Blik - 01.12.1941, Page 10

Blik - 01.12.1941, Page 10
24 B L I K fraust og vinarhug kennara sinna og skilja eftir hjá þeim ljúfar end- urminningar um ánægjulega sam- veru og sam'tarf. “iivað er þér á höndúm núna, Gunnar minn?“ spurði ég, þegar við höfðum tyllt okkur. Gurrar “Þú minntist á sögu Orkneyinga í skólaslitaræðun,ii þSnúi í vlotr í tilefni af þeim þjóð- hættulegu straumum, er steðja að þjóðerni okkar íslendinga nú, og gazt þess, að norræna þjóðernið hefði hcrfið þar með öllu eftir að Skotakonungur eignaðist eyj- arnar. Mig Iángar til að vita dálítið meir úr sögu þessa norræna fólks, sem er svo athyglisverð og fróð- ]fg fyrir okkur, sérstaklega á þess- uni alvarlegu tímum.“ Ég undraðist, við nánara samtal, hversu þjóðerniskennd þessa jnga pilts virfist vakandi og snortin. Hann bar í brjósti amandi kvíða vegna þeirrar sorglegu veiklunar, sem komið hefir í ljós hjá nokkr- um hluta íslenzka æskulýðsins á þessum “ástandstímum", og hafði áhyggjur af þjóðerni sínu í að- steðjandi flóði erlendra áhrifa. “Þú skalt sjyrja, Gunnar, ég skal reyna að svara eftir beziu getu.“ Gunnar: “Voru Orkneyjar byggðar, áður en Norðmenn sett- ust þar að?“ “Já, þar bjuggu Keltar, sem tek- ið höfðu kristna trú.“ Gunnar: “Hvenær settust Norð- menn að á eyjunum?“ “Á víkingaöld, og þá sérstak- Iega á fyrri hluta hennar eða á valdadögum Haralds hárfagra. (870—930). Frá eyjunni h'erðiu í Norður-Hörðalandi eða eyjum, er Sólundir heita. fyrir minni Sogn- sævar, var lagt á hafið venju- Iega, og var þá talin vera sólar- hrings sigling í góðum og hagstæð- um byr til Sandeyjar, sem er aust- ust Orkneyjanna. Norðmennirnir, sem til Orkneyja fluttu eða flýðu fyrir ofríki Haralds konungs, urðu brátt ofjarlar Keltanna þar og að öllum líkindum hnepptu þeir marga þeirra í ánauð. Haraldur hárfagri lagði eyjarn- ar undir sig og gaf þær síðan vini sínum, Rögnvaldi Mæraja:'ii, í son argjöld ásamt Hjaltlandi. Þá urðu eyíöntí þessi jarlsdæmi og voru það lengi síðan. Gunnar: “Hverjir eru kunnastir af jörlum og öðrum valdamönn- um Orkneyinga?" Fyrst frauanaf voru afkomend- ur Rögnvalds Mærajarls, hver á fætur öðrum í beinan karllegg, j&rlar yfn Orkneyjum. Frægastur þeirra er Torf-Einar sonur Rögn- ví.Ids, en bróðir Hrollaugs, er nam Hornafjörð, og Göngu-Hrólfs, er eignaðist jarlsríki í Norðmandí á

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.