Blik - 01.12.1941, Page 16

Blik - 01.12.1941, Page 16
os B L I K King-Cole-kórinn eða kálfuglarn- ir eins og þeir eru stundum kall- aðir, þessir söngelsku drengir, hafa nú hafið söngiðkanir sínar á ný. Ég fékk fyrir s'érjsita.ka gest- i sni og náð skótastjórans að hlusta á sönginn í eitt sinn. Hljómskáli þeirra er snyrtiher- bergið hennar Júllu eins og fyrri daginn og þar ylmar allt af hár- vötnum og púðri. Kjörlög kórsins eru þessi: “Skúlaskeið,“ “Eiríkur reið með björgum fram,“ Kátir voru karlar,“ “B. B. T. og B. B. E: brugðu sér á kreik.“ Það er danslag kvöldsins; “Addi spilar, Dunna dansar, dillar Ella sér“. Það er danslag miðnæt- urinnar. Svo er “síðasta danslag- ið“: “Sólveig sotfpar, sólin rís“, Það er danslag dagrenningarinnar. B. T . er söngistjóri kórsins eins og áður og hefir nú báðar hend- ur heilar. Halli litli er dyravörður er.nþá, þó að aðaltónfræðingur kórsins, Hebbi Jói, segi að hann sé í (mútum. Erlingur er formaður kórsins, en Doddi féhirðir. Enn hefi ég ekki minnst á það bezta, sem mér þykir máli skipta frá gægjum mínum um gáttir skól- ans. Það er ársfagnaðurinn ykkar. Það leikur ekki á tveim tungum, að hann er sú bezta skemmtun, sem haldin hefir verið í skólan- um um langt skeið, segja þeir, sem bezt vita. Það yrðí of lang4 mál að skrifa um allt það, sem, ég sá og heyrði þarna hjá ykkur þetta undursamlega kvöldogþessa unaðslegu nótt. Þó skal minnst á r.okkur atriði. Fyrst skal fræga telja: hljómsveit skólans. Þarna stemmdu fimm ungir sniliingar satnan m|smu,^andi hjjóðfæri. Hebbi Jói þandi dragspilið eins og sjálfur Alfreð okkar blessað- ur væri þar kominn. Addi blés í lúðurinn, svo að dúfnrnar í bekkn- um hans viknuðu við; Jónas seiddi fram yndislega töfratóna á katta- garnirnar sínar; Rikki sló trumb- una á báðar hendur svo að buldi í og Óski litli lék á orgelið eins og sjálfur Beethoven. Það voru þær dásemdir í list tónanna, að * Helgi og Alfreð undruðust, svo að þeir hvö ekki hafa snert hljóð— færi síðan vegna minnimáttarkennd ar. Svo fór um sjóferð þá. Þá sannaðist það um nóttina, að nazistunumj í skólanum varð bumb ult af gyðingakökunum. Hún G. ft'kk innantökur, hann Mr. fékk kveisu; B. T. seldi upp lifur og lungum og Gilla varð um og ó. Þessir unglingar hafa þó ekki verið kvellisjúkir um dagana frek- ar en Kveldúlfur gamli, eða svo tjá mér kunnugir.'— Af pönnukökun- um og matarástir.nl fara minni sög ur,' þó hefir enhvers orðið v*rt í öðrum bekk, og viðbragð hefir fundjizt epeíti nr. 5 í 1. bekk. í

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.