Bæjarins besta


Bæjarins besta - 28.03.2001, Blaðsíða 10

Bæjarins besta - 28.03.2001, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2001 Bandaríska meistara- keppnin í golfi helgardagbókin skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf netið Sportiðí beinni○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ Ríkissjónvarpið Laugardagur 31. mars kl. 13:55 Íslandsmótið í handbolta kvenna: Fjögurra liða úrslit. Laugardagur 31. mars kl. 15:40 Formúla 1 í Brasilíu: Bein útsending frá tímatökunni. Sunnudagur 1. apríl kl. 16:25 Formúla 1. í Brasilíu. Bein útsending frá keppninni. Stöð 2 Laugardagur 31. mars kl. 13:45 Enski boltinn: Arsenal – Tottenham Hotspur Bandaríska meistarakeppnin í golfi (US Masters) hefst á Augusta National vellinum í Georgíu á fimmtudag í næstu viku. Af því tilefni verður rifjaður upp gangur mála frá mótinu í fyrra en þá hrósaði Vijay Singh sigri. Hann hefur leikið vel í vetur og möguleikar hans á að verja titilinn verða að teljast nokkuð góðir. Flestra augu beinast samt að Tiger Woods. Hann var nánast ósigrandi í fyrra og er staðráðinn að bera sigur úr býtum í ár. Sýn 1. apríl kl. 21:30. www.flateyri.is/dalur/ Heimasíða Kirkjubóls í Valþjófsdal í Önundar- firði. Að henni standa ábúendur bæjarins og má þar finna ýmislegt til skemmtunar og fróðleiks. Hægt er að lesa sér til um sögu byggðar í dalnum, fræðast um heppilegar gönguleiðir í nágrenninu, gægjast inn í líf bænd- anna og lesa þjóðsögur. Einnig er þar sagt frá kúnni Sæunni, sem synti yfir Önundarfjörð þveran í október 1987 og bjargaði þannig lífi sínu. veðrið Horfur á fimmtudag: Norðan og síðan austan 8-13 m/s og dálítil él við suður- og austurströndina en annars hægari og víða bjart veður. Frost 2-7 stig við sjóinn en 10-15 í inn- sveitum. Horfur á föstudag: Norðan og síðan austan 8-13 m/s og dálítil él við suður- og austurströndina en annars hægari og víða bjart veður. Frost 2-7 stig við sjóinn en 10-15 í inn- sveitum. Á laugardag: Norðaustanátt, víða 10-15 m/s og snjókoma með köflum, en slydda og síð- an rigning við suður- og austurströndina. Hiti 0-5 stig á láglendi en um frostmark norðanlands. Á sunnudag: Norðaustanátt, víða 10-15 m/s og snjókoma með köflum, en slydda og síð- an rigning við suður- og austurströndina. Hiti 0-5 stig á láglendi en um frostmark norðanlands. Á mánudag: Norðaustanátt, víða 10-15 m/s og snjókoma með köflum, en slydda og síð- an rigning við suður- og austurströndina. Hiti 0-5 stig á láglendi en um frostmark norðanlands. Föstudagur 30. mars 17.00 Fréttayfirlit 17.03 Leiðarljós 17.45 Sjónvarpskringlan 17.58 Táknmálsfréttir 18.05 Stubbarnir (33:90) 18.30 Búrabyggð (9:96) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Gettu betur (7:7) 21.25 Joe fær sér íbúð. (Joe´s Apart- ment) Gamanmynd um ungan mann sem flyst í greni í Brooklyn. Maturinn hans hverfur, fötin færast úr stað og það er greinilegt á öllu að hann er ekki einn í íbúðinni. Aðalhlutverk: Jerry O´Connell, Megan Ward og Jim Sterling. 22.45 Með morð í huga. (Murder in My Mind) Bandarísk sakamálamynd um alríkislögreglukonu sem beitir óhefð- bundnum aðferðum í baráttu sinni við raðmorðingja. Aðalhlutverk: Nicollette Sheridan, Stacy Keach, Peter Coyote og Peter Outerbridge. 00.15 Evrópa, Evrópa. (Europa, Eur- opa) Frönsk bíómynd frá 1990 byggð á sjálfsævisögu Solomons Perels. Í mynd- inni er lýst reynslu unglings af gyðinga- ættum í seinni heimsstyrjöldinni. e. Aðal- hlutverk: Marco Holschneider og Delp- hine Forest. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 31. mars 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Stubbarnir (34:90) 09.30 Mummi bumba (25:65) 09.35 Bubbi byggir (26:26) 09.48 Kötturinn minn er tígrisdýr 09.53 Ungur uppfinningamaður 10.17 Krakkarnir í stofu 402 (14:26) 10.45 Kastljósið 11.05 Þýski handboltinn 12.25 Skjáleikurinn 13.45 Sjónvarpskringlan 13.55 Íslandsmótið í handbolta. Bein útsending frá leik í fjögurra liða úrslitum kvenna. 15.40 Formúla 1. Bein útsending frá tímatökum fyrir kappaksturinn í Brasilíu. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Fíklaskólinn (3:22) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Milli himins og jarðar 21.00 Umtalsefni. (Something to Talk About) Bandarísk bíómynd frá 1995. Kona í Suðurríkjunum kemst að því að maðurinn hennar heldur fram hjá henni en reynist erfitt að losa sig við hann. Að- alhlutverk: Julia Roberts, Dennis Quaid, Robert Duvall, Gena Rowlands og Kyra Sedgewick. 22.45 Illur fengur. (Face) Bresk bíó- mynd um bófa sem reyna að endurheimta ránsfeng sem var stolið af þeim og eru með lögregluna á hælunum.. Aðalhlut- verk: Robert Carlyle, Ray Winstone, Steve Waddington, Philip Davis, Damon Albarn og Lena Headley. 00.30 Ógnir í undirdjúpum. (Crimson Tide) Bandarísk spennumynd frá 1995. Rússneskur þjóðernissinni og klíka fyrrverandi hermanna Rauða hersins ná mikilvægu hernaðartæki á sitt vald. Aðal- hlutverk: Denzel Washington og Gene Hackman. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 1. apríl 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Disneystundin 09.55 Prúðukrílin (89:107) 10.22 Róbert bangsi (26:39) 10.46 Sunnudagaskólinn 11.00 Sögurnar hennar Sölku (6:13) 11.10 Bréfaklúbburinn 11.25 Nýjasta tækni og vísindi 11.40 Kastljósið 12.00 Vestfjarðavíkingurinn 2000 13.00 Sjónvarpskringlan 13.20 Mósaík 14.00 Mannslíkaminn (2:8) 15.00 Stundin okkar 15.30 Geimferðin (18:26) 16.15 Táknmálsfréttir 16.25 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum í Brasilíu. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Deiglan 20.00 Uppsigling (1:2) 20.30 Fréttir aldarinnar 20.35 Hálandahöfðinginn (5:8) 21.25 Helgarsportið 21.50 Grunur vaknar. (Lombre du doute) Frönsk bíómynd frá 1992 um tólf ára stúlku sem sakar föður sinn um kynferðislegt ofbeldi. 00.20 Deiglan 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 30. mars 06.58 Ísland í bítið 09.00 Glæstar vonir 09.30 Í fínu formi 4 09.45 Jag 10.35 Myndbönd 11.15 Lífið sjálft (2:21) (e) 12.00 Nágrannar 12.30 Segemyhr (29:34) (e) 13.00 Eins og greifi 14.30 Oprah Winfrey 15.15 Ein á báti (9:26) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.50 Sjónvarpskringlan 18.05 Nágrannar 18.30 Vinir (16:25) 19.00 19>20 - Ísland í dag 19.30 Fréttir 20.00 Óskarsverðlaunin 2001. Saman- tekt frá afhendingu Óskarsverðlaunanna sl. sunnudagskvöld. 21.35 Ó,ráðhús (13:26) 22.05 Umsátrið. (The Siege) Herlögum er komið á í New York þegar múslímar gera árásir á borgina í kjölfar handtöku eins helsta leiðtoga þeirra, Ahmed Bin Talal. Átökin eru ekki einungis á milli múslímanna og hersins heldur einnig innan hersins, FBI og CIA. Aðalhlut- verk: Bruce Willis, Denzel Washington, Annette Benning. 00.00 Atómstöðin. Íslensk bíómynd eftir sögu Nóbelskáldsins Halldórs Kiljans Laxness um sveitastúlkuna Uglu sem kemur til borgarinnar á eftirstríðs- árunum og dregst inn í hringiðu stjórn- mála. Þjóðin skiptist í tvær fylkingar varðandi afstöðuna til veru Bandaríkja- hers hér á landi og Ugla lendir á milli steins og sleggju þegar hún ræður sig sem þjónustustúlku á heimili þingmanns- ins Búa Árlands. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Árni Tryggvason, Arnar Jónsson. 01.35 Tveir dagar í dalnum. (2 Days in the Valley) Skrautlegt samansafn af fólki úr San Fernando dalnum í Kaliforníu. Leigumorðingjar flækjast í trygginga- svindl, leikstjóri er í sjálfsmorðshugleið- ingum, snobbaður listaverkasali fær í nýrun og fallegar konur hafa banvæn áform. Aðalhlutverk: Danny Aiello, Jeff Daniels, Teri Hatcher. 03.20 Dagskrárlok Laugardagur 31. mars 07.00 Barnatími Stöðvar 2 09.50 Svanaprinsessan 11.15 Barnatími Stöðvar 2 11.40 Eldlínan 12.15 Best í bítið 12.55 NBA-tilþrif 13.20 Alltaf í boltanum 13.45 Enski boltinn 16.05 60 mínútur II (e) 16.50 Simpson-fjölskyldan (19:23) 17.15 Glæstar vonir 19.00 19>20 - Ísland í dag 19.30 Fréttir 19.50 Lottó 19.55 Fréttir 20.00 Vinir (14:24) 20.30 Blúsbræður 2000. (Blues Broth- ers 2000) Blúsbræðurnir eru mættir aftur á hvíta tjaldið en að þessu sinni er Elwood einn á ferð. Elwood er nýsloppinn úr fangelsi en er ákveðinn í að vinna hljóm- sveitakeppni í New Orleans. Keppinaut- arnir eru ekki af verri endanum og má þar nefna B.B. King og Eric Clapton ásamt fleiri snillingum. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, John Goodman, Joe Morton. 22.35 Heimskra manna ráð. (Best Laid Plans) Það virðist ekkert ganga upp hjá Nick þessa dagana og hann þráir að komast burt og hefja nýtt líf. Áætlun um rán virðist í fyrstu vera mjög einföld en þegar á reynir fer allt úrskeiðis. Aðalhlut- verk: Josh Brolin, Reese Witherspoon, Alessandro Nivola. 00.05 Úlfaldi úr mýflugu. (Albino Alligator) Þrír taugaveiklaðir smá- krimmar hírast á kjallarabar í New Orle- ans í von um að lögreglan nái ekki til þeirra. Þeir taka nokkra bargesti í gísl- ingu og þar með er atburðarásinni hrund- ið af stað. Lögreglan heldur að stórhættu- legir afbrotamenn séu á ferð og grípur til róttækra aðgerða. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Gary Sinise, Matt Dillon. 01.40 Hefnd fyrir dollara. (For a Few Dollars More) Önnur myndin í spagettí- vestraþríleik Sergios Leones um nafn- lausa manninn. Hann leitar að þrjótnum Indio en talsvert fé er lagt til höfuðs honum. Mortimer ofursti hyggst einnig finna Indio í fjöru til þess að hefna dauða systur sinnar. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Lee Van Cleef. 03.50 Dagskrárlok Sunnudagur 1. apríl 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.00 Ævintýraheimur Enid Blyton 10.25 Í vesturátt 12.00 Sjónvarpskringlan 12.15 NBA-leikur vikunnar 13.40 Fisléttur. (Airborne) Við kynn- umst Mitchell Goosen sem er svo gott sem alinn upp á ströndinni í Kaliforníu. Þegar foreldrar hans fá tækifæri til að vinna við vísindarannsóknir í Ástralíu er hann sendur til frændfólks í Ohio sem er langt inni í landi. Hann þarf að kynnast nýjum krökkum og algjörlega nýju um- hverfi á nýjum stað. Aðalhlutverk: Shane McDermott, Seth Green, Brittney Powell. 15.10 Simpson-fjölskyldan (1:23) 15.35 Oprah Winfrey 16.20 Nágrannar 18.15 Fornbókabúðin 19.00 19>20 - Ísland í dag 19.30 Fréttir 20.00 Viltu vinna milljón? 20.50 60 mínútur 21.40 Ástir og átök 22.05 Hundabolti. (Didier) Frönsk gam- anmynd af betri gerðinni. Hundaeigand- inn Jean Pierre er um margt dæmigerður Parísarbúi. En daginn sem hundurinn hans sýnir sitt innra eðli er veröldinni kollvarpað. Jean Pierre sér nú fram á nýja og áður óþekkta möguleika í lífinu en svo er önnur saga hvort blessaður hundurinn sé sama sinnis. Aðalhlutverk: Jean-Pierre Bacri, Alain Chabat, Isa- belle Gelinar, Lionel Abelanski. 23.50 Maður án andlits. (The Man with- out a Face) Justin McLeod er fyrrverandi kennari sem hefur verið einsetumaður eftir að andlitið á honum afmyndaðist í bílslysi fyrir mörgum árum. Um hann hafa spunnist ýmsar sögur, sumar hverjar mjög ljótar. Það setur því ugg að bæjar- búum þegar strákurinn Chuck reynir að vingast við Justin í því skyni að fá hann til að kenna sér í aukatímum. Saman hjálpa þeir hvor öðrum að glíma við fjandsamlegt umhverfi. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Margaret Whitton, Nick Stahl. 01.45 Dagskrárlok Föstudagur 30. mars 17.15 David Letterman. David Letter- man er einn frægasti sjónvarpsmaður í heimi. 18.00 Gillette-sportpakkinn 18.30 Heklusport 18.50 Sjónvarpskringlan 19.05 Íþróttir um allan heim 20.00 Alltaf í boltanum 20.30 Heimsfótbolti með West Union 21.00 Með hausverk um helgar 23.00 David Letterman 23.45 Sannleikurinn um hunda og ketti. (Truth About Cats and Dogs, The) Hver er sannleikurinn um hunda og ketti? Abby Barnes dýralæknir veit það því hún stýrir vinsælum spjallþætti í útvarpi sem fjallar um gæludýr. En sumir sem hringja inn vilja vita meira um hana og hún lýsir sér sem konunni í næstu íbúð, ljóshærðri og glæsilegri. Eftir þetta lenda hún, nágrannakonan Noelle og hunda- eigandinn Brian í furðulegum aðstæðum sem eru afleiðingar misskilnings og mis- sagna. Nafnið á myndinni gefur fyrirheit um skemmtilega kvikmynd. Aðalhlut- verk: Uma Thurman, Janeane Garofalo, Ben Chaplin. 01.20 Doors. (The Doors) Sannsöguleg kvikmynd um bandaríska rokksöngvar- ann Jim Morrison og hljómsveit hans, Doors. Morrison, sem var fæddur í Flór- ída árið 1943, nam kvikmyndagerð í Los Angeles en sneri sér að tónlistinni þegar Doors var stofnuð 1966. Hljóm- sveitin vakti fljótt mikla athygli en sviðs- framkoma meðlima hennar þótti afar kraftmikil. Þrátt fyrir velgengni á tón- listarsviðinu átti Morrison við erfiðleika að etja í einkalífinu. Hann varð háður eiturlyfjum og lést af þeirra völdum í París 1971, aðeins 27 ára að aldri. Aðal- hlutverk: Val Kilmer, Frank Whaley, Kevin Dillon, Meg Ryan, Kyle Maclach- lan, Billy Idol. 03.35 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 31. mars 10.30 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Liverpool og Manchester United. 13.00 Golfmót í Bandaríkjunum 14.00 Golfmót í Bandaríkjunum 15.00 David Letterman 16.00 Snjóbrettamótin (7:12) 17.00 Íþróttir um allan heim 18.00 Jerry Springer 18.50 Spænski boltinn. Bein útsending. 21.00 Leifturhraði. (Speed) Háspennu- mynd sem gerist í strætisvagni í Los Angeles. Brjálæðingur hefur komið fyrir sprengju í vagninum og mun hún springa ef ökutækið fer undir 80 km hraða. Strætóinn er fullur af fólki og nú er úr vöndu að ráða. Lögreglan sendir besta mann sinn til að gera sprengjuna óvirka en jafnvel hann lendir í vandræðum. Það gæti þó komið sér vel ef einhver farþeg- anna kæmi til aðstoðar. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Sandra Bullock, Dennis Hopper, Jeff Daniels. 22.55 Leifturhraði 2. (Speed 2: Cruise Control) Annie Porter er þess fullviss að hún sé búin að fá sinn skammt af lífs- háska. Nú fer hún í rómantíska siglingu með unnusta sínum en ferðin breytist í hreinustu martröð þegar brjálæðingur um borð tekur völdin og hótar öllu illu. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Jason Patric, Willem Dafoe. 01.00 Kynlífsiðnaðurinn í Evrópu 01.25 Mia. Erótísk kvikmynd. 02.45 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 1. apríl 11.50 Meistarakeppni Evrópu. Fjallað er um Meistarakeppnina, farið er yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. 12.45 Ítalski boltinn. Bein útsending. helgin Dansdagur verður í íþróttahúsinu í Bolungar- vík á sunnudag kl. 13:30. Keppt verður í samkvæm- is dönsum o.fl. 13.PM5 19.4.2017, 09:2610

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.