Bæjarins besta


Bæjarins besta - 08.08.2002, Síða 10

Bæjarins besta - 08.08.2002, Síða 10
10 FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 2002 helgardagbókin skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf netið Úrvalslið leikara fer með aðalhlutverk í bandarísku bíómyndinni Frambjóðandinn, eða The Contender, sem sýnd er kl. 21:40 á föstu- dagskvöld í Ríkissjónvarpinu. Myndin fjallar um Laine Hanson sem er fyrsta konan sem tilnefnd er til varaforsetaembættis Bandaríkjanna en sögusagnir um fortíð hennar gera henni erfitt fyrir. Hún ákveður þó að halda ótrauð áfram og láta ekki sögusagnir spilla fyrir sér sem mun verða henni til góða. Aðalhlutverk leika Gary Oldman (mynd), Joan Allen, Jeff Bridges og Christian Slater. veðrið Horfur á föstudag: Norðlæg eða breytileg átt, 5-8 m/s. Dálítil rigning eða súld norðan- og austanlands, en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt suðvestantil. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast syðra. Horfur á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt, 5-8 m/s. Dálítil rigning eða súld norðan- og austanlands, en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt suðvestantil. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast syðra. Horfur á sunnudag: Austlæg átt með vætu víða um land, einkum þó sunnan- og austan til. Hlýnandi veður. Horfur á mánudag: Austlæg átt með vætu víða um land, einkum þó sunnan- og austan til. Hlýnandi veður. Horfur á þriðjudag: Austlæg átt með vætu víða um land, einkum þó sunnan- og austan til. Hlýnandi veður. „[...]Sem betur fer þá virð- ist vera komin upp sú kyn- slóð í þessum listageira sem metur skemmtana- gildið meir heldur en eitt- hvað sem enginn skilur, segja það að Shakespír sé skemmtilegur, það er bara leiðinlegt fólk sem segir það. Það að gera þannig myndir sem engin nennir að horfa á nema einhverjar listaspírur er bara því miður ekki orðið tímabært, við höfum ekki efni á því tel ég ennþá að eyða þeim litlu peningum sem til er í það að seðja listrænt hungur einhverra örfárra manna og kvenna sem koma saman af því að það er svo fínt að horfa á leiðinlega mynd, það er jú svo mikið af kampavíni o.þ.h. á svoleiðis skemmt- unum.“ Þannig kemst Súgfirðingurinn og tölvumaðurinn Jón Arnar Gestsson að orði í skemmtilegum pistli á nýrri vefsíðu sinni, http:// jonarnar.it.is. Þar eru að finna ýmsar hugleiðingar Jóns um menn og mál- efni, auk þess sem rýna má í myndaalbúm Jóns hafi maður áhuga á því. Föstudagur 9. ágúst 07.55 Evrópumótið í frjálsum. Bein útsending frá München. Sýnt verður frá undanrásum í nokkrum greinum, m.a. kringlukasti þar sem Magnús Aron Hall- grímsson keppir. 10.55 Evrópumótið í frjálsum. Upp- taka Evrópumótinu fyrr því í morgun þar sem sýnt var frá undanrásum í nokkr- um greinum, m.a. kringlukasti þar sem Magnús Aron Hallgrímsson keppti. 15.55 Evrópumótið í frjálsum. Bein útsending frá München. Keppt verður til úrslita í sjö greinum, m.a. stangarstökki kvenna. 18.30 Táknmálsfréttir 18.35 Falda myndavélin (29:60) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ævintýri Indiana Jones 21.40 Frambjóðandinn. (The Con- tender) Bandarísk bíómynd frá 2000. Kona er í fyrsta skipti tilnefnd sem vara- forseti Bandaríkjanna en sögusagnir um fortíð hennar gera henni erfitt fyrir. Aðal- hlutverk: Gary Oldman, Joan Allen, Jeff Bridges og Christian Slater. 23.50 Kona, karl og krakki. (The Next Best Thing) Madonna, Rupert Everett, Benjamin Bratt og Ileana Douglas fara með aðalhlutverk í þessari gamanmynd frá árinu 200 sem fjallar um homma og vinkonu hans, Abbie, sem ákveða að eignast barn saman. Fimm árum seinna kemur upp babb í bátinn þegar Abbie verður ástfangin af öðrum manni. e. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 10. ágúst 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Stubbarnir (48:90) 09.26 Maja (19:52) 09.33 Albertína ballerína (23:26) 09.45 Fallega húsið mitt (6:30) 09.52 Friðþjófur (13:13) 09.58 Babar (40:65) 10.23 Krakkarnir í stofu 402 (21:40) 10.45 Hundrað góðverk (6:20) 11.10 Kastljósið 12.35 Þýska stálið. Fjallað verður um keppni í þýsku úrvalsdeildinni sem er öflugasta knattspyrnudeild heims, en eins og kunnugt er varð þýska landsliðið í öðru sæti á heimsmeistaramótinu fyrr í sumar. Þá verður rætt við kunnáttumenn um þýska knattspyrnu, en keppni í úr- valsdeildinni hefst um helgina. e. 13.00 Evrópumótið í frjálsum. Bein útsending frá München. Keppt verður til úrslita í fjölmörgum greinum. 13.25 Þýski fótboltinn. Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 15.20 Evrópumótið í frjálsum. Bein útsending frá München. Keppt verður til úrslita í fjölmörgum greinum. 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Forskot (24:40) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Fjölskylda mín (5:8) 20.30 Hrakfallabálkur. (Mr. Accident) Gamanmynd frá 2000. Klaufi og kærast- an hans, sem er gagntekin af fljúgandi furðuhlutum, komast að leynilegum áformum um að setja á markað nikótín- bætt egg. Leikstjóri er Yahoo Serious og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Helen Dallimore. 22.05 Einkaspæjarinn. (Pepe Carva- hlo: El delantero centro fue asesia) Spæ- nsk sakamálamynd byggð á metsölubók eftir Manuel Vázquez Montalbán um einkaspæjarann Pepe Carvalho sem hér glímir við dularfullt mál. Aðalhlutverk: Juanjo Puigcorbé, Valeria Marini og Jean Benguigui. 23.50 Sabrina. (Sabrina) Rómantísk gamanmynd frá 1995. Dóttir bílstjóra hjá auðugu fólki á Long Island snýr heim eftir tveggja ára fjarveru og hefur afdrifarík áhrif á gang mála hjá fjölskyld- unni. e. Aðalhlutverk: Harrison Ford og Jula Ormond. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 11. ágúst 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Ný ævintýri Hróa hattar 10.00 Andarteppa (20:26) 10.15 Svona erum við (17:20) 10.28 Ungur uppfinningamaður 10.50 Evrópumótið í frjálsum. Bein útsending frá München. Þetta er lokadag- ur mótsins og keppt verður til úrslita í tólf greinum karla og kvenna. 17.00 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Börnin smá 18.15 Tómas og Tim (13:16) 18.30 Óskar (1:3) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Í gegnum linsuna. Heimildar- mynd um líf og starf Sigríðar Zoëga ljósmyndara. Hún nam hjá frægum þýsk- um ljósmyndara, August Sander, og í myndinni er m.a. leitast við að skoða ævilöng samskipti þeirra í skugga tveggja heimsstyrjalda. e. 20.50 Bláa dúfan (6:8) 21.40 Helgarsportið 21.55 Fótboltakvöld 22.10 Max Havelaar. (Max Havelaar) Hollensk bíómynd frá 1976 um mann sem berst gegn yfirgangi Hollendinga í nýlendu þeirra í Indónesíu. Aðalhlutverk: Joop Admiraal, Leo Beyers, Sacha Bulthuis, Peter Faber og Rutger Hauer. 00.55 Kastljósið 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 9. ágúst 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Murphy Brown 13.05 Jonathan Creek 13.55 N.Y.P.D Blue 14.40 Ved Stillebækken 15.05 Tónlist 15.35 Andrea 16.00 Barnatími Stöðvar 2 18.05 Seinfeld 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 Stuart Little. (Stúart litli) Stór- skemmtileg, þriggja stjörnu gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Stuart er einstök mús sem Little-fjölskyldan tekur í fóstur. Heimili þeirra er ósköp venjulegt en þar leynast samt margar hættur fyrir forvitna mús. Einna mesta hættan stafar af heim- iliskettinum en samskipti músa og katta ganga sjaldnast áfallalaust. Aðalhlut- verk: Geena Davis, Hugh Laurie, Jonathan Lipnicki, Michael J. Fox. 20.55 Making of Stuart Little 2. 21.25 Smallville 22.10 Forever Mine. (Mín að eilífu) Al- an Ripley er ungur háskólanemi sem vinnur á hóteli í Miami til að fjármagna námið. Þar hittir hann draumadísina, Ellu Brice, sem er gift upprennandi stjórn- málamanni frá New York. Ella og Alan eiga í ástarsambandi en þjökuð af sam- viskubiti játar hún allt fyrir eiginmanni sínum. Hann bregst harkalega við og lætur líta út fyrir að Alan sé dáinn. Fjórtán árum síðar liggja leiðir þeirra saman á ný og tekur þá atburðarásin óvænta stefnu. Aðalhlutverk: Ray Liotta, Joseph Fiennes. 00.05 Blade Squad. (Framtíðarlöggur) Helstu einkenni þeirra eru bakpokar, línuskautar og þrívíddargleraugu og karlmennskan er í fyrirrúmi. Þeir láta ekkert hindra sig og er því ekki gott fyrir þrjóta alheimsins að verða á vegi þeirra. Aðalhlutverk: Corin Nemec, Yancey Arias. 01.30 Witch Hunt. (Nornaveiðar) Saka- málamynd. Barbara Thomas skýrir lög- regluyfirvöldum í Whitlow í Ástralíu frá því að barnabarni hennar, Hönnu, hafi verið rænt. Af framburði ömmunnar ræður lögreglan að faðir stúlkunnar, David, sé viðriðinn málið. Við tekur rannsókn sem varpar ljósi á afar ógeðfellt mál. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Cameron Daddo, Jerome Ehlers. 03.00 Seinfeld 03.20 Ísland í dag 03.45 Tónlistarmyndbönd Laugardagur 10. ágúst 08.00 Barnatími Stöðvar 2 10.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 11.25 Friends 11.50 Bold and the Beautiful 13.20 Making of Minority Report 13.40 Shocking Behaviour 14.25 The Blues Brothers. (Blús- bræður) Jake og Elwood Blues halda í örlagaríkt ferðalag til að bjarga æsku- heimili sínu frá eyðileggingu og þurfa 5000 dollara og það strax! Þeir hóa sam- an gömlum félögum úr tónlistarbrans- anum og setja brátt allt á annan endann. Aðalhlutverk: Dan Ackroyd, John Bel- ushi, The Blues Brothers Band. 16.35 Best í bítið 17.15 Naked Chef 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag 19.30 Dharma & Greg 20.00 Ruby Wax´s. (Ruby Wax) Ruby Wax kynnir fyrir okkur hvernig auglýs- endur reyna í sjónvarpsauglýsingum að lokka neytendur til að kaupa vörur þeirra á furðulegan og ótrúlegan hátt. 20.30 Dude, Where´s My Car? (Hey, hvar er bíllinn minn?) Þessi sprellfjöruga gamanmynd fjallar um Jesse og Chester sem þykir svo sannarlega gaman að skemmta sér. Einn morguninn vakna þeir eftir rosaleg partí og eru búnir að týna bílnum sínum. Þeir muna ekki neitt og einu vísbendingarnar sem þeir hafa um hvar bílinn sé að finna er eldspýtna- bréf frá nektarklúbbi og ársbirgðir af búðingi í ísskápnum. Vandræðagangur- inn er þó rétt að byrja og þegar þeir rekja slóð sína frá kvöldinu áður kemur margt bráðfyndið í ljós. Aðalhlutverk: Ashton Kutcher, Seann William Scott, Jennifer Garner, Marla Sokoloff. 22.00 Bounce. (Á vit örlaganna) Þessi rómantíska mynd fjallar um Buddy Am- aral og Abby Janello. Buddy er opinskár og líflegur og á auðvelt með að vefja konum um fingur sér. Abby er hins vegar góð móðir í úthverfi borgarinnar, traust og skynsöm. Eiginmaður Abby ferst í flugslysi eftir að hafa skipt við Buddy um miða. Þetta hörmulega atvik verður til þess að leiðir þeirra liggja saman, hún lömuð af sorg, hann þjáður af samvisku- biti. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Ben Affleck. 23.45 The Thin Red Line. (Á bláþræði) Firring seinni heimsstyrjaldarinnar er að gera út af við bandaríska hermenn sem berjast fyrir þjóð sína á eyju í Kyrrahaf- inu. Æðri tilgangur sem felst í því að fórna lífi sínu fyrir þjóð sína víkur fyrir sjálfsbjargarviðleitni þeirra og þeirri tilhugsun að þeir muni jafnvel ekki sjá ástvini sína aftur. Aðalhlutverk: Sean Penn, Adrien Brody, James Caviezel. 02.30 Trespass. (Á bannsvæði) Hörku- spennandi mynd þar sem Ice Cube og Ice-T fara með hlutverk vondu karlanna. Tveir slökkviliðsmenn komast yfir kort sem bendir til að falinn fjársjóð sé að finna í yfirgefinni verksmiðju. En það er ekki eins auðvelt að komast yfir gullið og þeir bjuggust við þar sem þeir lenda í valdabaráttu götugengja. Aðalhlutverk: Bill Paxton, Ice T, William Sadler. 04.10 Tónlistarmyndbönd Sunnudagur 11. ágúst 08.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours 13.45 Mótorsport 14.10 Secrets of the Dead 15.00 Baseketball 16.50 Afleggjarar - Þorsteinn J. 17.15 Andrea 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 The Education of Max 20.20 Random Passage. (Út í óvissuna) Þessi áhrifamikla þáttaröð fjallar um erfiða ferð konu frá Englandi til Ný- fundnalands seint á 19. öld. Hún verður fyrir miklum raunum á leiðinni og neyð- ist til að berjast fyrir frelsi sínu og barns- ins síns eftir að barnsfaðirinn yfirgefur hana. 21.10 When the Sky Falls. (Himinninn grætur) Þessi raunsæja spennumynd fjallar um rannsóknarblaðakonuna Sin- ead Hamilton. Hún kannar undirheima Dublin þar sem armur laganna stendur ráðþrota frammi fyrir fíkiefnasölum og öflugum glæpahringjum. Sinead er ekki sátt við gang mála og spyr spurninga sem aðrir þora ekki að spyrja og hittir undirheimakóngana hvern á fætur öðrum. Í fyrstu vinnur þetta sjaldséða hugrekki með henni en því nær sem hún kemst kjarna vandamálsins, því hættu- legri verða óvinirnir. Aðalhlutverk: Patr- ick Bergin, Liam Cunningham, Joan All- en-Patrick. 22.55 Little Voice. (Taktu lagið Lóa) Áhrifamikil mynd um unga og feimna stúlku sem kýs að tjá sig með söng. Kær- asti móður hennar vinnur við að leita uppi hæfileikafólk og svífst einskis við draga hana út úr einangruninni og gera hana að stjörnu. Aðalhlutverk: Brenda Blethyn, Jane Horrocks, Michael Caine, Ewan McGregor. 00.30 Cold Feet 3. (Haltu mér, slepptu mér) David heldur upp á fjörutíu ára afmælið sitt með látum. Robert mætir í líki Johns Travolta, Jenny sem Lilja prinsessa, Adam er James Bond og Rachel er í górillubúningi. 01.20 Tónlistarmyndbönd Föstudagur 9. ágúst 18.30 Íþróttir um allan heim 19.30 Gillette-sportpakkinn 20.00 Sting All This Time 21.00 The List. (Listinn) Háklassa fylgd- arkonan Gabrielle Michelle setur á svið eigin handtöku til að hafa fé út úr vel þekktum viðskiptavinum. Hún býr til lista með þeim sem hafa þegið þjónustu hennar en á honum eru margir máttar- stólpar samfélagsins sem vilja fyrir alla muni halda listanum leyndum. Richard Miller er dómarinn sem verður að taka þá erfiðu ákvörðun hvort nota eigi listann eða tortíma honum. Öfl í þjóðfélaginu hafa ekki þolinmæði í að bíða úrskurðar og taka málin í sínar hendur. Aðalhlut- verk: Ben Gazzara, Ryan O´Neal, Mäd- chen Amick. 22.30 Landsmótið í golfi. Umfjöllun um Landsmótið í golfi sem haldið er á Strandarvellinum á Hellu. 23.30 The Nurse. (Hjúkrunarkonan) Skuggi hvílir yfir lífi hjúkrunarkonunnar Lauru Harriman. Foreldrar hennar og bróðir létust með voveiflegum hætti. Það þarf sterk bein til að þola slíka raun en Lauru er greinilega ekki fisjað saman. Hún heldur áfram starfi sínu og ræðst sem einkahjúkrunarkona Bobs nokkurs Martins. Sá var í eina tíð yfirmaður föður hennar og nú kemur á daginn að Laura telur sig eiga óuppgerðar sakir vegna fjölskylduharmleiksins. Aðalhlutverk: Lisa Zane, Janet Gunn, John Stockwell, Michael Fairman. 01.00 Sometimes They Come... (Loka- fórnin) Hver hefur sinn djöful að draga en því hefur John Porter fengið að kynn- ast. John missti nær alla fjölskyldu sína á dularfullan hátt fyrir 25 árum og það eina sem hann á eftir er dóttir. Nú eru þau illu öfl sem þar voru að verki snúin aftur til að krefjast síðustu fórnarinnar. Aðalhlutverk: Michael Gross, Alexis Arquette, Hilary Swank. 02.35 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 10. ágúst 15.00 Landsmótið í golfi. Bein útsend- ing frá Landsmótinu í golfi sem fram fer á Strandarvelli á Hellu. 17.30 Toppleikir 19.10 Lottó 19.15 Highlander 20.00 MAD TV 21.00 Fanny and Elvis. (Fanny og Elvis) Bresk gamanmynd. Kate er rithöfundur sem þráir að eignast barn. Hún er ekkert unglamb lengur og það er nú eða aldrei! Það setur hins vegar strik í reikninginn að maðurinn hennar ætlar að gefa samband þeirra upp á bátinn. Draumur- inn virðist enn fjarlægari en áður en þá berst Kate aðstoð úr óvæntri átt. Aðal- hlutverk: Kerry Fox, Ray Winstone, Ben Daniels, David Morrissey. 22.50 Hnefaleikar - F. Mayweather 00.50 While the Cat´s Away 2. Erótísk kvikmynd. 02.10 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 11. ágúst 12.30 Community Shield 2002. Liver- pool og Arsenal leika í beinni útsendingu um samfélagsskjöldinn. 15.00 Landsmótið í golfi. Bein útsend- ing frá Landsmótinu í golfi sem fram fer á Strandarvelli á Hellu. 18.00 Golfmót í Bandaríkjunum 19.00 My Cousin Vinny. (Vinný frændi) Frábær gamanmynd um tvo táningspilta frá New York sem lenda í svo miklu klandri að í kjölfarið eru þeir ásakaðir um morð. Þeir hafa ekki efni á lögfræð- ingi svo þeir kalla til frænda annars þeirra til að sjá um málið fyrir þá. Frændinn er hins vegar ekki eins og fólk er flest og brátt fer þá að gruna að þeir væru betur settir án frændans ráðagóða. Aðalhlut- verk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei, Fred Gwynne, Mitchell Whitfield. 21.00 Proposition. (Tilboð) Þessi drama- tíska kvikmynd gerist í Boston árið 1935. Hefðarfólkið Arthur og Eleanor Barret hafa lengi reynt að eignast barn en kom- ast svo að því að Arthur er ófrjór. Þau fá því háskólanemann Roger Martin til að gera Eleanor ólétta en háskólastúdentinn ungi verður ástfanginn af hefðarkonunni. Inn í atburðarrásina flækist dularfullur prestur sem leggur mikið á sig til að leið hans og hjónanna liggi ekki saman. Aðal- hlutverk: Kenneth Branagh, Madeleine Stowe, William Hurt. 22.50 Shine. (Undrið) Áströlsk úrvals- mynd sem var tilnefnd til sjö Óskars- verðlauna. Þetta er sannsöguleg mynd um píanóleikarann David Helfgott sem var mikið undrabarn. Faðir hans og kennarar ráku hann áfram uns hann stóðst ekki álagið og fékk taugaáfall. Mörgum árum síðar sneri hann aftur að píanóinu og vann hug og hjörtu almennings. Aðal- Frambjóðandinn

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.