 prósent fylgi, Sjálfstæðis- flokkurinn, alveg um 40 prósent fylgi, Framsókn- arflokkurinn, um 18 prósentin og Vinstri grænir um 5-7 prósent fylgi, aðrir hafa minna. Þessar niðurstöður gefa Samfylkingu sennilega 21 þingmann, Sjálfstæð- isflokki 26, Framsóknar- flokki 12 og Vinstri grænum 4 þingmenn. Samkvæmt þessu fá smáframboð Frjálslynda flokksins, Húmanista, Kristilega lýðræðis- flokksins og Anarkista ekki fulltrúa á Alþingi. Þessar niðurstöður breyt- ast að öllum líkindum lítið við kosningarnar 8. maí næstkomandi. Svo virðist sem góðærið sé eftirsóknarvert fyrir kjós- endur. Þrátt fyrir mikinn útásetning varðandi störf ríkisstjómarinnar vilja kjósendur halda í þá vel- megun sem hér hefur ríkt. Þeir sem eru óánægðir virðast átta sig á því, að nýju framboðin, að frátalinni íhaldssamri þjóðernishreyfingu Vinstri grænna, séu frem- ur eða afskaplega ólrkleg til að breyta einhverju um þann farveg sem ís- lenska þjóðfélagið siglir eftir, nú undir lok aldar- innar. Af fylgistölum má einnig sjá, að Framsókn- arflokkurinn er ekki á hröðu skriði, þrátt fyrir miklar auglýsingar í dagblöðum, útvarpi og sjónvarpi. Breytir þar ekki miklu um þótt ílokkurinn hafi að flestu leyti staðið sig í ríkis- stjórn. Og yfirboð flokks- ins til barnafólks virðast ekki duga honum til fylg- isaukningar. Milljarðar til velferðarmála laða greinilega ekki að. Eftirsjá Framsóknar- manna eftir fylgi barna- fólksins, sem missti barnabætur vegna ráðstafana ríkisstjórnar- innar, er of seint fram komin, því miður vegna Framsóknarflokksins. Hætt er við 5 milljarð- ar sem ganga eiga til þeirra sem „misstu” fjöl- skyldutengdu framlögin úr ríkissjóði breyti engu um afstöðu kjósenda á Vestfjörðum. Það er gott að pólitíkusar muni eftir barnafólkinu, en útspilið kom of seint. Afsökunar- beiðni Finns Ingólfssonar til barnafólksins fellur í grýttan jarðveg. Kvótinn og skiptíngin Nú er svo komið að stórar yfirlýsingar margra um kvótann breyta litlu í hugum kjósenda, ef mark er tekið á skoðanakönn- unum. Kvótakerfið er svo gróið inn í þjóðarsálina, að kjósendur virðast láta afstöðu sína til þessa málaflokks, sem varð kveikjan að nýjum stjórnmálaflokki útgeng- Skoðanir Stakkur skrifar inna og nú endurhæfðra pólitíkusa, engu eða sára- litlu ráða um afstöðu sína í kjörklefanum. A Vestfjörðum er því eina von Frjálslynda flokksins um fylgi, en heldur er hún dauf og fátt framundan sem gæti breytt því. Ekkert kemur fram um aðrar leiðir þessa flokks varðandi byggðastefnu fremur en flestra hinna. A suðvest- urhorninu, þar sem flestir kjósendur búa, eru fisk- veiðimál fjarri hugsun flestra þeirra þegar af- staða er tekin til fram- boðanna. Hér á Vestfjörð- um eiga margir trillukarl- ar hagsmuna að gæta af því í raun, að núverandi kerfi haldi sér. Þetta hljómar sem þversögn en er satt engu að síður. Fróðlegt verður að fylgjast með skoðana- könnunum þessa einu og hálfu viku sem enn er til kosninga. Ekkert það stórmál eða „skúbb" er í sjónmáli sem getur breytt afstöðu fólks. Sem fyrr verða þetta því alþingis- kosningar hinna óákveð- nu, ef þeir á annað borð fara á kjörstað. Allt eins er við því að búast að kjörsókn reynist dræmari en síðast, árið 1995. Kjósendur vilja góðærið og það refjalaust. Meiri hluti þeirra sýnir lítinn áhuga á pólitískum deilumálum. Þessi stað- reynd er forsætisráðherra kunn. Hann hefur því valið aðra leið en hinn forystumaðurinn í ríkisstjórninni, utanríkis- ráðherrann. Fátt er sagt, litlu lofað og þannig verður fátt ef nokkuð svikið. - Stakkur. J SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1999 11.30 Skjáleikurinn 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Nýjasta tækni og vísindi 19.00 Andmann (3:26) 19.27 Kolkrabbinn 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.40 Víkingalottó 20.45 Mósaík 21.30 Fyrrog nú (13:22) 22.30 X ’99 - Flokkakynning Samfylkingin og Vinstrihreyf- ingin - grænt framboð kynna stefnumál sín fyrir Alþingiskosn- ingarnar. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir 23.20 Handboltakvöld 23.40 Auglýsingatími 23.55 Skjáleikurinn FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 10.30 Skjáleikur 16.25 Handboltakvöld 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Tvífarinn (13:13) 19.00 Heimur tískunnar (28:30) 19.27 Kolkrabbinn 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.40 ...þetta helst 21.20 X ’99 - Tæpitungulaust Sverrir Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins, situr fyrir svörum. 22.10 Bílastöðin (4:12) 23.00 EHefufréttir og íþróttir 23.20 Auglýsingatími 23.35 Skjáleikur FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1999 10.30 Skjáleikur 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Búrabyggð (8:96) 18.30 Úr ríki náttúrunnar 19.00 Gæsahúð (25:26) 19.27 Kolkrabbinn 20.00 Fréttir, veður og íþróttir 20.45 Stutt í spunann 21.20 X ’99 - Tæpitungulaust Steingrímur J. Sigfússon, formað- ur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, situr fyrir svörum. 22.10 Kona slátrarans (The Butchers Wife) Bandarísk bíómynd frá 1991. Skyggn kona frá Norður-Karólínu finnur draumaprinsinn sinn, slátr- ara í New York, og giftist honum. Aðalhlutverk: Demi Moore, Jeff Daniels, George Dzundza, Mary Steenburgen og Frances McDor- mancl. 00.00 Okkar maður - Blindur sjónarvottur (Unser Mann: Blinde Augen klagen an) Þýsk spennumynd frá 1996 um leyniþjónustumanninn Thomas Boschog ævintýri hans. Aðalhlut- verk: Peter Sattmann. 01.40 Útvarpsfréttir 01.50 Skjáleikur LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.55 Formúla 1 Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í San Marino. 12.15 Skjáleikur 13.10 Auglýsingatími 13.25 Þýska knattspyrnan Bein útsending frá leik í úrvals- deildinni. 15.25 Leikur dagsins Sýndur verður leikur í næstsíðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (26:26) 18.30 Úrið hans Bernharðs 18.45 í fjölleikahúsi 19.00 Fjör á fjölbraut (14:40) 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.40 Lottó \ 20.50 Enn ein stöðin 21.20 Kavanagh lögmaður Treystum guði Ný bresk sjónvarpsmynd þar sem Kavanagh tekur að sér að verjameint- an morðingja í F\órída.Aðalhlutverk: John Thciw, Anna Chcincellorog Leon Herbert. 22.45 Birdy (Birdy) Bandarísk bíómynd frá 1984 um ung- an mann sem langar að verða fugl svo að hann geti flogið burt frá vand- ræðum sínum sem aukast margfalt eftir að hann gegnir herþjónustu í Víetnam. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Nocolas Cage. 00.45 Útvarpsfréttir 00.55 Skjáleikur SUNNUDAGUR 2. MAÍ 1999 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Skjáleikur 11.30 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum í San Marino. 14.00 X ’99 Austurland Sjötti þáttur af átta þar sem efstu menn í kjördæmunum takast á um kosn- ingamálin í beinni útsendingu. 15.30 X ’99 Vestfirðir Sjöundi þáttur af átta þar sem efstu menn í kjördæmunum takast á um kosningamálin í beinni útsendingu. 17.00 X ’99 Suðurland Síðasti þáttur af átta þar sem efstu menn í kjördæmunum takast á um kosningamálin í beinni útsendingu. 18.30 Táknmálsfréttir 18.35 Sigurliðið 18.50 Þyrnirót (1:13) 19.00 Geimferðin (40:52) 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.40 Vísindi í verki 21.10 X ’99 - Tæpitungulaust Margrét Frímannsdóttir, talsmaður Samfylkingarinnar, situr fyrir svör- um. 21.55 Helgarsportið 22.20 Einkasamtöl (1:2) (Enskilda samtal) Norræn sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá 1996 gerð eftir handriti Ingmars Bergmanns. Prestfrúin Anna heldur fram hjá manni sínum með yngri manni. Hún er miður sín vegna þess og leitar ráða hjá föðurbróður sínum, sálusorgaranum Jacob. Seinni hlutinn verðursýndurað viku liðinni. Aðalhlutverk: Pernilla August, Max von Sydow, Samuel Fröler, Thomas Hcmzon og Anita Björk. 00.00 Markaregn 00.40 Útvarpsfréttir 00.50 Skjáleikurinn MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1999 11.30 Skjáleikurinn 16.30 Helgarsportið 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Dýrin tala (17:26) 18.30 Ævintýri H.C. Andersens 19.00 Melrose Place (1:34) 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.35 Ástir og undirföt (1:23) (Veronica’s Closet II) Bandarísk gamanþáttaröð. 21.10 X ’99 - Tæpitungulaust Kjartan Jónsson, talsmaður Húman- istaflokksins, situr fyrir svörum. 22.00 Knut Hamsun (3:6) 23.00 Ellefufréttir og íþróttir 23.20 Skjáleikurinn ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 11.30 Skjáleikurinn 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Níelsar lokbrár 18.30 Beykigróf (9:20) 19.00 Beverly Hills 90210 (1:34) 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.35 Becker (1:22) (Becker) Bandarískur gamanmyndaflokkur um lækninn Becker sem hefur stöð- ugar áhyggjur af sjúklingum sínum. Aðalhlutverk: Ted Danson og Terry Farrell. 21.10 X ’99 - Tæpitungulaust Halldór Ásgrímsson. formaður Fram- sóknarflokksins, situr fyrir svörum. 22.00 Paragon-málið (2:3) (Fallet Paragon) Sænskur sakamálaþáttur um tvo skatt- rannsóknarmenn sem hafa til skoðun- ar stórfyrirtæki grunað um sviksam- lega starfsemi. Aðalhlutverk: Scunuel Fröler, Philip Zandén og Cecilia Walton. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir 23.20 Auglýsingatími 23.35 Skjáleikurinn STÖ02 MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1999 13.00 Hjarta Klöru (e) 14.45 Fyndnar fjölskyldumyndir 15.10 Að Hætti Sigga Hall (12:12) 15.35 Vinir (2:24) (e) 16.00 Brakúla greifi 16.25 Tímon, Púmba og félagar 16.45 Spegill, spegill 17.10 Glæstar vonir 17.35 Sjónvarpskringlan 18.00 Fréttir 18.05 Beverly HiIIs 90210 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.05 Samherjar (5:23) 21.00 Hér er ég (4:25) 21.35 Er á meðan er (3:8) 22.3 Kvöldfréttir 22.50 Iþróttir um allan heim 23.45 Hjarta Klöru (e) (Clarci ’s Heart) Hjón sem dvelja á Jamaika til að jafna sig eftir að hafa misst dóttur sína, kynnast þeldökkri þjónustustúlku sem hjálpar þeim að sigrast ásorginni. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Michael Ontkean, Kathleen Quinlan og Spalding Grey. 01.30 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 13.00 Morgunninn eftir (e) 14.40 Oprah Winfrey (e) 15.25 Fyndnar fjölskyldumyndir 15.55 Eruð þið myrkfælin? (4:13) 16.20 Tímon, Púmba og félagar 16.45 Meðafa 17.35 Glæstar vonir 18.00 Fréttir 18.05 Sjónvarpskringlan 18.30 Nágrannar 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.05 Melrose Place (27:32) 21.00 Kristall (27:30) 21.40 Tveggja heima sýn (10:23) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 í lausu lofti (13:25) 23.35 Morgunninn eftir (e) (The Morning After) Alex Sternbergen þótti efnileg kvik- myndaleikkona en er nú á hraðri nið- urleið, hjónabandið í molum og Bakkus við stjórnvölinn. Hún er ekki óvön því að vakna í rúminu með ókunnum körlum og muna ekkert frá kvöldinu áður. Aðalhlutverk: Jcine Fonda, Jeff Bridges og Raul Julia. 01.15 Martröð í Álmstræti (3) (e) (A Nightmare on Elm Street) 02.50 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1999 13.00 Er á meðan er (3:8) 13.50 60 mínútur II 14.40 Ellen (18:22) (e) 15.05 Barnfóstran (9:22) 15.30 Handlaginn heimilisfaði 16.00 Gátuland 16.30 Tímon, Púmba og félagar 16.50 Krilli kroppur 17.05 Blake og Mortimer 17.30 Á gramni grund (6:32) (e) 17.35 Glæstar vonir 18.00 Fréttir 18.05 Sjúnvarpskringlan 18.30 Kristall (27:30) (e) 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.05 Fyrstur með fréttirnar (17:23) 21.00 Spæjarastelpan (Harriet the Spy) Harriet litla skráir hjá sér allt sem hún sér ílitla glósubók og kallarsjálfa sig þar af leiðandi njósnara. Hún skrifar opinskátt um það helsta sem fyrir augu ber en slíkt mætti auðvitað rang- túlka. Þegar skólasystkini hennar finna glósubókina fyrir slysni fer heldur betur að hitna í kolunum. Aðalhlutverk: Michelle Trachten- berg, Rosie O'DonneU, Vanessa Lee Chester og Gregory mith. 22.40 Dýrið (The Beast) Myndin gerist í stríðinu í Afganistan árið 1981. Við kynnumst þessumisk- unnarlausa og tilgangsiausa stríði og sjáum það með augum nokkurraSov- étmanna sem villast um á skriðdreka sem Afganar kölluðu Dýrið. Þeir verða viðskila við félaga st'na og nokkrir afganskir skæruliðar veita þeim eftirför. Aðalhlutverk: Jason Patric, Steven Bauer og George Dzundza. 00.30 Stúri dagurinn (e) (Big Wednesday) 02.25 Endurskin (e) (Reflections in a Golden Eye) 04.10 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 09.00 Meðafa 09.50 Bangsi litli 10.00 Heimurinn hennar Ollu 10.25 í blíðu og stríðu 10.50 Villingarnir 11.10 Smáborgararnir 11.35 Úrvalsdeildin 12.00 Alltaf í boltanum 12.30 NBA tilþrif 12.55 Oprah Winfrey 13.45 Enski Boltinn 16.00 Skuggi gengur laus 17.40 60 mínútur II 18.30 Glæstar vonir 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.05 Ó, ráðhús! (14:24) 20.35 Vinir (7:24) 21.05 Allt í grænum sjó (Blue Juice) Sagt er að hörðustu brimbrettagæjar heims séu í Suður-Englandi. Þetta eru brjálaðir Lundúnarbúar sem ferðast suður á bóginn til að kljúfa stórhættulegar öldur, reifa allar nætur og lifa eins hratt og mögulegt er. Allt í grænum sjó er frískleg og hressandi mynd um nokkra góða félaga sem eru komnir á þau skelfilegu tímamót í lífinu að verða að fullorðnast. Aðalhlutverk: Sean Pertwee og C. Zeta Jones. 22.50 Köttur í bóli bjarnar (Excess Baggage) Gamanmynd um stelpuna Emily T. Hope sem þráir að pabbi hennar sýni henni svolitla ástúð. Það fer hins vegar lítið fyrir því og þess vegna grípur Emily til þeirra óyndisúrræða að setja á svið rán á sjálfri sér og krefjast lausnargjalds. Hún bindur sjálfa sig og læsir ofan í skottinu á BM W-inum sínum. Málin vandast hins vegar þegar atvinnubílaþjófur tekur lúxus- vagninn ófrjálsri hendi .Aðcilhlutverk: Alicict Silverstone, Benicio Del Toro og Christopher Wctlken. 00.30 Germinal í tilefni dagsins sýnir Stöð 2 frönsku stórmyndina Germinal sem gerð er eftir sögu Emile Zola. 03.05 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 2. MAÍ 1999 09.00 FíIlinnNellí 09.05 Finnur og Fróði 09.20 Sögur úr Broca stræti 09.35 Össi og Ylfa 10.00 Donkí Kong 10.25 Skólalíf 10.45 Dagbókin hans Dúa 11.10 Týnda borgin 11.35 Krakkarnir í Kapútar (1:26) 12.00 Sjónvarpskringlan 12.30 NBA leikur vikunnar 14.00 ítalski boltinn 16.00 Mótorsport 1999 16.35 Fiskisagan flýgur 18.30 Glæstar vonir 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.05 Ástir og átök 20.35 60 mínútur 21.30 Frú Brown (Mrs. Brown) Sannsöguleg mynd um einstakt vináttusamband sem olli hneykslan meðal þegna breska heimsveldisins á 19. öld. Viktoría drottning er harmi slegin eftir andlát Alberts prins og dregur sig í hlé frá opinberum vett- vangi. Eini maðurinn sem nær til hennar er Skotinn John Brown, almúgamaður en tryggur vinur Al- berts heitins. Um nána vináttu hans við drottninguna má hins vegar ekkert vitnast. Aðalhlutverk: Jucli Dench og Billy Connolly. 23.15 Kryddlegin hjörtu 01.05 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1999 13.00 ButchCassidyogSundanceKid 14.45 Glæpadeildin (1:13) (e) 15.35 Vinir (3:24) (e) 16.00 Maríanna fyrsta 16.25 Tímon, Púmba og félagar 16.50 Eyjarklíkan 17.15 Úr bókaskápnum 17.25 María maríubjalla 17.35 Glæstar vonir 18.00 Fréttir 18.05 Sjónvarpskringlan 18.30 Nágrannar 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.05 Ein á báti (1:22) 21.00 Kraftaverk á miðnætti (Miracle At Midnight) Áhrifarík mynd sem gerist í Dan- mörku og lýsir því hvernig góðhjartað fólk reyndi að bjarga dönskum gyð- ingum frá því að lenda í klóm nasista. Aðalhlutverk: Mia Fcirrow, Sam Waterstone og Justin Whalin. 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Ensku mörkin 23.45 ButchCassidyogSundanceKid 01.35 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 13.00 Samherjar (5:23) (e) 13.45 60 mínútur 14.30 Fyrstur með fréttirnar (17:23) 15.15 Ástir og átök (14:25) 15.35 Vinir (4:24) (e) 16.00 Þúsund og ein nótt 16.25 Tímon, Púmba og félagar 16.45 Kóngulóarmaðurinn 17.10 Simpson-fjölskyldan 17.35 Glæstar vonir 18.00 Fréttir 18.05 Sjónvarpskringlan 18.30 Nágrannar 19.00 19>20 19.30 Fréttir 20.05 Barnfóstran (10:22) 20.35 Helstirnin (1:2) 22.05 Mótorsport 1999 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Barnapían 00.20 Dagskrárlok 10 MIÐVIKUDAGUR 28. APRIL 1999

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.