Vinnan


Vinnan - 01.10.1947, Page 29

Vinnan - 01.10.1947, Page 29
20 Mla happdrætti S. í. B. S. 2. dráttur í bílahappdrœtti S. I. B. S. fer fram 15. nóvember nœstkomandi og verður þá enn dregið úm 5 nýja Renault-vagna, eins og í 1. drœtti. Engan mun iðra þess að láta fé af hendi til kaupa á happdrættismiða S. í. B. S., því að það mun end- urgreitt verða með aukinni heilbrigði þjóðarinnar. Göfugt málefni . Glæsilegt happdrætti StySjið sjúka til sjálfsbjargar Markmið S. í. B. S. er: Útrýming berklanna á íslandi. Hjálpið S. Í.B.S. til að ná því marki sem fyrst. Vinnuheimilið að Reykjalundi felur í sér mikið félagslegt öryggi. Stuðlið að byggingu þess með því kaupa happdrættismiða S. í. B. S. fyrir hvern drátt. Tilkynning til umboSsmanna Brunabótafélags íslands og húsavátryggjenda utan Reykjavíkur Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar hækkar vísitala byggingarkostnaðar í kaupstöð- um og kauptúnum upp í 433 og í sveitum upp í 521, miðað við 1939. Vátryggingar- verð húsa hækkar að sama skapi frá 15. október 1947 og nemur hækkunin í kaup- stöðum og kauptúnum rúmlega 17% og í sveitum rúmlega 30% frá núverandi vá- tryggingarverði, þó hækkar ekki vátryggingarverð þeirra húsa í kaupstöðum og kaup- túnum, sem metin eru eftir 1. okt. 1945 og í sveitum, sem metin eru eftir 1. júní 1945. Vátryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vátryggingarfjárhæð eigna þeirra, að greiða hærra iðgjald á næsta gjalddaga en undanfarin ár, sem vísitöluhækkun nemur. Brunabótafélag íslands VINNAN

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.