Bæjarins besta


Bæjarins besta - 24.09.2003, Síða 14

Bæjarins besta - 24.09.2003, Síða 14
1 4 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is helgar dagbókin Sjónvarp · veður · skemmtanir · íþróttir · fólk · fréttir · kirkjustarf veðrið www.ruv.is sportið Föstudagur 26. september 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Anna í Grænuhlíð (10:26) 18.30 Snjallar lausnir (3:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Stóri-Rauður. (Big Red) Fjöl- skyldumynd um ungan munaðarleys- ingja sem fær vinnu á búgarði. Eigandinn er strangur en stráksi vingast við hundinn Stóra-Rauð. Aðalhlutverk: Walter Pidg- eon og Gilles Payant. 21.45 Ástin ber að dyrum. (Falling in Love) Bandarísk bíómynd frá 1984. Frank og Molly rekast á í jólaösinni. Þau hittast aftur fyrir tilviljun nokkrum mán- uðum seinna og fella hugi saman þótt bæði séu gift. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Meryl Streep, Harvey Keitel og Jane Kaczmarek. 23.35 Grunaður um græsku. (Under Suspicion) Bíómynd frá 2000. Lögmaður sem orðið hefur vitni að morði er beðinn að koma á lögreglustöðina að ganga frá nokkrum lausum endum en dvöl hans þar dregst á langinn. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Morgan Freeman, Thomas Jane og Monica Bellucci. e. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 27. september 09.00 Morgunstundin okkar 09.02 Tommi togvagn (13:26) 09.09 Bubbi byggir (6:39) 09.20 Albertína ballerína (35:39) 09.35 Stebbi strútur (12:13) 09.45 Babar (28:65) 10.09 Gulla grallari (49:52) 10.30 Fræknir ferðalangar (4:26) 11.00 Kastljósið 11.25 Geimskipið Enterprise (2:26) 12.10 Greta Garbo 13.00 Geishur - Að tjaldabaki 13.50 Bikarkeppnin í fótbolta. Bein útsending frá úrslitaleiknum í Visa-bik- arkeppni karla á Laugardalsvelli. 16.00 Þýski fótboltinn. Sýndur verður leikur í úrvalsdeildinni. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Formúla 1. Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Bandaríkj- unum. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla 20.35 Njósnaleikur. (Spy Game) Ban- darísk spennumynd frá 2001. Bandarísk- ur leyniþjónustumaður reynir að frelsa lærisvein sinn sem hefur verið handtek- inn fyrir njósnir í Kína. Aðalhlutverk: Robert Redford, Brad Pitt og Catherine McCormack. 22.40 Blóðnætur. (Blood Simple) Ban- darísk sakamálamynd frá 1984. Bareig- andi í Texas ræður einkaspæjara til að drepa eiginkonu sína og manninn sem hún heldur við, en svo flækjast málin. Leikstjórar eru Joel og Ethan Coen og meðal leikenda eru John Getz, Frances McDormand, Dan Hedaya og M. Emmet Walsh. 00.10 Köngurlóafár. (Arachnophobia) Spennumynd frá 1990 um skelfingu sem grípur um sig í smábæ í Kaliforníu þegar köngurlær herja á bæjarbúa. Aðalhlut- verk: Jeff Daniels og Julian Sands. e 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 28. september 09.00 Disneystundin 09.01 Otrabörnin (46:65) 09.23 Sígildar teiknimyndir (4:42) 09.30 Gengið (4:28) 09.54 Morgunstundin okkar 09.57 Andarteppa (9:26) 10.07 Svefnmeðalið (1:13) 10.17 Ungur uppfinningamaður 10.50 Nýjasta tækni og vísindi 11.05 Vísindi fyrir alla (36:48) 11.20 Laugardagskvöld með Gísla 12.10 Hlé 12.45 Kóngshöllin er listaverk 13.25 Kvennabúrið (2:2) 14.15 Galdrastef á Ströndum. Heim- ildarmynd um galdrahátíð sem haldin var í Bjarnarfirði á Ströndum sumarið 2001 í minningu eins mesta galdramanns Íslandssögunnar, Svans á Svanshóli sem uppi var á tíundu öld. Meðal þeirra sem koma fram eru Hilmar Örn Hilmarsson, Megas, Steindór Andersen og Sigur Rós. 15.10 Ham - Lifandi dauðir 16.35 Markaregn 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Formúla 1. Bein útsending frá kappakstrinum í Bandaríkjunum. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.35 Þriðjudagar með Morrie. (Tues- days with Morrie) Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1999 byggð á bók eftir Mitch Albom sem komið hefur út á íslensku. Mitch er íþróttafréttamaður sem gefur sér hvorki tíma til að sinna kærustu sinni né öðru sem gefur lífinu gildi. Dag einn sér hann sjónvarpsviðtal við gamlan kennara sinn sem er dauðvona. Aðalhlut- verk leika Jack Lemmon og Hank Azaria. 22.05 Helgarsportið 22.30 Bróðir. (Brother) Bandarísk/jap- önsk spennumynd frá 2000. Japanskur bófi reynir að hasla sér völl í fíkniefna- viðskiptum í Los Angeles ásamt hálf- bróður sínum. Aðalhlutverk: Beat Tak- eshi og Omar Epps. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok www.stod2.is og þú hefur gefið þinni mynd atkvæði. 00.10 True Blue. (Löggi) Spennutryllir. Rem Macy er búinn að vera lengi í lögg- unni og hefur séð margt um dagana. Hann heldur því að ekkert geti komið sér lengur á óvart en þar skjátlast honum hrapallega. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Lori Heuring, Pamela Gidley. 01.50 Magnolia. Myndin segir sögu nokkurra ólíkra einstaklinga sem eiga það þó sameiginlegt að þurfa að glíma við ýmis vandamál daglegs lífs. Þetta eru dauðvona þáttastjórnandi, dóttir hans sem er heróínsjúklingur, seinheppinn lög- reglumaður, fyrrverandi og núverandi undrabarn, gamall dauðvona maður og hjúkrunarfræðingur sem sér um hann. Tilviljunin tengir þessar manneskjur og breytir lífi þeirra allra til frambúðar. Að- alhlutverk: Tom Cruise, Melinda Dillon, Philip Baker Hall, Jeremy Blackman. 04.50 Tónlistarmyndbönd Laugardagur 27. september 08.00 Barnatími Stöðvar 2 09.55 Recess: School´s Out 11.20 Yu Gi Oh (44:48) 11.45 Bold and the Beautiful 13.25 Football Week UK 13.50 Enski boltinn. Bein útsending. 16.05 Taken (10:10) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Friends (19:24) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Friends (20:24) 20.00 Birthday Girl. (Afmælisstelpa) Dramatísk gamanmynd. John hefur ekki haft heppnina með sér í kvennamálum. Ef svo heldur fram sem horfir verður hann piparsveinn um alla eilífð. En þá dettur honum í hug það snjallræði að panta sér eiginkonu eftir auglýsingu. Hin rússneska Nadia kann ekki mikið í ensku en hún er bólfim með afbrigðum og John kvartar ekki. Ekki fyrr en frændi Nadiu kemur óvænt í heimsókn þá fara hlutirnir heldur betur að snúast til verri vegar. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Ben Chap- lin, Vincent Cassel. 21.35 We Were Soldiers Once. (Við vorum hermenn) Stórbrotin stríðsmynd. Sunnudaginn 14. nóvember árið 1965 héldu 400 bandarískir hermenn til orrustu í Víetnam á svæði sem kallað er Dauða- dalurinn. Þar voru þeir umkringdir af 2000 Norður-Víetnömum og við tók bar- dagi sem er einn sá blóðugasti í sögu bandaríska hersins. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Madeleine Stowe, Greg Kinnear, Sam Elliott. 23.50 The Fly. (Flugan) Seth er furðuleg- ur vísindamaður sem hefur gert merkilega uppgötvun á sviði erfðavísinda. Hann hefur fundið upp vél sem umbreytir erfða- efnum manna og ákveður að gera tilraun á sjálfum sér, sem verður til þess að hann breytist í flugu. Aðalhlutverk: Jeff Gold- blum, Geena Davis, John Getz. 01.25 Frequency. (Á réttri bylgjulengd) John Sullivan, lögreglumaður í New York, missti föður sinn af slysförum fyrir mörgum árum. Eftir dauðsfallið var mörgum spurningum ósvarað og John hefur oft hugleitt hvernig koma hefði mátt í veg fyrir slysið. Hann býst við að málið verði alltaf ráðgáta en þar skjátlast honum. John er í þann mund að fá upp- lýsingar að handan sem þola vart dagsljósið. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Jim Caviezel, Andre Braugher, Shawn Doyle. 03.20 Where the Money Is. (Fégræðgi) Henry Manning er gamall þjófur sem nú er kominn á elliheimili. Þar starfar hjúkr- unarkonan Carol Ann MacKay sem er ekki sátt við hlutskipti sitt í lífinu. Hún og eiginmaður hennar þrá ekkert heitara en að komast yfir meiri peninga og halda að kunnátta Henrys komi þar að góðum notum. En gamli þjófurinn virðist heilsu- lítill og ekki líklegur til afreka. Aðalhlut- verk: Paul Newman, Linda Fiorentino, Dermot Mulroney, Susan Barnes. 04.45 Tónlistarmyndbönd Sunnudagur 28. september 08.00 Barnatími Stöðvar 2 11.30 Mótorsport 2003 12.00 Neighbours 13.50 60 mínútur 14.35 The Osbournes (11:30) 15.00 Ping. Gamanmynd um úrræðagóða ömmu, Ethel, og litla hundinn hennar sem er af chihuahua-kyni. Ethel er sér- lunduð og telur best að geyma peningana sína heima hjá sér. Skattayfirvöld eru með fjármál hennar til athugunar og er greint frá því í fjölmiðlum. Tveir mis- indismenn heyra af málinu og ákveða að ræna peningum ömmu. Þeir álíta það létt verk en annað kemur á daginn. Aðalhlut- verk: Shirley Jones, Judge Reinhold, Clint Howard. 16.30 Sjálfstætt fólk 16.55 Strong Medicine (18:22) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Friends (21:24) 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 60 mínútur 20.20 Sjálfstætt fólk 20.55 Trust (2:6) (Traust) Breskur myndaflokkur sem gerist á lögfræðistofu í Lundúnum. Hér snýst lífið aðallega um yfirtökutilboð og samruna þar sem miklir hagsmunir eru í húfi. Stephen Bradley er fremstur meðal jafninga í þessum heimi en í einkalífinu glímir hann við sömu vandamál og aðrir. Aðalhlutverkið leikur einn þekktasti sjónvarpsleikari Breta um þessar mundir, Robson Green. 21.50 Six Feet Under (1:13) (Undir grænni torfu) Þriðja syrpan í þessum frá- bæra myndaflokki sem hefur sópað til sín verðlaunum. Bræðurnir David og Nate reka útfararþjónustu Fisher-fjöl- skyldunnar. Þetta er harður bransi og þeir mega hafa sig alla við til að lenda ekki undir í samkeppninni. Ótrúleg þátta- röð sem kollvarpar öllum hugmyndum manna um að lífið á útfararstofum sé leiðinlegt. 22.45 Curb Your Enthusiasm (6:10) 23.15 The Job (12:19) 23.40 Idol-Stjörnuleit (2:29) 00.25 Eyes Wide Shut. (Á valdi lostans) Ein mest umtalaða kvikmynd síðari ára. William Harford er vel kvæntur læknir í New York. Svo heldur hann a.m.k. sjálfur þangað til daginn sem hann kemst að kynferðislegum draumum eiginkonunn- ar. Þar er ekkert pláss fyrir William og veldur það honum miklum áhyggjum. Í kjölfarið heldur hann sjálfur á vit losta og óra með ófyrirsjáanlegum afleiðing- um. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Madison Eginton, Jackie Saw- ris. 03.00 Tónlistarmyndbönd Föstudagur 26. september 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Reba (7:22) 13.00 Jag (15:25) 13.45 Amazing Race (4:13) 14.30 The Agency (22:22) 15.15 Dawson´s Creek (7:24) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Neighbours 17.45 Dark Angel (15:21) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 The Simpsons (13:22) 20.30 Idol-Stjörnuleit (2:29) (Þáttur 2 - Prófun þátttakenda í R) Rúmlega 1400 keppendur skráðu sig til leiks í Idol - Stjörnuleit. Haldin voru tvö áheyrnarpróf og í þessum þætti sjáum við hvernig þátttakendum gekk í því fyrra. Hinir upp- rennandi söngvarar mættu á Hótel Loftleiðir í Reykjavík og þar beið dóm- nefndarinnar erfitt verkefni. 21.20 George Lopez (24:28) 21.45 Bernie Mac (13:22) 22.10 Punk´d 22.35 Óvissubíó Stöðvar 2. Hvaða mynd langar þig að sjá í kvöld? Raising Arizon- a(1), Groundhog Day(2) eða Jason X(3)? Sendu sms-ið STOD2 í númerið 1909 www.syn.is Föstudagur 26. september 17.00 Olíssport 17.30 Trans World Sport 18.25 Gillette-sportpakkinn 18.50 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Arsenal og Newcastle United. 21.00 Alltaf í boltanum 21.30 Football Week UK 22.00 Just Another Girl on the I.R.T. (Stelpa í stórborg) Blökkustúlkan Chant- el er hálfgerður ólátabelgur og lætur engan troða á sér. Henni gengur vel í skólanum og hugur hennar stefnir til æðri menntunar. Hún lætur ekkert standa í vegi fyrir sér og virðist allt ætla að ganga upp þegar hið óvænta setur strik í reikninginn. Aðalhlutverk: Ariyan John- son, Kevin Thigpen, Ebony Jerido. 23.35 Inside Schwartz (12:13) 00.05 Enski boltinn 01.55 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 27. september 16.00 Trans World Sport 17.00 Enski boltinn. Útsending frá leik í úrvalsdeildinni sem fram fór síðdegis. 18.54 Lottó 19.00 Nash Bridges IV (24:24) 20.00 MAD TV 21.00 The Big Boss. (Stjórinn) Hasar- mynd af bestu gerð. Cheng hefur ákveðið að fara í gegnum lífið án þess að beita ofbeldi. Atburðir á vinnustað hans gera honum þó erfitt fyrir og Cheng verður að endurmeta afstöðu sína. Aðalhlutverk: Bruce Lee, Han Ying Chieh, Maria Yi. 22.40 Fernando Vargas - Vanderpool. Útsending frá hnefaleikakeppni í Los Angeles. Á meðal þeirra sem mættust voru veltivigtarkapparnir Fernando Vargas og Fitz Vanderpoool. Þetta var Horfur á fimmtudag: Norðlæg átt 5-10 m/s og skúrir eða dálítil él, en bjart með köflum um landið sunnanvert. Hiti 2 til 8 stig. Horfur á föstudag: Vestlæg átt, 5-10 m/s og skýjað með köflum, en dálítil væta öðru hverju vestantil. Hiti 1 til 7 stig. Horfur á laugardag og sunnudag: Suðvestlæg átt og skúrir eða dálítil rigning öðru hverju sunnan- og vestanlands, en annars bjart veður. Hiti 4 til 10 stig. Horfur á mánudag: Norðlæg átt. Bjartviðri og yfirleitt þurrt. Heldur kólnandi veður. Netspurningin er birt viku- lega á bb.is og þar geta les- endur látið skoðun sína í ljós. Aðeins er tekið við einu svari frá hverri tölvu. Niður- stöðurnar eru síðan birtar hér. Kristinn Friðbjörn Ásgeirsson (Dengsi) lést sunnudaginn 21. september. Jarðarförin auglýst síðar Aðstandendur spurningin Ertu hlynnt(ur) línuívilnun? Alls svöruðu 285. Já sögðu 182 eða 64% Nei sögðu 103 eða 36% Sjónvarpið: Laugardagur 27. sept.: Kl. 13:50 – Bein útsend- ing frá úrslitaleiknum í Visa-bikarkeppni karla. Kl. 16:00 – Þýski boltinn: Leikur óákveðinn. Kl. 17:50 – Formúla 1: Tímatakan í Bandar. Sunnudagur 28. sept.: Kl. 17:30 – Formúla 1: Bein útsending frá keppn- inni í Bandaríkjunum. Sýn: Föstudagur 26. sept.: Kl. 18:50 – Enski boltinn: Arsenal – Newcastle Utd Laugardagur 27.sept.: Kl. 19:25 – Spænski boltinn 03/04 Sunnudagur 28.sept.: Kl. 12:50 – Enski boltinn Charlton - Liverpool Kl. 14:50 – Man. City - Tottenham Stöð 2: Laugardagur 30. ágúst: Kl. 13:45 – Enski boltinn: Chelsea – Blackburn Verkefnisstjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða hf óskar eftir að ráða tímabundið til starfa verkefnisstjóra í 50 % stöðu, vegna vinnu að byggðaþróunarverkefnum og upplýsingamálum. Leitað er að einstaklingi með framhaldsmenntun á sviði samfélagsfræða og eða á sviði rekstrar og stjórnunar. Æskileg er þekking og reynsla af störfum innan stjórnkerfis ríkis og sveitarfélaga. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa góða framkomu, eiga auðvelt með starfa með öðrum og tjá sig í töluðu og rituðu máli. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri, sími 450 3000 eða 862 6092. Umsóknum skal skilað fyrir 3. október n.k. til Atvinnuþróunar- félags Vestfjarða hf, Árnagötu 2-4, Ísafirði Við vorum hermenn, eða We Were Soldiers Once… and Young, sem Stöð2 sýnir laugardagskvöldið 27. sept- ember er stórbrotin stríðs- mynd frá árinu 2001. Sunnu- daginn 14. nóvember árið 1965 héldu 400 bandarískir hermenn til orrustu í Víetnam á svæði sem kallað er Dauða- dalurinn. Í aðalhlutverkum eru Mel Gibson, Madeleine Stowe, Greg Kinnear og Sam Elliott en leikstjóri er Randall Wallace. Myndin er strang- lega bönnuð börnum. Stríðsmynd með Mel Gibson C+Nordic Laugardagur 27. sept.: Kl. 14:00 – Chelsea – Aston Villa Sunnudagur 28. sept.: Kl. 13:00 – Charlton Athl.– Liverpool Kl. 15:05 – Man City – Tottenham Hotspur C+ZAP Laugardagur 27. sept.: Kl. 14:00 – Leicester – Man United 38.PM5 18.4.2017, 11:4814

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.