Bæjarins besta


Bæjarins besta - 06.03.2002, Page 4

Bæjarins besta - 06.03.2002, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2002 Elfa Hauksdóttir, ung ísfirsk handverkskona Hannar öskjur úr bókbandspappa Ung, ísfirsk handverks- kona, Elfa Hauksdóttir, hefur opnað vinnustofuna Formlegt í húsnæði Pólsins á Ísafirði. Þar fer fram fram- leiðsla á eigin hönnun af öskjum undir skartgripi og smávöru sem unnar er úr bókbandspappa og klæddar með endurunnum pappír. Elfa sagði í samtali við blaðið að hugmyndin hefði kviknað er hún tók þátt í „Menntasmiðju kvenna“ á Ísafirði fyrir um ári síðan. Þar voru nemendur látnir búa til lampaskerma úr sama efniviði og Elfa notast við núna. Að námskeiðinu loknu byrjaði hún að fikta við að búa til skartgripaskrín og ýmsa smávöru í handverks- húsinu að Mjallargötu 7 á Ísafirði. Nokkru síðar átti Dýrfinna Torfadóttir, gull- smiður í Gullauga á Ísafirði, þar leið um og segja má að hún hafi uppgötvað hæfi- leika Elfu sem hefur síðan hannað öskjur undir skart- gripi Dýrfinnu. Fyrstu sex mánuðina hafði Elfa eingöngu tvo viðskiptavini en hefur að undanförnu verið að færa út kvíarnar. Fyrir þremur vikum sendi hún sýnishorn til allra gull- smiða í Gullsmíðafélagi Ís- lands og hefur nú þegar fengið fjóra nýja viðskipta- vini. Elfa segist geta fram- leitt allt mögulegt sem hægt er að framleiða úr pappa, „fólk kemur bara með hug- myndina, ekkert mál“. Hún framleiðir t.d. stærri öskjur undir stórar skálar fyrir Rammagerð Ísafjarðar og getur framleitt 40-50 öskjur á viku, bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Öskjurnar glæsilegu sem Elva framleiðir. TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL Hafnarstræti 1 – Ísafirði Símar: 456 3940 & 456 3244 Fax: 456 4547 – Netfang: tryggvi@snerpa.is Fasteignaviðskipti : : . Einbýlishús / raðhús Engjavegur 24: 126,4 m² ein- býlishús á tveimur hæðum. Frá- bær sólbaðsaðstaða. Laust 1. ágúst 2001. Áhv. ca. 4,6 m.kr. Verð 7,5 m.kr. Hafraholt 50: 138,4 m² Hosby einingahús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verð 12,9 m.kr. Hjallavegur 4: 242 m² einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fallegt útsýni. Skipti á minni eign möguleg Tilboð óskast Hjallavegur 19: 242 m² einb.hús á 2 hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Sér íbúð á n.h. Ýmis skipti möguleg. Áhv. ca. 5 m.kr. Verð 10,5 m. Hlíðarvegur 37: 185,9 m² rað- hús á þremur hæðum ásamt bílskúr og einstaklingsíbúð. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 10,2 m.kr. Hnífsdalsvegur 10: 120,9 m² einbýlishús á tveimur hæðum ásamt grónum garði og eignarlóð Laust fljótlega. Tilboð óskast Hrannargata 1: 238,9 m² ein- býlishús á 2 hæðum ásamt kjall- ara, háalofti og ræktuðum garði. Tilboð óskast Hrannargata 8a: 78,1 m² ein- býlishús á tveimur hæðum ásamt eignarlóð. Húsið er uppgert að hluta. Engin útborgun, selst með yfirtöku lána á 4,4 m.kr. Lyngholt 10: 151,3 m² einbýlis- hús á einni hæð ásamt 55,2 m² bílskúr. Verð 12,9 m.kr. Móholt 9: 194,3 m² einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Tilboð Seljalandsvegur 72: 112 m² einbýlishús á tveimur hæðum, góður sólpallur. Verð 8,2 m.kr. Urðarvegur 33: 306,3 m² glæsi- legt einbýlishús á tveimur hæð- um ásamt bílskúr. Verð 16 m.kr. 4-6 herb. íbúðir Fjarðarstræti 14: 100 m² falleg 4ra herbergja íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi ásamt 60m² kjallara og 27,8 m² geymsluskúr. Baklóð fylgir neðri hæðinni. Áhv. ca. 1,5 m.kr. Verð 5,8 m.kr. Fjarðarstræti 38: 3-4ra her- bergja íbúð að hluta undir risi. Íbúðin er í góðu standi. Tilboð óskast Pólgata 5a: 121 m² 4ra herbergja íbúð á n.h. í þríbýlishúsi ásmt bílskúr , 50% kjallara og eignarl- óð. Íbúðin er öll endurnýjuð. Verð 6,7 m.kr. Sundstræti 30: 131,9 m² 5 herbergja íbúð á miðhæð í þrí- býlishúsi ásamt bílskúr. Tilboð óskast 3ja herb. íbúðir Silfurgata 11: 56,2 m² (75m² gólfflötur, mikið rými í risi) Björt og glæsileg íbúð með frábæru útsýni. Ótrúlega hagstæð í rekstri. Áhv. ca. 3,4 m.kr. Verð 5,8 m.kr. Stórholt 7: 74,6 m² íbúð á 3ju hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 2 m.kr. Verð 5,3 m.kr. Stórholt 9: 80,9 m² góð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu og sameign. Áhv. ca. 2,4 m.kr. Verð 5,3 m.kr. Stórholt 13: 79,2 m² íbúð á 3ju hæð til hægri í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Skoða öll tilboð. Möguleiki að taka bíl uppí. Áhv. ca. 3 m.kr. Verð 5,5 m.kr. Tangagata 16: 66,9 m² íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Verð 4,5 m.kr. Urðarvegur 49: 102,5 m² kjall- araíbúð á neðri hæð í tvíbýlis- húsi. Tilboð óskast Hlíðarvegur 33: 79,1 m² íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi ásamt góðum bílskúr. Verð 6,9 m.kr. Hlíf II –Torfensi: 62,5 m² 2ja- 3ja herbergja íbúð á jarðhæði í Dvalarheimili aldraðra. Verð 7,1 m.kr. Mjallargata 1: 82,8 m² íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi, sér inngang- ur, sér geymsla. Verð 6,8 m.kr. Pólgata 6: 55 m² risibúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi. Verð 3,9 m.kr. 2ja herb. íbúðir Mjallargata 1: 67,9 m² íbúð í góðu standi á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. Áhv. ca. 3,6 m.kr. Verð 6,5 m.kr. Sundstræti 24: 69 m² skemmti- leg og rúmgóð íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Verð 4,5 m.kr. Túngata 18: 53,4 m² íbúð á 1. hæð í nýlega uppgerðu fjölbýlis- húsi ásamt sér geymslu. Verð 4 m.kr. Súðavík Álfabyggð 3: 130,2 m² nýtt og glæsilegt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, sólstofu og tveim- ur sólpöllum. Verð 11.5 m.kr. Suðureyri Hjallavegur 11: 138,2 m² ein- býlishús á einni hæð. Verð 3 m.kr. Bolungarvík Heiðarbrún 3: 224,6 m² ein- býlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Tilboð óskast Hlíðarstræti 6: 113 m² einbýlis- hús á einni hæð ásamt bílskúr. Tilboð Vitastígur 25b: 101 m² fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi. Sér inngangur. Tilboð óskast Fasteignir í þessari auglýsingu eru aðeins sýnishorn af söluskránni. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofunni að Hafnarstræti 1

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.