Bæjarins besta - 06.02.2002, Side 14
14 MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2002
helgardagbókin
skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf
Sportiðí beinni○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○
Ríkissjónvarpið
Laugardagur 9. febrúar kl. 14:25
Þýski boltinn: Leikur óákveðinn
Laugardagur 9. febrúar kl. 16:30
Íslandsmótið í handbolta: Leikur óákveðinn
Sýn
Miðvikudagur 6. febrúar kl. 19:35
Enski boltinn: West Ham United – Chelsea
Laugardagur 9. febrúnar kl. 15:00
Bikarkeppni KKÍ (kvennafl.): KR – UMFN
Laugardagur 9. febrúar kl. 17:00
Bikarkeppni KKÍ (karlafl.): KR – UMFN
veðrið
Horfur á fimmtudag:
NA 8-13 m/s og snjókoma
norðvestantil, en fremur
hæg breytileg átt og skýj-
að með köflum annars
staðar. Frost 0-12 stig
Horfur á föstudag:
Norðlæg eða breytileg átt,
yfirleitt 5-10 m/s. Élja-
gangur á norðan- og aust-
anverðu landinu, en víða
léttskýjað sunnan- og
vestantil. Áfram kalt.
Horfur á laugardag:
Norðlæg eða breytileg átt,
yfirleitt 5-10 m/s. Élja-
gangur á norðan- og aust-
anverðu landinu, en víða
léttskýjað sunnan- og
vestantil. Áfram kalt.
Horfur á sunnudag:
Norðlæg eða breytileg átt,
yfirleitt 5-10 m/s. Élja-
gangur á norðan- og aust-
anverðu landinu, en víða
léttskýjað sunnan- og
vestantil. Áfram kalt.
Horfur á mánudag:
Austlæg átt og víða dálítil
snjókoma eða él. Hægt
hlýnandi veður.
Föstudagur 8. febrúar
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.05 Stubbarnir (77:90)
18.35 Nornin unga (15:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Gettu betur
21.15 Mömmudrengur. (My Mother
Frank) Áströlsk gamanmynd frá 2000
um afskiptasama mömmu sem fer í sama
skóla og sonur hennar. Þar mætast gamli
og nýi heimurinn með hroðalegum af-
leiðingum. Aðalhlutverk: Nicholas Bisö-
hop, Rose Byrne, Annie Byron, Lynette
Currö-an og Sinéad Cusack.
22.50 Samband. (Contact) Bandarísk
bíómynd frá 1997 byggð á sögu eftir
Carl Sagan um unga konu sem hefur
helgað líf sitt könnun á lífi á öðrum
hnöttum. Eftir langa bið berast henni
skilaboð utan úr geimnum. Meðal leik-
enda eru Jodie Foster, Jena Malone,
Matthew McConaughey, David Morse
og John Hurt.
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur 9. febrúar
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.02 Stubbarnir (79:90)
09.30 Bubbi byggir (20:26)
09.45 Litlu skrímslin (31:52)
09.50 Gulla grallari (18:26)
10.25 Pokémon (32:52)
10.45 Búrabyggð (40:96)
11.10 Kastljósið
11.35 Mósaík
12.10 At
12.35 Skjáleikurinn
13.40 Markaregn
14.25 Þýski fótboltinn. Bein útsending
frá leik í úrvalsdeildinni.
16.30 Íslandsmótið í handbolta. Bein
útsending frá leik í Essó-deildinni.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vinsældir (21:22)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Milli himins og jarðar
21.00 Kona, karl og krakki. (The Next
Best Thing) Gamanmynd frá 2000. Abb-
ie og vinur hennar, sem er hommi,
ákveða að eignast barn saman. Fimm ár-
um seinna kemur babb í bátinn þegar
Abbie verður ástfangin af öðrum manni.
Aðalhlutverk: Madonna, Rupert Everett,
Benjamin Bratt og Ileana Douglas.
22.50 Forfallakennarinn 2. (The
Substitute 2) Spennumynd um mann sem
ræður sig sem forfallakennara við skóla
í New York til að finna morðingja bróður
síns og hefna hans. Aðalhlutverk: Treat
Williams.
00.20 Tilraunaflug. (Theory of Flight)
Bresk mynd byggð á sannri sögu um
mann sem er kærður fyrir að reyna að
fljúga fram af húsi og örlagarík kynni
hans af ungri konu. e. Aðalhlutverk: Hel-
ena Bonham Carter og Kenneth Bran-
agh.
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur 10. febrúar
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.22 Babar (32:65)
10.55 Stafakarlarnir (18:24)
11.05 Nýjasta tækni og vísindi
11.20 Kastljósið
11.45 Skjáleikurinn
15.40 Mósaík
16.15 Markaregn
17.00 Geimferðin (8:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Táningar (5:6)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Íslensku tónlistarverðlaunin.
Bein útsending frá afhendingu íslensku
tónlistarverðlaunanna í Borgarleikhús-
inu.
22.00 Helgarsportið
22.25 Börn síns tíma. (Les enfants du
siecle) Frönsk bíómynd frá 1999 um
stormasamt ástarsamband skáldanna
George Sand og Alfreds de Mussets.
Aðalhlutverk: Juliette Binoche, Benoît
Magimel, Stefano Dionisi og Robin
Renucci.
00.40 Kastljósið
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur 8. febrúar
06.58 Ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Á Lygnubökkum (26:26) (e)
10.45 Jag (1:24) (e)
11.35 Myndbönd
12.00 Nágrannar
12.25 Í fínu formi
12.40 Ó, ráðhús (18:23) (e)
13.00 Á rangri hillu. (Safe Men) Tveir
hæfileikasnauðir söngvarar ramba inn í
bæinn Providence. Leiðtogi undirheim-
anna telur þá vera meistaraþjófa og
neyðir þá til að ganga til liðs við sig. Þeir
gera sitt besta til að standa undir
kröfunum en samstarfið við hina þrjót-
ana gengur upp og ofan. Aðalhlutverk:
Michael Lerner, Sam Rockwell, Steve
Zahn.
14.35 Andrea (e)
15.00 NBA-tilþrif
15.30 Simpson-fjölskyldan (22:23)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
18.05 Seinfeld
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.30 Simpson-fjölskyldan (14:21)
20.00 Lokað vegna veðurs. (Snow Day)
Fjörug fjölskyldumynd. Eftir mikið
fannfergi í ónefndum bæ í Bandaríkjun-
um neyðast yfirvöld til að aflýsa skóla-
haldi. Krakkarnir taka þessum fréttum
fagnandi og ætla að gera sitt til að skólinn
verði lokaður sem lengst. Til að áform
þeirra gangi eftir þurfa þau að stela snjó-
ruðningsbílnum og komast í felur. Þetta
verður ekki auðvelt en krakkarnir deyja
ekki ráðalausir. Aðalhlutverk: Chris Elli-
ott, Mark Webber, Jean Smart, Iggy Pop,
Chevy Chase.
21.35 Blóðsugubaninn Buffy (21:22)
22.25 Svartir og hvítir. (Black and
White) Þriggja stjarna mynd um litríkar
persónur í New York. Hjónin Terry og
Sam eru að gera heimildamynd um nokk-
ur ungmenni sem eru farin að leggja leið
sína í Harlem. Þar sameinast svört og
hvít ungmenni í áhuga sínum á tónlist
eins og rappi og hip-hop. Þetta er
skemmtilegur tími en líka lærdómsríkur
því unga fólkið þarf að taka afstöðu til
hluta eins og eiturlyfja og kynlífs. Aðal-
hlutverk: Scott Caan, Robert Downey
Jr., Stacy Edwards, Allan Houston.
00.05 Buffaló 66. Billy Brown hefur
eytt undanförnum árum á bak við lás og
slá og snýr nú aftur til heimabæjar síns.
Hann hefur logið því árum saman að
hann hafi í raun verið á mála hjá rík-
isstjórninni við mjög leynilegt verkefni.
Foreldrar hans hafa einungis áhuga á að
hitta spúsu hans en Billy á enga slíka og
reddar því með því að ræna stúlku að
nafni Layla. Billy og Layla eru bæði
ólíkindatól en ekki er laust við að ástin
geti blómstrað á milli þeirra. Aðalhlut-
verk: Mickey Rourke, Rosanna Arquette,
Kevin Pollak, Vincent Gallo.
01.50 Á rangri hillu. (Safe Men) Tveir
hæfileikasnauðir söngvarar ramba inn í
bæinn Providence. Leiðtogi undirheim-
anna telur þá vera meistaraþjófa og
neyðir þá til að ganga til liðs við sig. Þeir
gera sitt besta til að standa undir kröf-
unum en samstarfið við hina þrjótana
gengur upp og ofan. Aðalhlutverk: Mic-
hael Lerner, Sam Rockwell, Steve Zahn.
03.15 Seinfeld
03.40 Ísland í dag
04.05 Tónlistarmyndbönd
Laugardagur 9. febrúar
08.00 Barnatími Stöðvar 2
10.05 Kalli kanína
10.15 Rámur: Björgunin mikla
11.50 Glæstar vonir
13.35 60 mínútur
14.20 Alltaf í boltanum
14.45 Enski boltinn. Bein útsending.
17.05 Best í bítið
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir
18.55 Lottó
19.00 Ísland í dag
19.30 Dharma og Greg (21:24)
20.00 Vinir (3:24)
20.30 Ástin segir sex. (Love and Sex)
Rómantísk gamanmynd. Flestir álíta að
ungar og fallegar konur eigi ekki í nein-
um vandræðum með að finna sanna ást.
Blaðakonan Kate Welles veit þó af eigin
raun að því fer víðs fjarri. Hún er nú að
setja saman grein um raunir einhleypra
kvenna og hvernig þær upplifa stefnu-
mót og allt sem því fylgir. Sjálf hefur
Kate ekki gefið alla karlmenn upp á bát-
inn og vonar að Adam Levy, nýjasti vin-
ur hennar, sé undantekningin frá regl-
unni. Aðalhlutverk: Famke Janssen, Jon
Favreau, Noah Emmerich, Cheri Oteri.
21.55 Frelsishetjan. (The Patriot)
Þriggja stjarna meistaraverk. Stríðshetjan
Benjamin Martin hefur fengið nóg af
átökum og helgar sig nú plantekru sinni
í Suður-Karólínu árið 1776. Ófriður ríkir
í landinu og breskir harðstjórar vilja sölsa
undir sig völdin. Átök eru óumflýjanleg
og þegar Martin verður fyrir persónuleg-
um missi er ekki aftur snúið. Hann geng-
ur í herinn og fer fljótt að leggja á ráðin
um hvernig best sé að sækja fram. Að-
alhlutverk: Mel Gibson, Heath Ledger,
Joely Richardson, Jason Isaacs.
00.35 Svik og prettir. (Trial and Errors)
Hér segir af upprennandi lögfræðingi,
Charles Tuttle, sem er að fara að giftast
dóttur yfirmanns síns. En áður en af
brúðkaupinu verður er Charles beðinn
um að leysa smáverkefni. Hann þarf að
verja frænda yfirmanns síns sem hefur
lifað á svikastarfsemi undanfarin 50 ár
og er nú ákærður fyrir að hafa platað
fólk til að kaupa bronssleginn minningar-
skjöld af Abraham Lincoln. Aðalhlut-
verk: Jeff Daniels, Michael Richards.
02.10 Frumskógarhiti. (Jungle Fever)
Í þessari mynd er tekið á kynþáttafor-
dómum og vandræðum hjónabandsins.
Giftur maður af afrískum uppruna á í
ástarsambandi við vinnufélaga sinn og
þegar upp kemst um framhjáhaldið þarf
hann ekki einungis að standa frammi
fyrir fjölskyldu sinni heldur einnig kyn-
þáttafordómum. Aðalhlutverk: Anna-
bella Sciorra, Wesley Snipes, Spike Lee.
04.20 Tónlistarmyndbönd
Sunnudagur 10. febrúar
08.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Myndbönd
12.15 Nágrannar
14.10 60 Minutes II
15.00 Frumskógarfjör. (Jungle 2 Jung-
le) Frábær gamanmynd frá Walt Disney
um framagosa í New York sem fer til
Afríku til að fá sína fyrrverandi til að
undirrita skilnaðarpappíra. Þetta verður
hins vegar mjög sögulegt ferðalag því
karlinn kemur til baka með son sem
hann hafði ekki hugmynd um að hann
ætti. Strákurinn, sem er alinn upp í frum-
skógum Afríku, aðlagast ekki svo vel í
stórborgarsamfélaginu. Maltin gefur
þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Tim Allen,
Martin Short, Jobeth Williams, Lolita
Davidovich.
16.45 Andrea (e)
17.10 Sjálfstætt fólk (e)
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.30 Viltu vinna milljón?
20.25 Bræðrabönd (7:10) (Band of
Brothers) Mennirnir í Easy-fylkinu eru
að niðurlotum komnir en þeir verða að
ná bænum Foy úr óvinahöndum. Vegna
kunnáttuleysis sveitaforingjans deyja
fjölmargir eða særast í hörðum sprengju-
árásum. Easy-fylkinu tekst við illan leik
að ná Foy en fórnin er mikil. Bönnuð
börnum.
21.40 60 mínútur
22.30 Vegir ástarinnar. (Wings of the
Dove) Vönduð og áhrifarík bíómynd
sem gerð er eftir skáldsögu Henrys James
um innri togstreitu ungrar konu úr efna-
stétt sem þorir ekki að láta hjartað ráða
för. Hún er ástfangin af manni úr verka-
lýðsstétt en blind ást gæti kostað hana
stöðu hennar í þjóðfélaginu. Vinátta
stúlkunnar við heiðvirða bandaríska
konu verður til að flækja stöðu hennar
enn frekar. Aðalhlutverk: Helena Bon-
ham Carter, Elizabeth McGovern, Linus
Roache.
00.10 Frumskógarfjör. (Jungle 2 Jung-
le) Frábær gamanmynd frá Walt Disney
um framagosa í New York sem fer til
Afríku til að fá sína fyrrverandi til að
undirrita skilnaðarpappíra. Þetta verður
hins vegar mjög sögulegt ferðalag því
karlinn kemur til baka með son sem
hann hafði ekki hugmynd um að hann
ætti. Strákurinn, sem er alinn upp í frum-
skógum Afríku, aðlagast ekki svo vel í
stórborgarsamfélaginu. Maltin gefur
þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Tim Allen,
Martin Short, Jobeth Williams, Lolita
Davidovich.
01.55 Tónlistarmyndbönd
Föstudagur 8. febrúar
18.00 Heklusport
18.30 Íþróttir um allan heim
19.30 Alltaf í boltanum
20.00 Gillette-sportpakkinn
20.30 Trufluð tilvera (4:14)
21.00 Boðflennur. (Strange Invaders)
Hörkuspennandi kvikmynd um dular-
fulla atburði. Fyrrverandi eiginkona
Charlies hefur gufað upp. Hann fer á
æskuslóðir hennar en þar hefur enginn
heyrt á hana minnst. Charlie fær sömu
svör þegar hann spyr um foreldra hennar
eða aðra ættingja. Það eru engu líkara en
þetta fólk hafi aldrei verið til. Alríkislög-
reglan hefur engan áhuga á málinu en
þegar dagblað greinir frá leit Charlies að
týndu eiginkonunni kemst loks hreyfing
á málið. Aðalhlutverk: Paul Lemat,
Nancy Allen, Diana Scarwid, Michael
Lerner.
22.30 Gjörgæslan. (Critical Care) Þegar
ungur og metnaðarfullur læknakandídat
verður ástfanginn af dóttur sjúklings síns
er ekki laust við að kynnin hafi áhrif á
framgang meðferðar. Sjúklingurinn
liggur í dái og óvíst að hann vakni nokk-
urn tímann. Dóttirin vill að faðir hennar
fái að deyja með reisn en systir hennar er
á allt öðru máli. Maltin gefur tvær og
hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: James Spad-
er, Kyra Sedgwick, Helen Mirren, Margo
Martindale, Anne Bancroft, Albert
Brooks.
00.15 Í sárum. (Wounded) Veiðiþjófur
að nafni Hanaghan drepur unnusta Julie
Clayton en einhverra hluta vegna vill
alríkislögreglan ekki gefa henni upplýs-
ingar um framgang rannsóknarinnar.
Julie er ekki sátt við þessi vinnubrögð
og ætlar sér að komast til botns í þessu
máli á eigin spýtur. Aðalhlutverk: Mäd-
chen Amick, Graham Greene, Adrian
Pasdar.
01.50 Dagskrárlok og skjáleikur
Ertu orðin(n)
áskrifandi?
Síminn er 456 4560
netið
The Patriot
Föðurlandsvinurinn,
eða The Patriot er 3ja
stjörnu mynd sem Stöð
2 sýnir kl. 21:55 á laug-
ardagskvöld. Stríðshetj-
an Benjamin Martin hef-
ur fengið nóg af átökum
og helgar sig nú plant-
ekru sinni í Suður-Karó-
línu. Árið er 1776 og
ófriður ríkir í landinu og
breskir harðstjórar vilja
sölsa undir sig völdin.
Átök eru óumflýjanleg og
þegar Martin missir ást-
vin er ekki aftur snúið.
Hann gengur í herinn og
fer fljótt að leggja á ráð-
in hvernig best sé að
sækja fram. Aðalhlut-
verk er í höndum Mel
Gibson.
Veitingavefurinn.is er
skemmtilegur upplýsinga-
vefur fyrir áhugamenn um
veitingar og matreiðslu
enda er þarna fjallað um
allt sem viðkemur mat og
veitingamenningu á Ís-
landi. Vefurinn er mjög
aðgengilegur þeim sem
hann heimsækja og með
góðu móti hægt að
nálgast þar mikið magn
upplýsinga. Á forsíðu eru
fréttir af öllu því nýjasta
sem er að gerast í þess-
um bransa og sömuleiðis
má finna þarna áhuga-
verðar greinar og viðtöl. Á
vefnum er einnig dagskrá
yfir ýmsa viðburði sem
eru á döfinni á næstu
vikum og mánuðum, sem
og upplýsingar um
matreiðslukeppnir bæði
innanlands og utan.
Fjallað er um nýjar og
eldri matreiðslubækur,
aðallega íslenskar en
eitthvað slæðist þó með
af erlendum bókum.
Síðast en ekki síst eru
þarna skráðir í stafrófsröð
allir þeir veitingastaðir á
Íslandi sem hafa komið
sér upp heimasíðu og
umfjöllun um þá eftir því
sem tök eru á.