Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2001, Side 8
HINSEGIN HÁTÍÐ í REYKJAVÍK 10.-1 I.ÁGÚST 2001
Föstudagur I0. ágúst
Klukkan 2 1:00
Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum við Vesturgötu
Mina Hartong í standandi gríni
Eftir sýninguna skemmtir
kvennahljómsveitin Móðinz
Aðgangseyrir 1 200 kr
Laugardagur II. ágúst
Klukkan 15:00
Gay Pride ganga
Allir safnast saman á Rauðarárstíg, til hliðar við Hlemm,
ísíðasta lagi klukkan 14:00. Lagt af stað stundvíslega klukkan þrjú
í voldugri skrúðgöngu eftir Laugavegi og niður í Kvosina.
Klukkan I 6:00
Hinsegin hátíð á Ingólfstorgi
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, ávarpar
hátíðargesti en síðan stíga skemmtikraftar á svið.
Þar á meðal kór samkynhneigðra Allegro ma non troppo,
drottningarnar í DivaLicious, Felix Bergsson,
Bergþór Pálsson, Hólmfríður Jóhannesdóttir,
Björgvin Franz Gíslason, hópur Verslunarskólanema
kvennahljómsveitin Móðinz í Evróvision-sveiflu,
Milljónamæringarnir, Ragnar Bjarna,
IvanTorrey og Páll Óskar
Klukkan 23:00
Spot-Light
Hinsegin hátíðardansleikur
Aðgangseyrir I 000 kr
Fjölmennum og sameinumst um að skapa
ógleymanlega hátíð