Bæjarins besta - 10.09.2015, Qupperneq 8
8 Fimmtudagur 10. SEPTEMBER 2015
Nánari upplýsingar og rafræn umsóknareyðublöð eru á www.nmi.is
Beiðni um upplýsingar og aðstoð má senda á netfangið hildur@nmi.is.
Styrkir geta að hámarki numið 50% af heildarkostnaði verkefnisins.
Ekki eru veittir styrkir til árfestinga s.s. í tækjum og tækjabúnaði.
Umsóknarfrestur til kl. 12:00 á hádegi þann 28. september
Að styðja við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri stigum sem
hlotið gætu frekari ármögnun sjóða og árfesta
Að styðja við undirbúning og framkvæmd markaðsaðgerða
frumkvöðla og fyrirtækja
Markmið verkefnis:
Verkefni sem skapa ný störf
Nýsköpun og/eða samstarfsverkefni sem byggir á hönnun
Nýsköpun sem á sér stað í klasasamstarr
Verkefni sem eru að stíga fyrstu skref á alþjóðamarkaði
Sérstök áhersla er lögð á
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir
umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnu-
sköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og
markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunar-
fyrirtækja.
Á markað með
snjallt nýsköpunarverkefni?
Átak til atvinnusköpunar
V20102 – Miðstræti 1, Bolungarvík, eigandi Ríkissjóður
Íslands.
Um er að ræða steinsteypt einbýlishús að hluta og úr
timbri að hluta á tveimur hæðum sem stendur á fallegri
gróinni 838 m² lóð, vel staðsettri í kaupstaðnum. Húsið
er samtals 205 m², upphaflega byggt árið 1930 með
viðbyggingu frá 1959 og bílskúr er 24,6 m². Húsið er
einangrað og klætt að utan með álklæðningu sem farin
er að láta á sjá.
Brunabótamat eignarinnar er kr. 51.000.000,- og
fasteignamat er kr. 13.250.000,-
Húseignin verður til sýnis í samráði við Jónas Guð-
mundsson á skrifstofutíma í síma 898 6794.
Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum
aðila og hjá Ríkiskaupum ásamt reglum um frágang og
útfyllingu á tilboðseyðublaði.
Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7,
Reykjavík fyrir kl. 10.00 þann 6. október 2015 þar sem
þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska.
Tilboð óskast í fasteignina
Miðstræti 1, Bolungarvík
Skógarganga í Tungudal
Skógræktarfélag Ísafjarðar
býður fólki í stutta skógargöngu laugardaginn
12. september kl. 14. Komið verður saman
í Simsonsgarði og gengið þaðan um Tunguskóg,
Skoðaðar lagfæringar á stígum í sumar o.fl.
Jafnframt verður rætt hvað sé æskilegt að gera
meira í skóginum.
Skógræktarfélag Ísafjarðar
í landið nú. Ég verð nú að segja
fyrir mitt leyti að mér finnst það
nú hálffurðulegar samlíkingar,“
segir Sigurður. Ásta er sammála
og segir mikilvægt að gleyma sér
ekki í karpi milli þeirra sem hafa
ólíkar skoðanir.
„Umræðan hefur verið svo
mikið á þá leið að við megum
ekki gleyma þeim sem eiga um
sárt að binda á Íslandi. Ég hef ver
ið að berjast fyrir þessum hópum
sem um er rætt, til dæmis með
lágmarksframfærslunni. Því með
því að lögfesta einhver viðmið
batna kjörin, bæturnar og elli
lífeyrir hækka og lífsgæðin um
leið. En það má alls ekki blanda
þessu saman við þær aðstæður
sem flóttamenn búa við í dag.
Þar sem fólk berst fyir lífi sínu
hvern klukkutíma sólarhringsins.
Flóttafólkið er ef til vill hungrað,
sært og væntanlega skelfingu
lostið – þetta eru ekki sömu
hlutirnir og þeir sem minna mega
sín í íslensku þjóðfélagi kljást
við – þó vissulega megi ekki
sofna á verðinum að berjast fyrir
betri kjörum fyrir þá. Við megum
ekki vera svona gjörn á að vera
alltaf í þessum samanburði því
við getum illa borið þetta saman.
Mér finnst svo sárt að sjá hvað
við leyfum umræðunni að verða
svo miskunnarlaus. Ég tel nú að
enginn vilji að við fáum þann
stimpil á okkur að við sem þjóð
séum miskunnarlaus, því það er
langt í frá að vera rétt.“
Öll segjast þau vongóð um að
vel verði tekið í tilboð þeirra.
„Ég vona að þetta verði að
veruleika og flóttamenn geti
komið og verið á Núpi á með
an þeir reyna að ná áttum. Ég
vona þó að það verði í sem allra
skemmstan tíma þeirra sjálfra
vegna og fljótt verði fundið úr
ræði svo þeir geti komið undir
sig fótunum og unnið sig út úr
þeim hörmungunum sem þeir
hafa upplifað. En sem skamm
tímalausn eru flóttamannabúðir
á Núpi mjög hentug lausn, sér
í lagi meðan verið er að vinna
að varanlegri lausnum,“ segir
Sigurður að lokum.
– Thelma Hjaltadóttir