Bæjarins besta


Bæjarins besta - 30.07.2003, Side 15

Bæjarins besta - 30.07.2003, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2003 15Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is veðrið Horfur á fimmtudag: Austlæg átt, 5-10 m/s og rigning sunnan- og aust- anlands, en annars skýjað og þurrt að kalla. Lægir og rofar til sunnanlands síðdegis. Hiti 12-18 stig, hlýjast vestanlands. Horfur á föstudag: Norðaustan 8-13 m/s norðvestantil, en annars hægari. Rigning norðan- og austantil, en skýjað og þurrt að mestu suðvest- antil. Hiti 10-18 stig, hlýjast suðvestantil. Horfur á laugardag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og víða skúrir eða dálítil rigning. Hiti breytist lítið. Horfur á sunnudag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og víða skúrir eða dálítil rigning. Hiti breytist lítið. Horfur á mánudag: Suðvestlæg átt og skúrir. Lítið eitt kólnandi. Arnar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 Fasteignaviðskipti Hef til sölu fasteignir víða á Vestfjörðum Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Útsending frá leik Liverpool og Gala- tasaray. 00.50 Champions World. Bein útsend- ing frá leik Manchester United og Barce- lona. 03.00 Dagskrárlok og skjáleikur Í tilefni af 50 ára afmælum okkar 11. maí og 8. ágúst 2003 bjóðum við vinum og velunnurum til móttöku í Edinborgarhúsinu sunnu- daginn 3. ágúst kl. 20-22. Guðrún Guðmannsdóttir, Bjarni Jóhannsson. afmæli Föstudagur 1. ágúst 18:30 Hjartsláttur á ferð og flugi (e) Þær Þóra og Maríkó eru mættar til leiks á ný og nú er landið allt undir! 19:30 Charmed 21:00 According to Jim 21:30 The Drew Carey Show. Magn- aðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. 22:00 Hljómsveit Íslands (e) Hljóm- sveit Íslands er glænýr þáttur á dagskrá SKJÁSEINS. Í honum er fylgst með hinn svokölluðu Gleðisveit Ingólfs, en Ingólf- ur þessi á sér það markmið eitt í lífinu að gera stjörnur úr strákunum í bandinu. Og við fáum að fylgjast með því hvernig honum gengur. 22:30 The King of Queens (e) Doug Heffermann sendibílstjóra sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarpið með elskunni sinni verður fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimilið en sá gamli er uppátækjasamur með afbrigðum og verður Doug að takast á við afleiðingar uppátækjanna. 23:00 NÁTTHRAFNAR 23:01 The Drew Carey Show (e) Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. 23:25 Titus (e) 23:50 Powerplay (e) 00:30 Law & order: Criminal Intent 01:15 Law & Order SVU (e) Banda- rískir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. Þættirnir eru tvískiptir; í fyrri hlutanum er fylgst með lögreglu- mönnum við rannsókn mála og er þar hinn gamalreyndi Lennie Briscoe frem- stur í flokki en seinni hlutinn er lagður undir réttarhöld þar sem hinir meintu sakamenn eru sóttir til saka af einvalaliði saksóknara en oft gengur jafn brösuglega að koma hinum grunuðu í fangelsi og að handsama þá. Laugardagur 2. ágúst 15:00 Jay Leno (e) Jay Leno er ókrýnd- ur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heimsmálunum og engum er hlíft. Hann tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal og býður upp á góða tónlist í hæsta gæðaflokki. Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC - sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. 15:45 Jay Leno (e) 16:30 Dateline (e) Dateline er marg- verðlaunaður, fréttaskýringaþáttur á dagskrá NBC sjónvarpsstöðvarinnar í Bandaríkjunum. Þættirnir hafa unnið til fjölda viðurkenninga og eru nær alltaf á topp 20 listanum í Bandaríkjunum yfir áhorf í sjónvarpi. Stjórnendur þáttarins eru allir mjög þekktir og virtir fréttamenn eins og Tom Brokaw, Stone Phillips og Maria Shriver. 17:30 The Wildest Police Videos (e) Í The World’s Wildest Police Videos eru sýndar myndbandsupptökur sem lög- reglusveitir víða um heim hafa sankað að sér. Upptökurnar eru engu líkar, enda veruleikinn oftast mun ótrúlegri en skáldskapurinn. 18:30 48 Hours (e) Dan Rathers hefur umsjón með þessum margrómaða fréttaskýringaþætti frá CBS sjónvarps- stöðinni. Í 48 Hours er fjallað um at- hyglisverða viðburði líðandi stundar með ferskum hætti. 19:20 Guinness World Records Heimsmetaþáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmeta- bók Guinness og kennir þar margra grasa. Þátturinn er spennandi, forvitni- legur og stundum ákaflega undarlegur. Ótrúleg afrek fólks af ólíku sauðahúsi eða einfaldlega sauðheimskt fólk. 21:00 Law & order: Criminal Intent 21:40 Bob Patterson (e) 22:00 Law & Order SVU (e) Banda- rískir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. Þættirnir eru tvískiptir; í fyrri hlutanum er fylgst með lögreglu- mönnum við rannsókn mála og er þar hinn gamalreyndi Lennie Briscoe frem- stur í flokki en seinni hlutinn er lagður undir réttarhöld þar sem hinir meintu sakamenn eru sóttir til saka af einvalaliði saksóknara en oft gengur jafn brösug- lega að koma hinum grunuðu í fangelsi og að handsama þá. 22:50 Traders (e) Í kanadísku fram- haldsþáttaröðinni um Traders er fylgst með starfsfólki fjármálafyrirtækis, sem á köflum teflir heldur djarft í viðskiptum sínum. Þeim er ekkert heilagt, og þeim er sama hvað um þig verður, en þeim er afar annt um peningana þína... 23:40 The Drew Carey Show (e) Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. 00:10 NÁTTHRAFNAR 00:11 The Drew Carey Show (e) Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. 00:35 Titus (e) 01:00 Powerplay (e) 01:40 Law & order: Criminal Intent Sunnudagur 3. ágúst 15:00 Jay Leno (e) Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heimsmálunum og engum er hlíft. Hann tekur á móti góð- um gestum í sjónvarpssal og býður upp á góða tónlist í hæsta gæðaflokki. Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC - sjónvarps- stöðinni í Bandaríkjunum. 15:45 Jay Leno (e) 16:30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) Elín María Björnsdóttir hefur umsjón með hinum sívinsæla Brúðkaupsþætti, sem er á dagskrá SKJÁSEINS á þriðjudags- kvöldum, þriðja sumarið í röð. 17:30 Boston Public (e) 18:15 Law & Order (e) Bandarískir sakamálaþættir með New York sem sögu- svið. Þættirnir eru tvískiptir; í fyrri hlutan- um er fylgst með lögreglumönnum við rannsókn mála og er þar hinn gamalreyndi Lennie Briscoe fremstur í flokki en seinni hlutinn er lagður undir réttarhöld þar sem hinir meintu sakamenn eru sóttir til saka af einvalaliði saksóknara en oft gengur jafn brösuglega að koma hinum grunuðu í fangelsi og að handsama þá. 19:00 Mótor - sumarsport (e) Í Mótor - sumarsport er fjallað um fjölbreyttar tegundir mótoríþrótta. 19:25 Baby Bob (e) 19:50 According to Jim (e) 20:15 The Drew Carey Show (e) 20:35 The King of Queens (e) Doug Heffermann sendibílstjóra sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarpið með elskunni sinni verður fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimilið en sá gamli er uppátækjasamur með afbrigðum og verður Doug að takast á við afleiðingar uppátækjanna. 21:00 48 Hours. Dan Rathers hefur um- sjón með þessum margrómaða fréttaskýr- ingaþætti frá CBS sjónvarpsstöðinni. 22:00 Traders 22:50 Hjartsláttur á ferð og flugi (e) 23:40 Hljómsveit Íslands (e) gengur. 00:10 NÁTTHRAFNAR 00:11 The Drew Carey Show (e) 00:35 Titus (e) 01:00 Powerplay (e) Siglingadagur fjölskyldunnar vel sóttur Aðstandendur Siglingadaga á Ísafirði segja Siglingadag fjölskyldunnar hafa tekist vel en fjöldi fólks lagði leið sína niður á höfn á sunnudag frá 11 og fram eftir degi. Rúnar Óli Karlsson, atvinnu- og ferðamálafulltrúi Ísafjarðarbæjar og seglbáta- áhugamaður, segir fjölmarga hafa nýtt tækifærið til að prufa að sigla fjölbreyttum fleyum. „M.a. var boðið upp á kajaka, skútur, seglbáta, sjóskíði og hjólabáta. Síðan voru Zodiac-bátar notaðir bæði til að taka rúnt með fólk um Pollinn og eins til að ferja það út í skúturnar“, segir Rúnar. Morrinn, atvinnuleikhús ungs fólks í Ísafjarðarbæ, skemmti viðstöddum. Boðið var upp á grillaðar pylsur og gos. „Þetta tókst mjög vel. Við fengum smá byr fyrir bátana en ekki meira en svo að það var alveg hægt að setja krakkana út án þess að hafa miklar áhyggjur af þeim“, sagði Rúnar. Starfsmenn Ísafjarðarhafnar fengu að láni frá Rörtækni flotbryggju sem var smíðuð þar. Var hún lögð út í fjörunni neðan við Neðstakaupstað í samvinnu ýmissa aðila en nauðsynlegum búnaði til verksins var safnað saman úr mörgum áttum. kristinn@bb.is Áhorfendur fylgjast með skemmtuninni á Pollinum. 30.PM5 18.4.2017, 11:2915

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.